Túnisar og Japanir sprungu á limminu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2017 18:21 Kiril Lazarov skoraði 12 mörk gegn Túnis. vísir/epa Makedónía vann fjögurra marka sigur á Túnis, 34-30, þegar liðin mættust í B-riðli á HM í handbolta í dag. Makedónía er því með tvö stig í riðlinum líkt og Slóvenía sem vann öruggan sigur á Angóla fyrr í dag. Kiril Lazarov skoraði 12 mörk fyrir Makedóníumenn tryggðu sér stigin tvö með frábærum endasprett. Oussama Boughanmi kom Túnis í 20-24 þegar 20 mínútur voru eftir. Þá tóku Makedóníumenn við sér og hreinlega keyrðu yfir Túnisa sem virtust búnir á því. Makedóníumenn skoruðu hvert markið á fætur öðru á lokakafla leiksins og unnu að lokum fjögurra marka sigur, 34-30. Lazarov var markahæstur í liði Makedóníu með 12 mörk en Dejan Manaskov og Stojanche Stoilov komu næstir með sjö mörk hvor. Boughami skoraði níu mörk fyrir Túnis og Issam Tej sjö.Pavel Atman skoraði sex mörk fyrir Rússland.vísir/gettyÍ A-riðli vann Rússland 10 marka sigur á Japan, 39-29. Aðeins þremur mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 18-15, og Japanir náðu tvisvar að minnka muninn í eitt mark í upphafi seinni hálfleiks. En í stöðunni 25-24 skildu leiðir, Rússar skoruðu fjögur mörk í röð og stungu af. Á endanum munaði 10 mörkum á liðunum, 39-29. Rússar eru með tvö stig í A-riðli, líkt og Frakkar sem rúlluðu yfir Brasilíumenn í gær. Timur Dibirov, Daniil Shiskarev og Pavel Atman skoruðu sex mörk hver fyrir Rússland. Hiroki Shida var markahæstur í liði Japans með sjö mörk. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Skólakrakkar í meirihluta áhorfenda Það er oft erfitt að fá áhorfendur á völlinn á HM og sérstaklega í þeim leikjum sem fara fram um miðjan dag. 12. janúar 2017 14:30 Omeyer í ham í stórsigri Frakka Frakkar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Brasilíumenn að velli í upphafsleik HM 2017. Lokatölur 31-16, Frakklandi í vil. 11. janúar 2017 22:05 Vujovic: Alltaf erfitt að spila gegn Íslandi Það var létt yfir hinum skemmtilega og skrautlega þjálfara Slóvena, Veselin Vujovic, eftir öruggan sigur hans manna gegn Angóla. 12. janúar 2017 15:15 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fleiri fréttir Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Sjá meira
Makedónía vann fjögurra marka sigur á Túnis, 34-30, þegar liðin mættust í B-riðli á HM í handbolta í dag. Makedónía er því með tvö stig í riðlinum líkt og Slóvenía sem vann öruggan sigur á Angóla fyrr í dag. Kiril Lazarov skoraði 12 mörk fyrir Makedóníumenn tryggðu sér stigin tvö með frábærum endasprett. Oussama Boughanmi kom Túnis í 20-24 þegar 20 mínútur voru eftir. Þá tóku Makedóníumenn við sér og hreinlega keyrðu yfir Túnisa sem virtust búnir á því. Makedóníumenn skoruðu hvert markið á fætur öðru á lokakafla leiksins og unnu að lokum fjögurra marka sigur, 34-30. Lazarov var markahæstur í liði Makedóníu með 12 mörk en Dejan Manaskov og Stojanche Stoilov komu næstir með sjö mörk hvor. Boughami skoraði níu mörk fyrir Túnis og Issam Tej sjö.Pavel Atman skoraði sex mörk fyrir Rússland.vísir/gettyÍ A-riðli vann Rússland 10 marka sigur á Japan, 39-29. Aðeins þremur mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 18-15, og Japanir náðu tvisvar að minnka muninn í eitt mark í upphafi seinni hálfleiks. En í stöðunni 25-24 skildu leiðir, Rússar skoruðu fjögur mörk í röð og stungu af. Á endanum munaði 10 mörkum á liðunum, 39-29. Rússar eru með tvö stig í A-riðli, líkt og Frakkar sem rúlluðu yfir Brasilíumenn í gær. Timur Dibirov, Daniil Shiskarev og Pavel Atman skoruðu sex mörk hver fyrir Rússland. Hiroki Shida var markahæstur í liði Japans með sjö mörk.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Skólakrakkar í meirihluta áhorfenda Það er oft erfitt að fá áhorfendur á völlinn á HM og sérstaklega í þeim leikjum sem fara fram um miðjan dag. 12. janúar 2017 14:30 Omeyer í ham í stórsigri Frakka Frakkar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Brasilíumenn að velli í upphafsleik HM 2017. Lokatölur 31-16, Frakklandi í vil. 11. janúar 2017 22:05 Vujovic: Alltaf erfitt að spila gegn Íslandi Það var létt yfir hinum skemmtilega og skrautlega þjálfara Slóvena, Veselin Vujovic, eftir öruggan sigur hans manna gegn Angóla. 12. janúar 2017 15:15 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fleiri fréttir Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Sjá meira
Skólakrakkar í meirihluta áhorfenda Það er oft erfitt að fá áhorfendur á völlinn á HM og sérstaklega í þeim leikjum sem fara fram um miðjan dag. 12. janúar 2017 14:30
Omeyer í ham í stórsigri Frakka Frakkar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Brasilíumenn að velli í upphafsleik HM 2017. Lokatölur 31-16, Frakklandi í vil. 11. janúar 2017 22:05
Vujovic: Alltaf erfitt að spila gegn Íslandi Það var létt yfir hinum skemmtilega og skrautlega þjálfara Slóvena, Veselin Vujovic, eftir öruggan sigur hans manna gegn Angóla. 12. janúar 2017 15:15