Vignir kemur ekki í dag | Létt yfir strákunum á æfingu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. janúar 2017 14:59 Strákarnir sýndu misgóða takta með fótboltann í dag. vísir/hbg Íslenska landsliðið tók létta æfingu um miðjan daginn í dag eftir að hafa verið á myndbandsfundum hjá þjálfarateyminu í morgun. Það var bara nokkuð létt yfir leikmönnum sem gengu jákvæðir inn í æfinguna. Menn búnir að hrista tapið gegn Spáni af sér og allir að hugsa um jákvæðu hlutina úr fyrri hálfleiknum góða. Það er enn eitt laust pláss í íslenska hópnum og það virðist vera hugsað fyrir Vigni Svavarsson sem liggur veikur heima hjá sér. Hann ku þó vera á ágætum batavegi en kemur ekki til Frakklands í dag. Þar af leiðandi spilar hann ekki gegn Slóvenum á morgun. Arnór Atlason og Ásgeir Örn Hallgrímsson eru þeir menn sem hafa verið tæpastir en þeir báru sig báðir nokkuð vel er þeir hittu fjölmiðlamenn fyrir æfingu í dag.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Björgvin fékk meðhöndlun hjá Elís sjúkraþjálfara fyrir æfingu í dag.vísir/hbg HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Janus Daði fer strax frá Haukum Hefur spilað sinn síðasta leik í Olísdeild karla í bili. 13. janúar 2017 10:59 Nýliðar Íslands komu besta leikmanni Spánar á óvart Juan Canellas segir aðra leikmenn Íslands hafa þurft að gera meira þar sem Aron Pálmarsson var ekki með. 13. janúar 2017 11:00 Frábær frumraun Arnars Freys: Nýr Rússajeppi sem verður á línunni næstu fimmtán árin Sérfræðingur íþróttadeildar 365 segir að það verði erfitt að finna betri frumraun á heimsmeistaramóti en fyrsta leik íslenska línumannsins. 13. janúar 2017 11:30 Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45 Guðjón Valur: „Ég brást kannski aðeins of harkalega við“ | Myndband Landsliðsfyrirliðinn sér aðeins eftir því að gelta á íþróttafréttamann RÚV eftir leikinn í gær. 13. janúar 2017 14:42 „Geta ekki skipað mér að fara úr skónum í miðjum leik“ Guðjón Valur Sigurðsson styður réttindabaráttu LGBTI+ fólks með því að skarta regnbogafánanum á skónum sínum. 13. janúar 2017 12:00 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Sjá meira
Íslenska landsliðið tók létta æfingu um miðjan daginn í dag eftir að hafa verið á myndbandsfundum hjá þjálfarateyminu í morgun. Það var bara nokkuð létt yfir leikmönnum sem gengu jákvæðir inn í æfinguna. Menn búnir að hrista tapið gegn Spáni af sér og allir að hugsa um jákvæðu hlutina úr fyrri hálfleiknum góða. Það er enn eitt laust pláss í íslenska hópnum og það virðist vera hugsað fyrir Vigni Svavarsson sem liggur veikur heima hjá sér. Hann ku þó vera á ágætum batavegi en kemur ekki til Frakklands í dag. Þar af leiðandi spilar hann ekki gegn Slóvenum á morgun. Arnór Atlason og Ásgeir Örn Hallgrímsson eru þeir menn sem hafa verið tæpastir en þeir báru sig báðir nokkuð vel er þeir hittu fjölmiðlamenn fyrir æfingu í dag.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Björgvin fékk meðhöndlun hjá Elís sjúkraþjálfara fyrir æfingu í dag.vísir/hbg
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Janus Daði fer strax frá Haukum Hefur spilað sinn síðasta leik í Olísdeild karla í bili. 13. janúar 2017 10:59 Nýliðar Íslands komu besta leikmanni Spánar á óvart Juan Canellas segir aðra leikmenn Íslands hafa þurft að gera meira þar sem Aron Pálmarsson var ekki með. 13. janúar 2017 11:00 Frábær frumraun Arnars Freys: Nýr Rússajeppi sem verður á línunni næstu fimmtán árin Sérfræðingur íþróttadeildar 365 segir að það verði erfitt að finna betri frumraun á heimsmeistaramóti en fyrsta leik íslenska línumannsins. 13. janúar 2017 11:30 Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45 Guðjón Valur: „Ég brást kannski aðeins of harkalega við“ | Myndband Landsliðsfyrirliðinn sér aðeins eftir því að gelta á íþróttafréttamann RÚV eftir leikinn í gær. 13. janúar 2017 14:42 „Geta ekki skipað mér að fara úr skónum í miðjum leik“ Guðjón Valur Sigurðsson styður réttindabaráttu LGBTI+ fólks með því að skarta regnbogafánanum á skónum sínum. 13. janúar 2017 12:00 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Sjá meira
Janus Daði fer strax frá Haukum Hefur spilað sinn síðasta leik í Olísdeild karla í bili. 13. janúar 2017 10:59
Nýliðar Íslands komu besta leikmanni Spánar á óvart Juan Canellas segir aðra leikmenn Íslands hafa þurft að gera meira þar sem Aron Pálmarsson var ekki með. 13. janúar 2017 11:00
Frábær frumraun Arnars Freys: Nýr Rússajeppi sem verður á línunni næstu fimmtán árin Sérfræðingur íþróttadeildar 365 segir að það verði erfitt að finna betri frumraun á heimsmeistaramóti en fyrsta leik íslenska línumannsins. 13. janúar 2017 11:30
Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45
Guðjón Valur: „Ég brást kannski aðeins of harkalega við“ | Myndband Landsliðsfyrirliðinn sér aðeins eftir því að gelta á íþróttafréttamann RÚV eftir leikinn í gær. 13. janúar 2017 14:42
„Geta ekki skipað mér að fara úr skónum í miðjum leik“ Guðjón Valur Sigurðsson styður réttindabaráttu LGBTI+ fólks með því að skarta regnbogafánanum á skónum sínum. 13. janúar 2017 12:00