Guðmundur Hólmar: Megum ekki hræðast neitt Arnar Björnsson skrifar 17. janúar 2017 14:00 Guðmundur Hólmar Helgason gegnir stóru hlutverki í varnarleiknum hjá Íslandi. Líkt og hjá liði sínu í frönsku deildinni spilar hann eingöngu í vörninni. „Ég held að varnarleikurinn hjá okkur sé alveg á pari. Við vorum búnir að æfa hann ágætlega. Við vissum að úr því að Aron Pálmarsson yrði ekki með að þá yrði sóknarleikurinn okkar aðalhausverkurinn. Þess vegna er mikilvægt að halda vörninni góðri og það er bara planið að gera það áfram.“ Af hverju gengur ykkur svona illa að skora? „Við erum bara að skjóta í markmanninn. Nei, ég veit það ekki. Við erum kannski svolítið óöryggir. Menn sem hafa ekki verið að taka jafnmikla ábyrgð eru að gera það núna. Það hvílir því mikið á herðum fárra. Það skýrir þetta kannski að einhverju leyti. Nýir menn eru að koma inn og það tekur tíma að smyrja liðið saman.“ Þú óttast ekki framhaldið? „Nei um leið og förum að hræðast eitthvað erum við orðnir okkar versti óvinur. Við verðum að bera höfuðið hátt og með kassann úti og mæta í hvern einasta leik til að sigra. Sú er staðan orðin núna að við verðum að vinna báða leikina og það er bara okkar verkefni núna.“ Ekkert vanmat á móti Angóla? „Nei það er bara ekki í boði.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Arnór: Hef engar áhyggjur af þessum ungu strákum Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur upplifað margt með landsliðinu á stórmótum og hann var beðinn um að bera saman sóknarleikinn núna og áður. 17. janúar 2017 11:00 Janus Daði: Lið Angóla er kraftmikið en óagað "Ég er bara vel stemmdur og við ætlum okkur að taka tvö stig,“ segir Janus Daði Smárason sem fær væntanlega stórt hlutverk gegn Angóla í kvöld. 17. janúar 2017 13:00 Guðjón Valur: Ég er mjög ánægður með liðið "Þetta er rosalega erfið spurning,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson er hann var beðinn um að bera saman íslenska landsliðið í dag og áður. 17. janúar 2017 12:00 Gott fyrir egóið að verja víti Björgvin Páll Gústavsson er búinn að hræða vítaskyttur andstæðinga Íslands á HM enda hefur hann varið meira en helming vítanna sem hann hefur fengið á sig. Hann er sífellt að bæta sig í þessum tölfræðiflokki. 17. janúar 2017 09:00 HM í dag: Hitað upp fyrir leikinn gegn Angóla Leikdagur fjögur hjá strákunum okkar á HM og við hitum upp með HM í dag. 17. janúar 2017 10:00 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Guðmundur Hólmar Helgason gegnir stóru hlutverki í varnarleiknum hjá Íslandi. Líkt og hjá liði sínu í frönsku deildinni spilar hann eingöngu í vörninni. „Ég held að varnarleikurinn hjá okkur sé alveg á pari. Við vorum búnir að æfa hann ágætlega. Við vissum að úr því að Aron Pálmarsson yrði ekki með að þá yrði sóknarleikurinn okkar aðalhausverkurinn. Þess vegna er mikilvægt að halda vörninni góðri og það er bara planið að gera það áfram.“ Af hverju gengur ykkur svona illa að skora? „Við erum bara að skjóta í markmanninn. Nei, ég veit það ekki. Við erum kannski svolítið óöryggir. Menn sem hafa ekki verið að taka jafnmikla ábyrgð eru að gera það núna. Það hvílir því mikið á herðum fárra. Það skýrir þetta kannski að einhverju leyti. Nýir menn eru að koma inn og það tekur tíma að smyrja liðið saman.“ Þú óttast ekki framhaldið? „Nei um leið og förum að hræðast eitthvað erum við orðnir okkar versti óvinur. Við verðum að bera höfuðið hátt og með kassann úti og mæta í hvern einasta leik til að sigra. Sú er staðan orðin núna að við verðum að vinna báða leikina og það er bara okkar verkefni núna.“ Ekkert vanmat á móti Angóla? „Nei það er bara ekki í boði.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Arnór: Hef engar áhyggjur af þessum ungu strákum Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur upplifað margt með landsliðinu á stórmótum og hann var beðinn um að bera saman sóknarleikinn núna og áður. 17. janúar 2017 11:00 Janus Daði: Lið Angóla er kraftmikið en óagað "Ég er bara vel stemmdur og við ætlum okkur að taka tvö stig,“ segir Janus Daði Smárason sem fær væntanlega stórt hlutverk gegn Angóla í kvöld. 17. janúar 2017 13:00 Guðjón Valur: Ég er mjög ánægður með liðið "Þetta er rosalega erfið spurning,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson er hann var beðinn um að bera saman íslenska landsliðið í dag og áður. 17. janúar 2017 12:00 Gott fyrir egóið að verja víti Björgvin Páll Gústavsson er búinn að hræða vítaskyttur andstæðinga Íslands á HM enda hefur hann varið meira en helming vítanna sem hann hefur fengið á sig. Hann er sífellt að bæta sig í þessum tölfræðiflokki. 17. janúar 2017 09:00 HM í dag: Hitað upp fyrir leikinn gegn Angóla Leikdagur fjögur hjá strákunum okkar á HM og við hitum upp með HM í dag. 17. janúar 2017 10:00 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Arnór: Hef engar áhyggjur af þessum ungu strákum Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur upplifað margt með landsliðinu á stórmótum og hann var beðinn um að bera saman sóknarleikinn núna og áður. 17. janúar 2017 11:00
Janus Daði: Lið Angóla er kraftmikið en óagað "Ég er bara vel stemmdur og við ætlum okkur að taka tvö stig,“ segir Janus Daði Smárason sem fær væntanlega stórt hlutverk gegn Angóla í kvöld. 17. janúar 2017 13:00
Guðjón Valur: Ég er mjög ánægður með liðið "Þetta er rosalega erfið spurning,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson er hann var beðinn um að bera saman íslenska landsliðið í dag og áður. 17. janúar 2017 12:00
Gott fyrir egóið að verja víti Björgvin Páll Gústavsson er búinn að hræða vítaskyttur andstæðinga Íslands á HM enda hefur hann varið meira en helming vítanna sem hann hefur fengið á sig. Hann er sífellt að bæta sig í þessum tölfræðiflokki. 17. janúar 2017 09:00
HM í dag: Hitað upp fyrir leikinn gegn Angóla Leikdagur fjögur hjá strákunum okkar á HM og við hitum upp með HM í dag. 17. janúar 2017 10:00