Sverrir Ingi: Ég er tilbúinn að spila á laugardaginn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2017 16:36 Sverrir Ingi Ingason er kominn í rautt og hvítt. Vísir/EPA Sverrir Ingi Ingason gekk í dag frá samningum við spænska 1. deilarfélagið Granada og verður þar með sjötti Íslendingurinn frá upphafi sem spilar í deildinni. Sjá einnig: Sverrir Ingi orðinn leikmaður Granada Sverrir Ingi sat fyrir svörum blaðamanna í fyrsta sinn á Spáni í dag. Þar sagðist hann ánægður með að fá tækifærið til að spila á Spáni, í einni bestu deild heims. „Ég tel að ég geti fært liðinu nýja orku. Ég tel að ég hafi mikið fram að færa og geti hjálpað liðinu,“ sagði hann. „Ég hef notið þess að æfa með liðinu. Það eru mikil gæði í leikmannahópnum og það er sjálfstraust í leiknum fyrir leikinn um helgina.“ Granada leikur gegn Espanyol um helgina og gæti Sverrir Ingi komið við sögu. „Ég er tilbúinn að spila á laugardaginn, ef þjálfarinn vill að ég geri það.“DIRECTO | @SverrirIngi y Javier Torralbo posan con la camiseta del #GranadaCF. El defensa lucirá el dorsal 25 #IngasonNazari pic.twitter.com/dZNBMteOZQ— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 19, 2017 Spænski boltinn Tengdar fréttir Sverrir Ingi orðinn leikmaður Granada Hefur samið við liðið til loka tímabilsins 2020. 19. janúar 2017 11:09 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason gekk í dag frá samningum við spænska 1. deilarfélagið Granada og verður þar með sjötti Íslendingurinn frá upphafi sem spilar í deildinni. Sjá einnig: Sverrir Ingi orðinn leikmaður Granada Sverrir Ingi sat fyrir svörum blaðamanna í fyrsta sinn á Spáni í dag. Þar sagðist hann ánægður með að fá tækifærið til að spila á Spáni, í einni bestu deild heims. „Ég tel að ég geti fært liðinu nýja orku. Ég tel að ég hafi mikið fram að færa og geti hjálpað liðinu,“ sagði hann. „Ég hef notið þess að æfa með liðinu. Það eru mikil gæði í leikmannahópnum og það er sjálfstraust í leiknum fyrir leikinn um helgina.“ Granada leikur gegn Espanyol um helgina og gæti Sverrir Ingi komið við sögu. „Ég er tilbúinn að spila á laugardaginn, ef þjálfarinn vill að ég geri það.“DIRECTO | @SverrirIngi y Javier Torralbo posan con la camiseta del #GranadaCF. El defensa lucirá el dorsal 25 #IngasonNazari pic.twitter.com/dZNBMteOZQ— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 19, 2017
Spænski boltinn Tengdar fréttir Sverrir Ingi orðinn leikmaður Granada Hefur samið við liðið til loka tímabilsins 2020. 19. janúar 2017 11:09 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Sverrir Ingi orðinn leikmaður Granada Hefur samið við liðið til loka tímabilsins 2020. 19. janúar 2017 11:09