Svarti mánudagurinn á morgun í NFL-deildinni | Fjölmörg störf í hættu Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. janúar 2017 19:15 Chip Kelly fær að öllum líkindum stígvélið annað árið í röð. Vísir/getty Deildarkeppni NFL-deildarinnar lýkur í kvöld með leik Detroit Lions og Green Bay Packers en úrslitakeppnin hefst eftir aðeins viku. Lokum deildarkeppninnar fylgir uppsagnarhrinu þjálfara deildarinnar en fjölmiðlar vestanhafs telja að það fái fjölmargir að taka pokana sína strax á morgun. Þar á meðal er Chip Kelly, þjálfari San Fransisco 49ers og Trent Baalke, yfirmaður hans en þetta er annað árið í röð sem Kelly fær sparkið. Verður hann því enn á launaskrá tveggja liða í deildinni þrátt fyrir að vera atvinnulaus. Gus Bradley sem þjálfaði Jacksonville Jaguars, Jeff Fisher sem þjálfaði Los Angeles Rams og Ryan-bræðurnir sem stýrðu Buffalo Bills hafa allir þegar tekið poka sinn. Talað er um að Gary Kubiak, þjálfari Denver Broncos, ætli að hætta þjálfun vegna heilsufarsvandamála aðeins tæplega ári eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í Superbowl. Þá er talið að þjálfarateymi Chicago Bears, Indianapolis Colts og San Diego Chargers séu allir á hálum ís. Örlítið óvissa er um framhald Ron Riviera hjá Carolina Panthers, Bruce Arians hjá Arizona Cardinals og Sean Payton hjá New Orleans en þeir hafa allir verið orðaðir við önnur lið undanfarnar vikur. NFL Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Deildarkeppni NFL-deildarinnar lýkur í kvöld með leik Detroit Lions og Green Bay Packers en úrslitakeppnin hefst eftir aðeins viku. Lokum deildarkeppninnar fylgir uppsagnarhrinu þjálfara deildarinnar en fjölmiðlar vestanhafs telja að það fái fjölmargir að taka pokana sína strax á morgun. Þar á meðal er Chip Kelly, þjálfari San Fransisco 49ers og Trent Baalke, yfirmaður hans en þetta er annað árið í röð sem Kelly fær sparkið. Verður hann því enn á launaskrá tveggja liða í deildinni þrátt fyrir að vera atvinnulaus. Gus Bradley sem þjálfaði Jacksonville Jaguars, Jeff Fisher sem þjálfaði Los Angeles Rams og Ryan-bræðurnir sem stýrðu Buffalo Bills hafa allir þegar tekið poka sinn. Talað er um að Gary Kubiak, þjálfari Denver Broncos, ætli að hætta þjálfun vegna heilsufarsvandamála aðeins tæplega ári eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í Superbowl. Þá er talið að þjálfarateymi Chicago Bears, Indianapolis Colts og San Diego Chargers séu allir á hálum ís. Örlítið óvissa er um framhald Ron Riviera hjá Carolina Panthers, Bruce Arians hjá Arizona Cardinals og Sean Payton hjá New Orleans en þeir hafa allir verið orðaðir við önnur lið undanfarnar vikur.
NFL Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira