Geir: Vil taka það jákvæða úr leiknum Arnar Björnsson skrifar 12. janúar 2017 22:21 „Þetta er svona pínu svekkelsi,“ sagði landsliðsþjálfarinn, Geir Sveinsson, við Vísi eftir leik í kvöld. „Við töpuðum leiknum á endanum með sex mörkum og seinni hálfleiknum með átta mörkum ef við drögum frá forystuna sem við höfðum í hálfleik. Heilt yfir kannski pínu svekkelsi með það. En ég sá mjög margt jákvætt og ég vil í raun draga það jákvæða út úr þessu. Frábær fyrri hálfleikur og menn voru að reyna alveg fram til þess síðasta. Við megum ekki gleyma því að Spánverjar eru með gríðarlega öflugt og reynt lið þó svo að það séu nokkrir nýir inn á milli hjá þeim. Þetta er ofboðslega þéttur pakki sem er þungt og erfitt að eiga við og kostar mikla orku og kraft. Það kom kannski pínu í ljós undir lokin.“ Þið fáið á ykkur sex mörk á fyrstu 20 mínútunum og spænski þjálfarinn var búinn að skipta eiginlega öllu byrjunarliðinu útaf. „Vvið virkilega fundum taktinn og Bjöggi var náttúrulega gríðarlega öflugur fyrir aftan og tekur þrjú vítaköst í fyrri hálfleiknum. Það var mikil og góð stemning í liðinu. Auðvitað er ég gríðarlega ánægður með það. Svo byrjum við seinni hálfleikinn í sjálfu sér vel. Við stöndum nokkuð þétt varnarlega og búum til ágætis færi en náum ekki að nýta þau. Við klikkum á þremur fjórum og þeir komast yfir. Þá fór þetta hægt og sígandi niður á við,“ sagði þjálfarinn svekktur. Sjálfstraustið sem geislaði af mönnum í fyrri hálfleik þegar skotin fóru í markið en í seinni hálfleik munaði hársbreidd að við næðum að skora. „Það sem mér hefði þótt verra er ef við hefðum ekki verið að búa til einhver marktækifæri. Mér fannst við vera að gera það. Stundum komu þvinguð skot sem við urðum að taka og spænski markvörðurinn var auðvitað gríðarlega öflugur. Það gerði að verkum að við náðum ekki að nýta færin sem okkur bauðst. Við drögum það jákvæða út og lærum af því sem miður fór í seinni hálfleik. Vonandi tekst okkur að nýta það gegn Slóveníu.“ Hvernig ætlar þú að nýta tímann fram að Slóveníuleiknum? „Við eigum frídag á morgun og það er kærkomið. Síðan koma tveir leikir með sólarhringsmillibili. Við höldum ótrauðir áfram, skoðum þennan leik og förum yfir hann á morgun og eftir hádegið byrjum við að undirbúa leikinn gegn Slóvenum.“ Þú rúllaðir vel á liðinu og fékk auðvitað svör við mörgum spurningum. „Við erum með fínan og flottan hóp og við treystum þeim öllum fyrir verkefninu. Annars væru þeir ekki hérna. Það skipti ekki máli hvort menn eru ungir eða gamlir. Allir vildu koma inn á og við reynum að ná sem mestu út úr hópnum. Það er nokkuð sem okkur langar til að gera í þessari keppni að reyna að fá sem mest út úr öllum.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017. 12. janúar 2017 20:26 Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. 12. janúar 2017 21:51 Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00 Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Rúnar: Þeir lásu okkur eins og opna bók Skytta íslenska landsliðsins var mjög svekkt með hrunið í seinni hálfleik á HM gegn Spáni. 12. janúar 2017 21:38 Janus Daði: Hættum að geta skorað Janus Daði Smárason þreytti frumraun sína á stórmóti þegar Ísland tapaði 27-21 fyrir Spáni á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:36 Arnór: Leiðinlegt að missa þá svona langt fram úr okkur "Það er erfitt að segja af hverju það var svona mikill munur á hálfleikjum hjá okkur,“ sagði gamli stríðshesturinn Arnór Atlason eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52 Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Sjá meira
„Þetta er svona pínu svekkelsi,“ sagði landsliðsþjálfarinn, Geir Sveinsson, við Vísi eftir leik í kvöld. „Við töpuðum leiknum á endanum með sex mörkum og seinni hálfleiknum með átta mörkum ef við drögum frá forystuna sem við höfðum í hálfleik. Heilt yfir kannski pínu svekkelsi með það. En ég sá mjög margt jákvætt og ég vil í raun draga það jákvæða út úr þessu. Frábær fyrri hálfleikur og menn voru að reyna alveg fram til þess síðasta. Við megum ekki gleyma því að Spánverjar eru með gríðarlega öflugt og reynt lið þó svo að það séu nokkrir nýir inn á milli hjá þeim. Þetta er ofboðslega þéttur pakki sem er þungt og erfitt að eiga við og kostar mikla orku og kraft. Það kom kannski pínu í ljós undir lokin.“ Þið fáið á ykkur sex mörk á fyrstu 20 mínútunum og spænski þjálfarinn var búinn að skipta eiginlega öllu byrjunarliðinu útaf. „Vvið virkilega fundum taktinn og Bjöggi var náttúrulega gríðarlega öflugur fyrir aftan og tekur þrjú vítaköst í fyrri hálfleiknum. Það var mikil og góð stemning í liðinu. Auðvitað er ég gríðarlega ánægður með það. Svo byrjum við seinni hálfleikinn í sjálfu sér vel. Við stöndum nokkuð þétt varnarlega og búum til ágætis færi en náum ekki að nýta þau. Við klikkum á þremur fjórum og þeir komast yfir. Þá fór þetta hægt og sígandi niður á við,“ sagði þjálfarinn svekktur. Sjálfstraustið sem geislaði af mönnum í fyrri hálfleik þegar skotin fóru í markið en í seinni hálfleik munaði hársbreidd að við næðum að skora. „Það sem mér hefði þótt verra er ef við hefðum ekki verið að búa til einhver marktækifæri. Mér fannst við vera að gera það. Stundum komu þvinguð skot sem við urðum að taka og spænski markvörðurinn var auðvitað gríðarlega öflugur. Það gerði að verkum að við náðum ekki að nýta færin sem okkur bauðst. Við drögum það jákvæða út og lærum af því sem miður fór í seinni hálfleik. Vonandi tekst okkur að nýta það gegn Slóveníu.“ Hvernig ætlar þú að nýta tímann fram að Slóveníuleiknum? „Við eigum frídag á morgun og það er kærkomið. Síðan koma tveir leikir með sólarhringsmillibili. Við höldum ótrauðir áfram, skoðum þennan leik og förum yfir hann á morgun og eftir hádegið byrjum við að undirbúa leikinn gegn Slóvenum.“ Þú rúllaðir vel á liðinu og fékk auðvitað svör við mörgum spurningum. „Við erum með fínan og flottan hóp og við treystum þeim öllum fyrir verkefninu. Annars væru þeir ekki hérna. Það skipti ekki máli hvort menn eru ungir eða gamlir. Allir vildu koma inn á og við reynum að ná sem mestu út úr hópnum. Það er nokkuð sem okkur langar til að gera í þessari keppni að reyna að fá sem mest út úr öllum.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017. 12. janúar 2017 20:26 Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. 12. janúar 2017 21:51 Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00 Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Rúnar: Þeir lásu okkur eins og opna bók Skytta íslenska landsliðsins var mjög svekkt með hrunið í seinni hálfleik á HM gegn Spáni. 12. janúar 2017 21:38 Janus Daði: Hættum að geta skorað Janus Daði Smárason þreytti frumraun sína á stórmóti þegar Ísland tapaði 27-21 fyrir Spáni á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:36 Arnór: Leiðinlegt að missa þá svona langt fram úr okkur "Það er erfitt að segja af hverju það var svona mikill munur á hálfleikjum hjá okkur,“ sagði gamli stríðshesturinn Arnór Atlason eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52 Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Sjá meira
Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017. 12. janúar 2017 20:26
Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. 12. janúar 2017 21:51
Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00
Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14
Rúnar: Þeir lásu okkur eins og opna bók Skytta íslenska landsliðsins var mjög svekkt með hrunið í seinni hálfleik á HM gegn Spáni. 12. janúar 2017 21:38
Janus Daði: Hættum að geta skorað Janus Daði Smárason þreytti frumraun sína á stórmóti þegar Ísland tapaði 27-21 fyrir Spáni á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:36
Arnór: Leiðinlegt að missa þá svona langt fram úr okkur "Það er erfitt að segja af hverju það var svona mikill munur á hálfleikjum hjá okkur,“ sagði gamli stríðshesturinn Arnór Atlason eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 12. janúar 2017 22:14
Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52
Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00