Óvissa með formennsku í fastanefndum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. janúar 2017 07:00 BIrgitta Jónsdóttir. Vísir/Anton Ekki er tímabært að ræða formannaskiptingu í fastanefndum Alþingis að mati þingflokksformanns Pírata og formanns Samfylkingarinnar. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir að ekki sé skylt að skipta formannsstólum jafnt á milli flokka. „Það liggur ekkert fyrir ennþá. Þingflokksformenn munu hittast í næstu viku og þá verður farið yfir þetta,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata. Í Fréttablaðinu síðastliðinn fimmtudag sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, að hann teldi að minnihlutinn ætti að hljóta formennsku í helmingi af fastanefndunum átta. Stjórnarflokkarnir ætla sér hins vegar formennsku í sex nefndum. Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, vísaði í þingskaparlög þegar hann var spurður út í efnið. „Það er aðeins yfirlýsing þeirra en þingsköp gætu kveðið á um annað,“ segir Logi Már. „Sé það raunin verður meirihlutinn að semja sig frá þeim eða bakka með yfirlýsinguna.“ Árið 2011 var ákvæðum þingskapa um fastanefndir breytt á þann veg að formannssætum skuli almennt skipt eftir þingstyrk flokka. Í meðförum þingsins var þeirri undantekningu bætt við að víkja mætti frá reglunni „til að samstarf þingflokka endurspeglist í nefndum“. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Ekki er tímabært að ræða formannaskiptingu í fastanefndum Alþingis að mati þingflokksformanns Pírata og formanns Samfylkingarinnar. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir að ekki sé skylt að skipta formannsstólum jafnt á milli flokka. „Það liggur ekkert fyrir ennþá. Þingflokksformenn munu hittast í næstu viku og þá verður farið yfir þetta,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata. Í Fréttablaðinu síðastliðinn fimmtudag sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, að hann teldi að minnihlutinn ætti að hljóta formennsku í helmingi af fastanefndunum átta. Stjórnarflokkarnir ætla sér hins vegar formennsku í sex nefndum. Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, vísaði í þingskaparlög þegar hann var spurður út í efnið. „Það er aðeins yfirlýsing þeirra en þingsköp gætu kveðið á um annað,“ segir Logi Már. „Sé það raunin verður meirihlutinn að semja sig frá þeim eða bakka með yfirlýsinguna.“ Árið 2011 var ákvæðum þingskapa um fastanefndir breytt á þann veg að formannssætum skuli almennt skipt eftir þingstyrk flokka. Í meðförum þingsins var þeirri undantekningu bætt við að víkja mætti frá reglunni „til að samstarf þingflokka endurspeglist í nefndum“. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira