Trump vill ekki að Bandaríkin verði eins og Evrópa nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 29. janúar 2017 18:16 Tilskipun Trumps hefur þegar haft víðtæk áhrif. Vísir/AFP Donald Trump lét þau orð falla á Twitter í dag að nauðsynlegt sé að herða landamæri Bandaríkjanna, annars myndi skapast þar sama ófremdarástand og nú ríkir í Evrópu að hans mati. „Sjáið þið hvað er í gangi alls staðar í Evrópu og raunar í heiminum öllum – allt í steik!“ Tilskipun sem Trump undirritaði fyrr í vikunni hefur vakið hörð viðbrögð um allan heim en hún felur í sér bann við inngöngu ríkisborgara frá Írak, Íran, Sómalíu, Súdan, Sýrlandi og Jemen inn í Bandaríkin. Bannið gildir einnig um þá sem fengið hafa varanlegt dvalar- og atvinnuleyfi í landinu. Vísir greindi frá því í gær að glundroði hafi skapast á flugvöllum víða í Bandaríkjunum vegna bannsins. Mótmælendur flykktust á nokkra af helstu alþjóðaflugvelli landsins í gær. Ófá dæmi eru um að fólk frá einhverju af ríkjunum sjö sem bannið tekur til séu í haldi á flugvöllum eða strandarglópar erlendis.Trump fer hamförum á TwitterBandaríkjaforseti lýsti einnig yfir áhyggjum sínum af morðum á kristnum borgurum í Mið-Austurlöndum á Twitter í dag. „Kristnir í Mið-Austurlöndum hafa verið teknir af lífi í hrönnum. Við getum ekki leyft þessum hryllingi að halda áfram,“ tísti hann. Trump skaut jafnframt föstum skotum að dagblaðinu The New York Times og sakaði miðilinn um falska fréttamennsku. Tístið er í raun innlegg í lengri syrpu forsetans um dagblaðið sem hófst í gær. Hann hefur að sama skapi beint sjónum sínum að The Washington Post. „Hið misheppnaða @nytimes hefur haft rangt fyrir sér frá upphafi. Þeir sögðu að ég myndi tapa forkosningunum og síðan forsetakosningunum. FALSKAR FRÉTTIR!,“ sagði hann í gær.Our country needs strong borders and extreme vetting, NOW. Look what is happening all over Europe and, indeed, the world - a horrible mess!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Christians in the Middle-East have been executed in large numbers. We cannot allow this horror to continue!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Somebody with aptitude and conviction should buy the FAKE NEWS and failing @nytimes and either run it correctly or let it fold with dignity!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Thr coverage about me in the @nytimes and the @washingtonpost gas been so false and angry that the times actually apologized to its.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 28, 2017 The failing @nytimes has been wrong about me from the very beginning. Said I would lose the primaries, then the general election. FAKE NEWS!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 28, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Utanríkisráðherra harmar ákvörðun Trumps Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segist harma ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta sem meinar íbúum sjö múslimaríkja inngöngu í Bandaríkin tímabundið. 29. janúar 2017 19:00 Trump: Blátt bann við komu 134 milljóna múslima til Bandaríkjanna Tilskipun sem forseti Bandaríkjanna undirritaði í gær nær einnig til flóttafólks og handhafa græna kortsins. 28. janúar 2017 20:21 Dómari greip inn í tilskipun Trump Kom í veg fyrir að hægt væri að vísa fólki á brott um tíma. 29. janúar 2017 08:37 Óttar Proppé um „múslímabann“ Trump: „Mótmælum öll!“ Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir harðlega fyrirskipun Trump, um innflytjendur. 29. janúar 2017 15:59 Óska eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis vegna Trump Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkonur Vinstri grænna í utanríkismálanefnd Alþingis hafa óskað eftir því að nefndin fundi hið fyrsta með utanríkisráðherra til að ræða viðbrögð við fyrirskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 29. janúar 2017 11:45 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Donald Trump lét þau orð falla á Twitter í dag að nauðsynlegt sé að herða landamæri Bandaríkjanna, annars myndi skapast þar sama ófremdarástand og nú ríkir í Evrópu að hans mati. „Sjáið þið hvað er í gangi alls staðar í Evrópu og raunar í heiminum öllum – allt í steik!“ Tilskipun sem Trump undirritaði fyrr í vikunni hefur vakið hörð viðbrögð um allan heim en hún felur í sér bann við inngöngu ríkisborgara frá Írak, Íran, Sómalíu, Súdan, Sýrlandi og Jemen inn í Bandaríkin. Bannið gildir einnig um þá sem fengið hafa varanlegt dvalar- og atvinnuleyfi í landinu. Vísir greindi frá því í gær að glundroði hafi skapast á flugvöllum víða í Bandaríkjunum vegna bannsins. Mótmælendur flykktust á nokkra af helstu alþjóðaflugvelli landsins í gær. Ófá dæmi eru um að fólk frá einhverju af ríkjunum sjö sem bannið tekur til séu í haldi á flugvöllum eða strandarglópar erlendis.Trump fer hamförum á TwitterBandaríkjaforseti lýsti einnig yfir áhyggjum sínum af morðum á kristnum borgurum í Mið-Austurlöndum á Twitter í dag. „Kristnir í Mið-Austurlöndum hafa verið teknir af lífi í hrönnum. Við getum ekki leyft þessum hryllingi að halda áfram,“ tísti hann. Trump skaut jafnframt föstum skotum að dagblaðinu The New York Times og sakaði miðilinn um falska fréttamennsku. Tístið er í raun innlegg í lengri syrpu forsetans um dagblaðið sem hófst í gær. Hann hefur að sama skapi beint sjónum sínum að The Washington Post. „Hið misheppnaða @nytimes hefur haft rangt fyrir sér frá upphafi. Þeir sögðu að ég myndi tapa forkosningunum og síðan forsetakosningunum. FALSKAR FRÉTTIR!,“ sagði hann í gær.Our country needs strong borders and extreme vetting, NOW. Look what is happening all over Europe and, indeed, the world - a horrible mess!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Christians in the Middle-East have been executed in large numbers. We cannot allow this horror to continue!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Somebody with aptitude and conviction should buy the FAKE NEWS and failing @nytimes and either run it correctly or let it fold with dignity!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 29, 2017 Thr coverage about me in the @nytimes and the @washingtonpost gas been so false and angry that the times actually apologized to its.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 28, 2017 The failing @nytimes has been wrong about me from the very beginning. Said I would lose the primaries, then the general election. FAKE NEWS!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 28, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Utanríkisráðherra harmar ákvörðun Trumps Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segist harma ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta sem meinar íbúum sjö múslimaríkja inngöngu í Bandaríkin tímabundið. 29. janúar 2017 19:00 Trump: Blátt bann við komu 134 milljóna múslima til Bandaríkjanna Tilskipun sem forseti Bandaríkjanna undirritaði í gær nær einnig til flóttafólks og handhafa græna kortsins. 28. janúar 2017 20:21 Dómari greip inn í tilskipun Trump Kom í veg fyrir að hægt væri að vísa fólki á brott um tíma. 29. janúar 2017 08:37 Óttar Proppé um „múslímabann“ Trump: „Mótmælum öll!“ Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir harðlega fyrirskipun Trump, um innflytjendur. 29. janúar 2017 15:59 Óska eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis vegna Trump Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkonur Vinstri grænna í utanríkismálanefnd Alþingis hafa óskað eftir því að nefndin fundi hið fyrsta með utanríkisráðherra til að ræða viðbrögð við fyrirskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 29. janúar 2017 11:45 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Utanríkisráðherra harmar ákvörðun Trumps Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segist harma ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta sem meinar íbúum sjö múslimaríkja inngöngu í Bandaríkin tímabundið. 29. janúar 2017 19:00
Trump: Blátt bann við komu 134 milljóna múslima til Bandaríkjanna Tilskipun sem forseti Bandaríkjanna undirritaði í gær nær einnig til flóttafólks og handhafa græna kortsins. 28. janúar 2017 20:21
Dómari greip inn í tilskipun Trump Kom í veg fyrir að hægt væri að vísa fólki á brott um tíma. 29. janúar 2017 08:37
Óttar Proppé um „múslímabann“ Trump: „Mótmælum öll!“ Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir harðlega fyrirskipun Trump, um innflytjendur. 29. janúar 2017 15:59
Óska eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis vegna Trump Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkonur Vinstri grænna í utanríkismálanefnd Alþingis hafa óskað eftir því að nefndin fundi hið fyrsta með utanríkisráðherra til að ræða viðbrögð við fyrirskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 29. janúar 2017 11:45