Ármanni finnst augljóst að stjórnin verði kölluð Kópavogsstjórnin Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2017 12:01 Ármann Kr. Ólafsson Vísir/Anton Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, segir það liggja í augum uppi að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar verði kölluð Kópavogsstjórnin. Ný ríkisstjórn verður kynnt til sögunnar í Gerðarsafni í Kópavogi klukkan 14:30. Ármann kveðst ekki hafa komið að þeirri ákvörðun hvar ný ríkisstjórn yrði kynnt til sögunnar. „Ég frétti af því að það væri vilji manna að kynna ríkisstjórnina hérna en að öðru leyti hef ég ekki komið að því. Ég frétti að samband hafi verið haft við forstöðusafns Gerðasafns, Kristínu Dagmar [Jóhannesdóttur]. Mér finnst þetta ánægjulegt að það skuli vera tilkynnt um nýja ríkisstjórn hérna í Kópavogi í þessu fallega listasafni. Mér finnst augljóst að þetta verði kallað Kópavogsstjórnin.“ Sjálfstæðisflokkurinn og Björt framtíð mynda saman meirihluta í Kópavogi og segir Ármann staðsetninguna líklegast vera skírskotun í það. „Það samstarf hefur gengið vel og hér ér góðu andi. Óttarr Proppé og Bjarni Benediktsson eru svo báðir þingmenn kjördæmisins. Svo er Theodóra [S. Þorsteinsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar] bæjarfulltrúi hér. Þetta hefur því margar tilvísanir og skírskotanir,“ segir Ármann. Fráfarandi ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks var kynnt í Héraðsskólanum á Laugarvatni þann 22. maí 2013. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Í beinni: Ný ríkisstjórn mynduð Fylgst verður með gangi mála í allan dag. 10. janúar 2017 11:14 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Sjá meira
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, segir það liggja í augum uppi að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar verði kölluð Kópavogsstjórnin. Ný ríkisstjórn verður kynnt til sögunnar í Gerðarsafni í Kópavogi klukkan 14:30. Ármann kveðst ekki hafa komið að þeirri ákvörðun hvar ný ríkisstjórn yrði kynnt til sögunnar. „Ég frétti af því að það væri vilji manna að kynna ríkisstjórnina hérna en að öðru leyti hef ég ekki komið að því. Ég frétti að samband hafi verið haft við forstöðusafns Gerðasafns, Kristínu Dagmar [Jóhannesdóttur]. Mér finnst þetta ánægjulegt að það skuli vera tilkynnt um nýja ríkisstjórn hérna í Kópavogi í þessu fallega listasafni. Mér finnst augljóst að þetta verði kallað Kópavogsstjórnin.“ Sjálfstæðisflokkurinn og Björt framtíð mynda saman meirihluta í Kópavogi og segir Ármann staðsetninguna líklegast vera skírskotun í það. „Það samstarf hefur gengið vel og hér ér góðu andi. Óttarr Proppé og Bjarni Benediktsson eru svo báðir þingmenn kjördæmisins. Svo er Theodóra [S. Þorsteinsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar] bæjarfulltrúi hér. Þetta hefur því margar tilvísanir og skírskotanir,“ segir Ármann. Fráfarandi ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks var kynnt í Héraðsskólanum á Laugarvatni þann 22. maí 2013.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Í beinni: Ný ríkisstjórn mynduð Fylgst verður með gangi mála í allan dag. 10. janúar 2017 11:14 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Sjá meira