Forseti Kína: „Enginn mun vinna viðskiptastríð“ Samúel Karl Ólason skrifar 17. janúar 2017 11:46 Xi Jinping, forseti Kína, í Davos í Sviss. Vísir/EPA Xi Jinping, forseti Kína, hefur komið hnattvæðingu til varnar og segir ótækt að kenna henni um vandræði heimsins. Hnattvæðing hafi framfleytt þróun mannkynsins og bætt líf milljóna. Hann sagði svarið við mörgum vandamálum heimsins ekki liggja í einangrunarstefnu. „Hvort sem ykkur líkar það eða ekki, er alþjóðahagkerfið stórt haf sem þið getið ekki sloppið frá,“ sagði Jinping á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins (World economic forum) í Davos í Sviss í dag.Jinping er fyrsti forseti Kína, annars stærsta efnahags heims, sem flytur erindi á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos. Hann sagði hnattvæðingu ekki hafa valdið vanda flóttafólks né efnahagshruninu árið 2008. Þá sagði forsetinn ljóst að enginn myndi „vinna viðskiptastríð“. Samkvæmt AFP fréttaveitunni var Jinping að beina orðum sínum að Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, sem hefur ítrekað saka Kína um að halda úti efnahagsstefnu sem hafi laðað þúsundir starfa frá Bandaríkjunum og hótað að hækka tolla á kínverskum vörum upp í allt að 45 prósent.CNN segir ræðuna til marks um að stjórnvöld í Peking vilji staðsetja sig sem hnattræna leiðtoga í ljósi þess að vestræn ríki, og þá sérstaklega Bandaríkin, stefni að því að bakka frá heimssviðinu. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Viðskipti innlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Fleiri fréttir Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Xi Jinping, forseti Kína, hefur komið hnattvæðingu til varnar og segir ótækt að kenna henni um vandræði heimsins. Hnattvæðing hafi framfleytt þróun mannkynsins og bætt líf milljóna. Hann sagði svarið við mörgum vandamálum heimsins ekki liggja í einangrunarstefnu. „Hvort sem ykkur líkar það eða ekki, er alþjóðahagkerfið stórt haf sem þið getið ekki sloppið frá,“ sagði Jinping á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins (World economic forum) í Davos í Sviss í dag.Jinping er fyrsti forseti Kína, annars stærsta efnahags heims, sem flytur erindi á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos. Hann sagði hnattvæðingu ekki hafa valdið vanda flóttafólks né efnahagshruninu árið 2008. Þá sagði forsetinn ljóst að enginn myndi „vinna viðskiptastríð“. Samkvæmt AFP fréttaveitunni var Jinping að beina orðum sínum að Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, sem hefur ítrekað saka Kína um að halda úti efnahagsstefnu sem hafi laðað þúsundir starfa frá Bandaríkjunum og hótað að hækka tolla á kínverskum vörum upp í allt að 45 prósent.CNN segir ræðuna til marks um að stjórnvöld í Peking vilji staðsetja sig sem hnattræna leiðtoga í ljósi þess að vestræn ríki, og þá sérstaklega Bandaríkin, stefni að því að bakka frá heimssviðinu.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Viðskipti innlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Fleiri fréttir Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira