Guðmundur snéri sig eftir að hafa lent i bleytu við ritaraborðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. janúar 2017 13:15 Varnarjaxlinn Guðmundur Hólmar Helgason var með umbúðir á ökklanum er landsliðið hitti fjölmiðlamenn í dag en hann meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Angóla. „Staðan er þokkaleg á mér. Ég snéri mig í upphitun. Það var einhver bleyta fyrir framan ritaraborðið sem varð þess valdandi að ég snéri mig,“ segir Guðmundur Hólmar um þetta óheppilega slys en ökklinn var strax kældur og svo fékk hann að hvíla leikinn. „Ég verð klár í leikinn. Við skoðum meiðslin síðar í dag og ég mun reyna að æfa á eftir. Við sjáum hvað setur með það.“ Vörn Íslands fær mjög verðugt verkefni gegn Makedóníu á morgun enda spila Makedóníumenn æði oft með sjö menn í sókninni. „Það er mjög skemmtileg áskorun sem og að spila gegn Lazarov. Maður hefur horft á marga leiki Íslands gegn Makedóníu í gegnum tíðina þar sem Lazarov var að spila. Það verður geggjað að fá að takast á við þetta verkefni,“ segir Guðmundur ákveðinn en það verður líka verðugt verkefni að glíma við hinn þunga Stoilov á línunni. „Það er þungt í honum pundið og hann rífur mikið til sín. Þetta verður svakaleg barátta. Við verðum að vera mjög hreyfanlegir í þessum leik og nýta okkar tækifæri.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Frábær lokakafli bjargaði skylduverkinu Strákarnir okkar eru búnir að vinna sinn fyrsta leik á HM í Frakklandi. Þeir unnu fjórtán marka skyldusigur, 33-19, gegn Angóla. Þrátt fyrir dapran síðari hálfleik náði liðið að búa til forskotið undir lokin. 18. janúar 2017 06:00 HBStatz: Bjarki Már Gunnarsson fékk 10 fyrir varnarleikinn í gær Bjarki Már Gunnarsson átti góðan leik í íslenskum vörninni á móti Angóla á HM í handbolta í Frakklandi í gær. Samkvæmt einkunn HBStatz þá átti Bjarki fullkominn leik í Metz í gær. 18. janúar 2017 10:30 Ásgeir Örn og Janus Daði æfa ekki í dag Eftir fjórar orrustur á HM eru þrír leikmenn íslenska liðsins að glíma við meiðsli. 18. janúar 2017 12:53 Guðjón Valur eignaðist met í gær sem Geir Sveinsson átti einu sinni Guðjón Valur Sigurðsson er nú orðinn leikjahæsti íslenski landsliðsmaðurinn í sögu HM en hann setti nýtt met í Metz í gærkvöldi. 18. janúar 2017 06:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Spjót beinast að Degi sem segir orðróma um rifrildi ranga HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Sjá meira
Varnarjaxlinn Guðmundur Hólmar Helgason var með umbúðir á ökklanum er landsliðið hitti fjölmiðlamenn í dag en hann meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Angóla. „Staðan er þokkaleg á mér. Ég snéri mig í upphitun. Það var einhver bleyta fyrir framan ritaraborðið sem varð þess valdandi að ég snéri mig,“ segir Guðmundur Hólmar um þetta óheppilega slys en ökklinn var strax kældur og svo fékk hann að hvíla leikinn. „Ég verð klár í leikinn. Við skoðum meiðslin síðar í dag og ég mun reyna að æfa á eftir. Við sjáum hvað setur með það.“ Vörn Íslands fær mjög verðugt verkefni gegn Makedóníu á morgun enda spila Makedóníumenn æði oft með sjö menn í sókninni. „Það er mjög skemmtileg áskorun sem og að spila gegn Lazarov. Maður hefur horft á marga leiki Íslands gegn Makedóníu í gegnum tíðina þar sem Lazarov var að spila. Það verður geggjað að fá að takast á við þetta verkefni,“ segir Guðmundur ákveðinn en það verður líka verðugt verkefni að glíma við hinn þunga Stoilov á línunni. „Það er þungt í honum pundið og hann rífur mikið til sín. Þetta verður svakaleg barátta. Við verðum að vera mjög hreyfanlegir í þessum leik og nýta okkar tækifæri.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Frábær lokakafli bjargaði skylduverkinu Strákarnir okkar eru búnir að vinna sinn fyrsta leik á HM í Frakklandi. Þeir unnu fjórtán marka skyldusigur, 33-19, gegn Angóla. Þrátt fyrir dapran síðari hálfleik náði liðið að búa til forskotið undir lokin. 18. janúar 2017 06:00 HBStatz: Bjarki Már Gunnarsson fékk 10 fyrir varnarleikinn í gær Bjarki Már Gunnarsson átti góðan leik í íslenskum vörninni á móti Angóla á HM í handbolta í Frakklandi í gær. Samkvæmt einkunn HBStatz þá átti Bjarki fullkominn leik í Metz í gær. 18. janúar 2017 10:30 Ásgeir Örn og Janus Daði æfa ekki í dag Eftir fjórar orrustur á HM eru þrír leikmenn íslenska liðsins að glíma við meiðsli. 18. janúar 2017 12:53 Guðjón Valur eignaðist met í gær sem Geir Sveinsson átti einu sinni Guðjón Valur Sigurðsson er nú orðinn leikjahæsti íslenski landsliðsmaðurinn í sögu HM en hann setti nýtt met í Metz í gærkvöldi. 18. janúar 2017 06:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Spjót beinast að Degi sem segir orðróma um rifrildi ranga HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Sjá meira
Frábær lokakafli bjargaði skylduverkinu Strákarnir okkar eru búnir að vinna sinn fyrsta leik á HM í Frakklandi. Þeir unnu fjórtán marka skyldusigur, 33-19, gegn Angóla. Þrátt fyrir dapran síðari hálfleik náði liðið að búa til forskotið undir lokin. 18. janúar 2017 06:00
HBStatz: Bjarki Már Gunnarsson fékk 10 fyrir varnarleikinn í gær Bjarki Már Gunnarsson átti góðan leik í íslenskum vörninni á móti Angóla á HM í handbolta í Frakklandi í gær. Samkvæmt einkunn HBStatz þá átti Bjarki fullkominn leik í Metz í gær. 18. janúar 2017 10:30
Ásgeir Örn og Janus Daði æfa ekki í dag Eftir fjórar orrustur á HM eru þrír leikmenn íslenska liðsins að glíma við meiðsli. 18. janúar 2017 12:53
Guðjón Valur eignaðist met í gær sem Geir Sveinsson átti einu sinni Guðjón Valur Sigurðsson er nú orðinn leikjahæsti íslenski landsliðsmaðurinn í sögu HM en hann setti nýtt met í Metz í gærkvöldi. 18. janúar 2017 06:30