Makedónía bætir við trölli á línuna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. janúar 2017 14:45 Peshevski (33) er hér í leik með Makedónum. vísir/afp Lino Cervar, landsliðsþjálfari Makedóníu, hefur gert breytingu á leikmannahópi sínum fyrir leikinn gegn Íslandi á eftir. Hann er búinn að taka inn tröllið Zharko Peshevski sem spilar á línunni. Út úr hópnum fór hornamaðurinn Martin Popovski sem hafði aðeins skorað tvö mörk á mótinu. Peshevski er tæpir tveir metrar á hæð og 110 kíló. Hann spilar með Metalurg Skopje í heimalandinu. Það verður ekkert grín að eiga við hann og Stoilov í dag. Þar sem Cervar spilar nær undantekninglaust með tvo línumenn er þessi skipting eðlileg. Hann gefur líka þær vísbendingar að hann ætli ekki að breyta neitt út af skipulaginu í dag.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Jafntefli dugir nú strákunum okkar til að komast áfram í sextán liða úrslit Túnis vann níu marka sigur á Angóla, 43-34, í lokaleik sínum í riðlakeppni HM í handbolta í fyrsta leik dagsins í B-riðlinum. 19. janúar 2017 14:29 Bjarki: Hlakka til að taka á Stoilov Bjarki Már Gunnarsson var ekki með í fyrsta leiknum þegar þjálfarinn ákvað að skrá 15 leikmenn til keppni í leik gegn Spánverjum. Hann var mættur í bardagann í næsta leik gegn Slóvenum en kom ekki við sögu í þeim leik. 19. janúar 2017 13:00 HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00 Guðmundur sendi Vísi pillu í athugasemdakerfi Landsliðsþjálfari Dana ekki sáttur við orðalag í frétt okkar um leik Svíþjóðar og Katar í gær. 19. janúar 2017 11:30 HM í dag: Arnar þreif gólfið í keppnishöllinni Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni HM fer fram í dag og okkar menn í Frakklandi rýna í spilin. 19. janúar 2017 10:00 Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30 Stoilov: Megi betra liðið vinna "Spánverjar voru sigurstranglegri fyrir leikinn og því get ég ekki sagt að ég sé vonsvikinn en kannski vegna þess að við vorum með góða forystu í fyrri hálfleik. Við vorum manni fleiri en nýttum það ekki,“ sagði línumaðurinn Stojanche Stoilov eftir tap Makedóna gegn Spánverjum í gærkvöldi. 19. janúar 2017 12:00 Guðjón: Erfitt að finna veikleika í sóknarleik Lazarov Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson þekkir vel til makedónska liðsins og ekki síst til stjörnu liðsins, Kiril Lazarov, en þeir spiluðu saman hjá Barcelona. 19. janúar 2017 14:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Lino Cervar, landsliðsþjálfari Makedóníu, hefur gert breytingu á leikmannahópi sínum fyrir leikinn gegn Íslandi á eftir. Hann er búinn að taka inn tröllið Zharko Peshevski sem spilar á línunni. Út úr hópnum fór hornamaðurinn Martin Popovski sem hafði aðeins skorað tvö mörk á mótinu. Peshevski er tæpir tveir metrar á hæð og 110 kíló. Hann spilar með Metalurg Skopje í heimalandinu. Það verður ekkert grín að eiga við hann og Stoilov í dag. Þar sem Cervar spilar nær undantekninglaust með tvo línumenn er þessi skipting eðlileg. Hann gefur líka þær vísbendingar að hann ætli ekki að breyta neitt út af skipulaginu í dag.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Jafntefli dugir nú strákunum okkar til að komast áfram í sextán liða úrslit Túnis vann níu marka sigur á Angóla, 43-34, í lokaleik sínum í riðlakeppni HM í handbolta í fyrsta leik dagsins í B-riðlinum. 19. janúar 2017 14:29 Bjarki: Hlakka til að taka á Stoilov Bjarki Már Gunnarsson var ekki með í fyrsta leiknum þegar þjálfarinn ákvað að skrá 15 leikmenn til keppni í leik gegn Spánverjum. Hann var mættur í bardagann í næsta leik gegn Slóvenum en kom ekki við sögu í þeim leik. 19. janúar 2017 13:00 HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00 Guðmundur sendi Vísi pillu í athugasemdakerfi Landsliðsþjálfari Dana ekki sáttur við orðalag í frétt okkar um leik Svíþjóðar og Katar í gær. 19. janúar 2017 11:30 HM í dag: Arnar þreif gólfið í keppnishöllinni Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni HM fer fram í dag og okkar menn í Frakklandi rýna í spilin. 19. janúar 2017 10:00 Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30 Stoilov: Megi betra liðið vinna "Spánverjar voru sigurstranglegri fyrir leikinn og því get ég ekki sagt að ég sé vonsvikinn en kannski vegna þess að við vorum með góða forystu í fyrri hálfleik. Við vorum manni fleiri en nýttum það ekki,“ sagði línumaðurinn Stojanche Stoilov eftir tap Makedóna gegn Spánverjum í gærkvöldi. 19. janúar 2017 12:00 Guðjón: Erfitt að finna veikleika í sóknarleik Lazarov Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson þekkir vel til makedónska liðsins og ekki síst til stjörnu liðsins, Kiril Lazarov, en þeir spiluðu saman hjá Barcelona. 19. janúar 2017 14:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Jafntefli dugir nú strákunum okkar til að komast áfram í sextán liða úrslit Túnis vann níu marka sigur á Angóla, 43-34, í lokaleik sínum í riðlakeppni HM í handbolta í fyrsta leik dagsins í B-riðlinum. 19. janúar 2017 14:29
Bjarki: Hlakka til að taka á Stoilov Bjarki Már Gunnarsson var ekki með í fyrsta leiknum þegar þjálfarinn ákvað að skrá 15 leikmenn til keppni í leik gegn Spánverjum. Hann var mættur í bardagann í næsta leik gegn Slóvenum en kom ekki við sögu í þeim leik. 19. janúar 2017 13:00
HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00
Guðmundur sendi Vísi pillu í athugasemdakerfi Landsliðsþjálfari Dana ekki sáttur við orðalag í frétt okkar um leik Svíþjóðar og Katar í gær. 19. janúar 2017 11:30
HM í dag: Arnar þreif gólfið í keppnishöllinni Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni HM fer fram í dag og okkar menn í Frakklandi rýna í spilin. 19. janúar 2017 10:00
Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30
Stoilov: Megi betra liðið vinna "Spánverjar voru sigurstranglegri fyrir leikinn og því get ég ekki sagt að ég sé vonsvikinn en kannski vegna þess að við vorum með góða forystu í fyrri hálfleik. Við vorum manni fleiri en nýttum það ekki,“ sagði línumaðurinn Stojanche Stoilov eftir tap Makedóna gegn Spánverjum í gærkvöldi. 19. janúar 2017 12:00
Guðjón: Erfitt að finna veikleika í sóknarleik Lazarov Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson þekkir vel til makedónska liðsins og ekki síst til stjörnu liðsins, Kiril Lazarov, en þeir spiluðu saman hjá Barcelona. 19. janúar 2017 14:00