Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2017 20:26 Björgvin Páll ver frá Victor Tomas. vísir/afp Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017.Fylgjast má með leiknum í beinni textalýsingu með því að smella hér. Íslendingar leiða 10-12 en strákarnir okkar spiluðu stórvel í fyrri hálfleik, enginn þó betur en Björgvin Páll Gústavsson sem er búinn að verja 13 skot, eða 57% þeirra skota sem hann fékk á sig. Björgvin Páll varði öll þrjú vítin sem hann fékk á sig í fyrri hálfleik og skoraði auk þess eitt mark. Þessi frábæra frammistaða Björgvins Páls mikla lukku á Twitter eins og sjá má hér að neðan.Hættið að bulla með þessi tíu varin. @BjoggiGustavs er með þrettán varin, þrjú víti og eitt mark. GEGGJAÐUR! #HMRUV pic.twitter.com/NacHc9z8xM— Sportið á Vísi (@VisirSport) January 12, 2017 Bjöggi svakalegur! Finnst líka Rúnar Kára vera töffari. #hmruv— G Gunnleifsson (@GulliGull1) January 12, 2017 Big game Bjöggi #hmruv— SveinnAronSveinsson (@sveinnaron) January 12, 2017 Eyjamaðurinn Björgvin Páll með heimsklassa frammistöðu, lærði og þróaði sinn leik í Eyjum #hmruv— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 12, 2017 Björgvin Páll er eins og ég á jólahlaðborði. Étur þetta allt án þess að hafa fyrir því #HMRUV pic.twitter.com/4rYdy7ycrM— Maggi Peran (@maggiperan) January 12, 2017 Markið hans Björgvins er eitt af þeim sem eru geðveik þegar þau takast, en ef maður hittir ekki er maður hálfviti #hmrúv— Helga María (@HelgaMaria7) January 12, 2017 Er Björgvin Páll með einhvern ósýnilegan hjálm?? Hvernig er hann ekki að deyja í hausnum??? #hmrúv— Sigrún Birna (@SiggaBee) January 12, 2017 Held ég hætti aldrei að elska Guðjón Val. Og Björgvin Pál og...— þorgerður katrín (@thorgkatrin) January 12, 2017 Ég hafði áhyggjur af markvörslunni. Sorry Bjöggi#hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 12, 2017 Sérfræðingur Akraborgarinnar, @gaupinn kallaði þetta í dag- 'Bjöggi bestur þegar hann er gagnrýndur, verður góður í kvöld.' Eina— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) January 12, 2017 Fallegasta sem ég hef séð í lífinu:1. Björgvin Páll það sem af er leik2. Fæðing barnanna minna3. Sendingin frá nafna á Arnar Frey— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 12, 2017 #HMRúv Björgvin Páll er markvarðar samurai— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) January 12, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjá meira
Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017.Fylgjast má með leiknum í beinni textalýsingu með því að smella hér. Íslendingar leiða 10-12 en strákarnir okkar spiluðu stórvel í fyrri hálfleik, enginn þó betur en Björgvin Páll Gústavsson sem er búinn að verja 13 skot, eða 57% þeirra skota sem hann fékk á sig. Björgvin Páll varði öll þrjú vítin sem hann fékk á sig í fyrri hálfleik og skoraði auk þess eitt mark. Þessi frábæra frammistaða Björgvins Páls mikla lukku á Twitter eins og sjá má hér að neðan.Hættið að bulla með þessi tíu varin. @BjoggiGustavs er með þrettán varin, þrjú víti og eitt mark. GEGGJAÐUR! #HMRUV pic.twitter.com/NacHc9z8xM— Sportið á Vísi (@VisirSport) January 12, 2017 Bjöggi svakalegur! Finnst líka Rúnar Kára vera töffari. #hmruv— G Gunnleifsson (@GulliGull1) January 12, 2017 Big game Bjöggi #hmruv— SveinnAronSveinsson (@sveinnaron) January 12, 2017 Eyjamaðurinn Björgvin Páll með heimsklassa frammistöðu, lærði og þróaði sinn leik í Eyjum #hmruv— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 12, 2017 Björgvin Páll er eins og ég á jólahlaðborði. Étur þetta allt án þess að hafa fyrir því #HMRUV pic.twitter.com/4rYdy7ycrM— Maggi Peran (@maggiperan) January 12, 2017 Markið hans Björgvins er eitt af þeim sem eru geðveik þegar þau takast, en ef maður hittir ekki er maður hálfviti #hmrúv— Helga María (@HelgaMaria7) January 12, 2017 Er Björgvin Páll með einhvern ósýnilegan hjálm?? Hvernig er hann ekki að deyja í hausnum??? #hmrúv— Sigrún Birna (@SiggaBee) January 12, 2017 Held ég hætti aldrei að elska Guðjón Val. Og Björgvin Pál og...— þorgerður katrín (@thorgkatrin) January 12, 2017 Ég hafði áhyggjur af markvörslunni. Sorry Bjöggi#hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 12, 2017 Sérfræðingur Akraborgarinnar, @gaupinn kallaði þetta í dag- 'Bjöggi bestur þegar hann er gagnrýndur, verður góður í kvöld.' Eina— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) January 12, 2017 Fallegasta sem ég hef séð í lífinu:1. Björgvin Páll það sem af er leik2. Fæðing barnanna minna3. Sendingin frá nafna á Arnar Frey— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 12, 2017 #HMRúv Björgvin Páll er markvarðar samurai— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) January 12, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjá meira
Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn