Forseti Íslands á leiðinni á HM Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. janúar 2017 10:23 Guðni fagnar Margréti Láru Viðarsdóttur, fyrirliða kvennalandsliðsins í knattspyrnu, eftir 4-0 sigur á Slóvenum í haust. Vísir/Anton Brink Strákarnir í karlalandsliði Íslands í handknattleik eiga von á góðum stuðningi af áhorfendapöllunum í leiknum á morgun gegn Slóveníu og aftur gegn Túnis á sunnudaginn. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heldur í dag til Frakklands til að styðja við bakið á strákunum okkar. Okkar menn hófu leik í gær þegar þeir biðu lægri hlut 27-21 gegn Spánverjum. Ísland leiddi í hálfleik 12-10 en Spánverjarnir reyndust mun sterkari í síðari hálfleik og unnu að lokum nokkuð öruggan sigur. Margt jákvætt var þó að sjá í leik íslenska liðsins og verður fróðlegt að fylgjast með liðinu í næstu leikjum.Guðni er mikill íþróttaáhugamaður en bræður hans eru miklir handboltakappar. Annars vegar Patrekur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsmaður til margra ára og nú landsliðsþjálfari Austurríkis, og Jóhannes Jóhannesson sem spilaði lengi með Stjörnunni. Forsetinn hefur þegar vakið athygli fyrir framgöngu sína þegar kemur að stuðningi við íslensk íþróttalið. Hann fór á kostum á hlaupabrautinni í Laugardalnum þegar stelpurnar okkar tryggðu sér sæti á EM í Hollandi næsta sumar. Þá hefur hann reglulega tekið Víkingaklappið með gestum á Bessastöðum en einnig sagst meðvitaður um að sumum fyndist það kjánalegt. „Sumum þykir þetta alveg ofboðslegea lúðalegt og spyrja, hvað er forsetinn að pæla í því að vera að stunda þetta,“ sagði Guðni við nemendur Kvennaskólans í haust. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Sjá meira
Strákarnir í karlalandsliði Íslands í handknattleik eiga von á góðum stuðningi af áhorfendapöllunum í leiknum á morgun gegn Slóveníu og aftur gegn Túnis á sunnudaginn. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heldur í dag til Frakklands til að styðja við bakið á strákunum okkar. Okkar menn hófu leik í gær þegar þeir biðu lægri hlut 27-21 gegn Spánverjum. Ísland leiddi í hálfleik 12-10 en Spánverjarnir reyndust mun sterkari í síðari hálfleik og unnu að lokum nokkuð öruggan sigur. Margt jákvætt var þó að sjá í leik íslenska liðsins og verður fróðlegt að fylgjast með liðinu í næstu leikjum.Guðni er mikill íþróttaáhugamaður en bræður hans eru miklir handboltakappar. Annars vegar Patrekur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsmaður til margra ára og nú landsliðsþjálfari Austurríkis, og Jóhannes Jóhannesson sem spilaði lengi með Stjörnunni. Forsetinn hefur þegar vakið athygli fyrir framgöngu sína þegar kemur að stuðningi við íslensk íþróttalið. Hann fór á kostum á hlaupabrautinni í Laugardalnum þegar stelpurnar okkar tryggðu sér sæti á EM í Hollandi næsta sumar. Þá hefur hann reglulega tekið Víkingaklappið með gestum á Bessastöðum en einnig sagst meðvitaður um að sumum fyndist það kjánalegt. „Sumum þykir þetta alveg ofboðslegea lúðalegt og spyrja, hvað er forsetinn að pæla í því að vera að stunda þetta,“ sagði Guðni við nemendur Kvennaskólans í haust.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Sjá meira