Janus Daði: Hefði verið dauði að fá ekki neitt út úr þessum leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. janúar 2017 15:45 Janus Daði skoraði tvö mörk og gaf þrjár stoðsendingar í leiknum gegn Túnis. vísir/getty Janus Daði Smárason átti flotta innkomu í lið Íslands í jafnteflinu gegn Túnis á HM í Frakklandi í dag. „Við erum hundfúlir strax eftir leik. Við verðum bara að fara út með kassann og upp með hausinn. Við fengum stig og það hefði verið hálfgerður dauði að fá ekki neitt. Nú þurfum við bara að ná í næstu tvö stig,“ sagði Janus sem viðurkenndi að íslenska liðið hefði gert of mörg mistök í leiknum. „Mér fannst við vera komnir með hörkutak á þeim en svo læt ég reka mig aðeins út af. Það er erfitt að vera svona mikið færri. Við verðum að skoða þennan leik og horfa á þegar við keyrðum upp, því möguleikarnir eru miklir. Við skoruðum mikið úr hraðaupphlaupum í seinni hálfleik en mér fannst við geta gert aðeins betur,“ sagði Janus sem fékk þrjár tveggja mínútna brottvísanir í leiknum. En var hann ósáttur með þá dóma? „Já, ég er auðvitað hundsvekktur. Fyrsta var allt í lagi, þá endaði ég í andlitinu á honum. Hinar tvær, ég á bara ekki að bjóða upp á þetta og vera klókari. Ég ætla ekki að láta þetta koma fyrir aftur,“ sagði Álaborgarmaðurinn. Janus kom inn á um miðjan fyrri hálfleik og breytti taktinum í sóknarleik Íslands. Hann segist hafa verið vel stemmdur, eins og alltaf. „Já, ég er það fyrir hvern leik. Við erum að spila fyrir Ísland og ef þú ert ekki klár í svona leiki áttu ekki skilið að vera hérna. Þetta er æðislegt,“ sagði Janus sem er brattur fyrir framhaldið. Við verðum að líta á hvern leik sem úrslitaleik og við ætlum að mæta í næsta leik og gera okkar besta. Við höfum fulla trú á því að við fáum tvo punkta þar.“ HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Túnis er með öflugt lið "Það er afríkanskt yfirbragð af einhverju leyti á liði Túnis,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en drengirnir hans mæta sterku liði Túnis klukkan 13.45 í dag. 15. janúar 2017 12:04 Alexander: Langar stundum að vera með Járnmaðurinn Alexander Petersson er í borgaralegum klæðum í Metz og hann var að fá sér pylsu með fjölskyldunni er Vísir rakst á hann fyrir leik. 15. janúar 2017 13:29 HM í dag: Óvænt víkingaklapp frá Túnisbúum Ísland spilar gríðarlega mikilvægan leik við Túnis á HM í dag og Túnisbúar koma mikið við sögu í þætti dagsins. 15. janúar 2017 09:47 Öruggt hjá lærisveinum Dags og Kristjáns Þjóðverjar og Svíar unnu örruga sigra í leikjum sínum á HM í Frakklandi í dag. 15. janúar 2017 15:22 Bjarki Már: Komumst upp með ýmislegt í vörninni „Þetta var skemmtilegur leikur og við fengum heldur betur að berjast mikið í dag,“ segir Bjarki Már Gunnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir jafnteflið við Túnis á HM í handbolta í Frakklandi í dag. 15. janúar 2017 15:33 Umfjöllun: Ísland - Túnis 22-22 | Fyrsta stigið kom í háspennuleik Strákarnir okkar eru komnir á blað eftir að hafa gert jafntefli, 22-22, í ótrúlegum háspennuleik gegn Túnis. 15. janúar 2017 15:15 Faðir Arnars Freys: Strákurinn er búinn að massa sig upp „Maður er náttúrulega alveg gríðarlega stoltur af stráknum, hann kom mjög sterkur inn í fyrsta leik,“ segir Arnar Þór Sævarsson, bæjarstjóri á Blönduósi og faðir línumannsins Arnars Freys sem sló í gegn í fyrsta leik Íslands á HM. 15. janúar 2017 11:25 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Sjá meira
Janus Daði Smárason átti flotta innkomu í lið Íslands í jafnteflinu gegn Túnis á HM í Frakklandi í dag. „Við erum hundfúlir strax eftir leik. Við verðum bara að fara út með kassann og upp með hausinn. Við fengum stig og það hefði verið hálfgerður dauði að fá ekki neitt. Nú þurfum við bara að ná í næstu tvö stig,“ sagði Janus sem viðurkenndi að íslenska liðið hefði gert of mörg mistök í leiknum. „Mér fannst við vera komnir með hörkutak á þeim en svo læt ég reka mig aðeins út af. Það er erfitt að vera svona mikið færri. Við verðum að skoða þennan leik og horfa á þegar við keyrðum upp, því möguleikarnir eru miklir. Við skoruðum mikið úr hraðaupphlaupum í seinni hálfleik en mér fannst við geta gert aðeins betur,“ sagði Janus sem fékk þrjár tveggja mínútna brottvísanir í leiknum. En var hann ósáttur með þá dóma? „Já, ég er auðvitað hundsvekktur. Fyrsta var allt í lagi, þá endaði ég í andlitinu á honum. Hinar tvær, ég á bara ekki að bjóða upp á þetta og vera klókari. Ég ætla ekki að láta þetta koma fyrir aftur,“ sagði Álaborgarmaðurinn. Janus kom inn á um miðjan fyrri hálfleik og breytti taktinum í sóknarleik Íslands. Hann segist hafa verið vel stemmdur, eins og alltaf. „Já, ég er það fyrir hvern leik. Við erum að spila fyrir Ísland og ef þú ert ekki klár í svona leiki áttu ekki skilið að vera hérna. Þetta er æðislegt,“ sagði Janus sem er brattur fyrir framhaldið. Við verðum að líta á hvern leik sem úrslitaleik og við ætlum að mæta í næsta leik og gera okkar besta. Við höfum fulla trú á því að við fáum tvo punkta þar.“
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Túnis er með öflugt lið "Það er afríkanskt yfirbragð af einhverju leyti á liði Túnis,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en drengirnir hans mæta sterku liði Túnis klukkan 13.45 í dag. 15. janúar 2017 12:04 Alexander: Langar stundum að vera með Járnmaðurinn Alexander Petersson er í borgaralegum klæðum í Metz og hann var að fá sér pylsu með fjölskyldunni er Vísir rakst á hann fyrir leik. 15. janúar 2017 13:29 HM í dag: Óvænt víkingaklapp frá Túnisbúum Ísland spilar gríðarlega mikilvægan leik við Túnis á HM í dag og Túnisbúar koma mikið við sögu í þætti dagsins. 15. janúar 2017 09:47 Öruggt hjá lærisveinum Dags og Kristjáns Þjóðverjar og Svíar unnu örruga sigra í leikjum sínum á HM í Frakklandi í dag. 15. janúar 2017 15:22 Bjarki Már: Komumst upp með ýmislegt í vörninni „Þetta var skemmtilegur leikur og við fengum heldur betur að berjast mikið í dag,“ segir Bjarki Már Gunnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir jafnteflið við Túnis á HM í handbolta í Frakklandi í dag. 15. janúar 2017 15:33 Umfjöllun: Ísland - Túnis 22-22 | Fyrsta stigið kom í háspennuleik Strákarnir okkar eru komnir á blað eftir að hafa gert jafntefli, 22-22, í ótrúlegum háspennuleik gegn Túnis. 15. janúar 2017 15:15 Faðir Arnars Freys: Strákurinn er búinn að massa sig upp „Maður er náttúrulega alveg gríðarlega stoltur af stráknum, hann kom mjög sterkur inn í fyrsta leik,“ segir Arnar Þór Sævarsson, bæjarstjóri á Blönduósi og faðir línumannsins Arnars Freys sem sló í gegn í fyrsta leik Íslands á HM. 15. janúar 2017 11:25 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Sjá meira
Geir: Túnis er með öflugt lið "Það er afríkanskt yfirbragð af einhverju leyti á liði Túnis,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en drengirnir hans mæta sterku liði Túnis klukkan 13.45 í dag. 15. janúar 2017 12:04
Alexander: Langar stundum að vera með Járnmaðurinn Alexander Petersson er í borgaralegum klæðum í Metz og hann var að fá sér pylsu með fjölskyldunni er Vísir rakst á hann fyrir leik. 15. janúar 2017 13:29
HM í dag: Óvænt víkingaklapp frá Túnisbúum Ísland spilar gríðarlega mikilvægan leik við Túnis á HM í dag og Túnisbúar koma mikið við sögu í þætti dagsins. 15. janúar 2017 09:47
Öruggt hjá lærisveinum Dags og Kristjáns Þjóðverjar og Svíar unnu örruga sigra í leikjum sínum á HM í Frakklandi í dag. 15. janúar 2017 15:22
Bjarki Már: Komumst upp með ýmislegt í vörninni „Þetta var skemmtilegur leikur og við fengum heldur betur að berjast mikið í dag,“ segir Bjarki Már Gunnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir jafnteflið við Túnis á HM í handbolta í Frakklandi í dag. 15. janúar 2017 15:33
Umfjöllun: Ísland - Túnis 22-22 | Fyrsta stigið kom í háspennuleik Strákarnir okkar eru komnir á blað eftir að hafa gert jafntefli, 22-22, í ótrúlegum háspennuleik gegn Túnis. 15. janúar 2017 15:15
Faðir Arnars Freys: Strákurinn er búinn að massa sig upp „Maður er náttúrulega alveg gríðarlega stoltur af stráknum, hann kom mjög sterkur inn í fyrsta leik,“ segir Arnar Þór Sævarsson, bæjarstjóri á Blönduósi og faðir línumannsins Arnars Freys sem sló í gegn í fyrsta leik Íslands á HM. 15. janúar 2017 11:25