Með nöfn barnanna á skónum: „Þetta er uppáhaldsparið mitt“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. janúar 2017 07:30 Rúnar Kárason og skóparið fræga. vísir/getty/instagram Foreldrar Rúnars Kárasonar, landsliðsmanns í handbolta, hafa verið á síðustu þremur leikjum íslenska liðsins að styðja sinn manna og strákana í íslenska landsliðinu. „Þau eru farin núna en það var gaman að sjá þau. Nú eru konur Óla Guðmunds, Arnars Freys og mín að ferðast saman og á leið til okkar. Það verður líka gaman að sjá þær. Þær segjast vera að koma á leikinn gegn Makedóníu og leikinn í sextán liða úrslitunum. Við verðum því að standa okkur,“ segir Rúnar léttur. Rúnar er tveggja barna faðir og setti mynd á Instagram af skópari sem hann var búinn að tússa á nöfn barnanna sinna. „Ég er með tvö pör af skóm og var alltaf að ruglast á því hvor vinstri passaði með hvorum hægri. Kíkja undir sólana og athuga hvaða táfýla passaði með hvaða skó. Það var því best að merkja skóna börnunum. Það er gott að hafa krakkana með sér inni á vellinum og ég verð í þeim skóm í þessum leik. Þetta er uppáhaldsparið mitt núna,“ segir Rúnar Kárason.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Salvar og Soffía voru með mér í fyrsta sigurleiknum! #börninmín #ísland #phenomenalhandball #mizuno A photo posted by Rúnar Kárason (@runarkarason) on Jan 17, 2017 at 1:46pm PST HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Frábært að þetta er í okkar höndum Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Makedóníumönnum. 19. janúar 2017 06:00 HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00 Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag: 19. janúar 2017 08:15 Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjá meira
Foreldrar Rúnars Kárasonar, landsliðsmanns í handbolta, hafa verið á síðustu þremur leikjum íslenska liðsins að styðja sinn manna og strákana í íslenska landsliðinu. „Þau eru farin núna en það var gaman að sjá þau. Nú eru konur Óla Guðmunds, Arnars Freys og mín að ferðast saman og á leið til okkar. Það verður líka gaman að sjá þær. Þær segjast vera að koma á leikinn gegn Makedóníu og leikinn í sextán liða úrslitunum. Við verðum því að standa okkur,“ segir Rúnar léttur. Rúnar er tveggja barna faðir og setti mynd á Instagram af skópari sem hann var búinn að tússa á nöfn barnanna sinna. „Ég er með tvö pör af skóm og var alltaf að ruglast á því hvor vinstri passaði með hvorum hægri. Kíkja undir sólana og athuga hvaða táfýla passaði með hvaða skó. Það var því best að merkja skóna börnunum. Það er gott að hafa krakkana með sér inni á vellinum og ég verð í þeim skóm í þessum leik. Þetta er uppáhaldsparið mitt núna,“ segir Rúnar Kárason.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Salvar og Soffía voru með mér í fyrsta sigurleiknum! #börninmín #ísland #phenomenalhandball #mizuno A photo posted by Rúnar Kárason (@runarkarason) on Jan 17, 2017 at 1:46pm PST
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Frábært að þetta er í okkar höndum Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Makedóníumönnum. 19. janúar 2017 06:00 HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00 Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag: 19. janúar 2017 08:15 Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjá meira
Frábært að þetta er í okkar höndum Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Makedóníumönnum. 19. janúar 2017 06:00
HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00
Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag: 19. janúar 2017 08:15
Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30