Firnasterkur hópur hjá Spánverjum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. janúar 2017 18:45 Ribera er á leið á sitt fyrsta stórmót með Spánverjum en hann var að þjálfa landslið Brasilíu áður en hann tók við spænska liðinu. vísir/getty Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega. Þjálfarinn, Jordi Ribera, er búinn að skera hópinn niður í sautján leikmenn og er óhætt að tala um að valinn maður sé í hverju rúmi í spænska liðinu. Spánverjar taka þátt í æfingamóti um næstu helgi eins og flest önnur lið keppninnar. Þeir munu þá spila við Pólland, Argentínu og Katar.Spænski hópurinn:Markverðir: Gonzalo Pérez de Vargas (Barcelona) Rodrigo Corrales (Wisla Plock)Hægra horn: Victor Tomas (Barcelona) David Balaguer (Nantes)Hægri skytta: Alex Dujshebaev (Vardar) Eduardo Gurbindo (Nantes)Miðjumenn: Raul Entrerrios (Barcelona) Dani Sarmiento (Saint Raphael)Vinstri skytta: Joan Canellas (Vardar) Iosu Goñi (PAYX d'Aix) Alex Costoya (Abanca Ademar León)Vinstra horn: Angel Fernandez (Naturhouse La Rioja) Valero Rivera (Barcelona)Línumenn: Julen Aginagalde (Kielce) Gideon Guardiola (Rhein Neckar Löwen) Adrià Figueras (Fraikin Granollers)Varnarmaður: Viran Morros (Barcelona) HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Sjá meira
Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega. Þjálfarinn, Jordi Ribera, er búinn að skera hópinn niður í sautján leikmenn og er óhætt að tala um að valinn maður sé í hverju rúmi í spænska liðinu. Spánverjar taka þátt í æfingamóti um næstu helgi eins og flest önnur lið keppninnar. Þeir munu þá spila við Pólland, Argentínu og Katar.Spænski hópurinn:Markverðir: Gonzalo Pérez de Vargas (Barcelona) Rodrigo Corrales (Wisla Plock)Hægra horn: Victor Tomas (Barcelona) David Balaguer (Nantes)Hægri skytta: Alex Dujshebaev (Vardar) Eduardo Gurbindo (Nantes)Miðjumenn: Raul Entrerrios (Barcelona) Dani Sarmiento (Saint Raphael)Vinstri skytta: Joan Canellas (Vardar) Iosu Goñi (PAYX d'Aix) Alex Costoya (Abanca Ademar León)Vinstra horn: Angel Fernandez (Naturhouse La Rioja) Valero Rivera (Barcelona)Línumenn: Julen Aginagalde (Kielce) Gideon Guardiola (Rhein Neckar Löwen) Adrià Figueras (Fraikin Granollers)Varnarmaður: Viran Morros (Barcelona)
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Sjá meira