Þessi fá listamannalaun árið 2017 Birgir Olgeirsson skrifar 6. janúar 2017 15:21 Bubbi Morthens, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Hallgrímur Helgason, Auður Jónsdóttir, Dagur Hjartarson og Andri Snær Magnason eru á meðal þeirra sem hljóta listamannalaun í ár. Úthlutunarnefndir listamannalauna hafa lokið störfum vegna úthlutana listamannalauna árið 2017. Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.506 mánuði. Árangurshlutfall sjóðsins er því 17%. Alls bárust 819 umsóknir um starfslaun frá einstaklingum og hópum. Umsækjendur voru samtals 1.606. Úthlutun fengu 391 listamenn. Á meðal rithöfunda sem fá listmannalaun eru Auður Jónsdóttir, Einar Már Guðmundsson, Gerður Kristný Guðjónsdóttir, Steinunn Sigurðardóttir, sem fá tólf mánuði. Andri Snær Magnason, Vilborg Davíðsdóttir, Þórarinn Eldjárn og Kristín Helga Gunnarsdóttir eru meðal þeirra rithöfunda sem fá níu mánaða listamannalaun. Dagur Hjartarson, Mikael Torfason og Sigrún Eldjárn eru meðal þeirra sem fá listamannalaun í sex mánuði. Alls fá fimmtán sviðlistahópar listamannalaun, allt frá sex mánuðum til nítján mánuða en hópurinn Elefant fær listamannalaun í nítján mánuði vegna verksins Skömm. Greta Salóme Stefánsdóttir fær listamannalaun í sex mánuði frá launasjóði tónlistarflytjenda. Bubbi Morthens er meðal þeirra tónskálda sem fær tólf mánaða listamannalaun. Logi Pedró Stefánsson og Ragnheiður Gröndal fá þriggja mánaða listamannalaun Starfslaun listamanna eru 370.656 kr. á mánuði samkvæmt fjárlögum 2017. Um verktakagreiðslur er að ræða. Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun:Aníta Hirlekar, Brynhildur Pálsdóttir og Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir eru á meðal hönnuða sem fá listamannalaun.Mynd/VísirLaunasjóður hönnuða - 50 mánuðir6 mánuðirAníta Hirlekar5 mánuðirBrynhildur Pálsdóttir4 mánuðirGuðrún Ragna SigurjónsdóttirKristín Arna Sigurðardóttir3 mánuðirAnna María BogadóttirBrynjar SigurðarsonElísabet KarlsdóttirGunnar Þór VilhjálmssonHanna JónsdóttirHildigunnur SverrisdóttirKristín Sigfríður GarðarsdóttirSigrún Halla UnnarsdóttirÚlfur Kolka2 mánuðirEva Signý BergerHelga Dögg ÓlafsdóttirEva Ísleifsdóttir, Egill Sæbjörnsson og Ásdís Sif Gunnarsdóttir eru á meðal myndlistarmanna sem fá listamannalaun.Mynd/VísirLaunasjóður myndlistarmanna - 435 mánuðir24 mánuðirEgill Sæbjörnsson12 mánuðirÁsdís Sif GunnarsdóttirEva ÍsleifsdóttirFinnbogi PéturssonHrafnhildur ArnardóttirJóhanna K. SigurðardóttirKolbeinn Hugi HöskuldssonUnnar Örn Jónasson Auðarson9 mánuðirAnna Guðrún LíndalIngólfur Örn ArnarssonKristján Steingrímur JónssonMagnús Tumi MagnússonMargrét H. BlöndalÞuríður Rúrí Fannberg6 mánuðirAnna Helen Katarina HallinArnar ÁsgeirssonDarri LorenzenElín HansdóttirErling Þ.V. KlingenbergGuðmundur ThoroddsenGústav Geir BollasonHaraldur JónssonHelgi ÞórssonHildigunnur BirgisdóttirKatrín Bára ElvarsdóttirKatrín I Jónsd. HjördísardóttirKristinn Már PálmasonLibia Pérez de Siles de CastroMagnus Logi KristinssonOlga Soffía BergmannÓlafur Árni ÓlafssonÓlafur Sveinn GíslasonRakel McMahonRáðhildur Sigrún IngadóttirRebecca Erin MoranSigurður Árni SigurðssonSigurður GuðjónssonSólveig AðalsteinsdóttirSteingrímur Eyfjörð Kristmundsson3 mánuðirAnna JóhannsdóttirAnna Júlía FriðbjörnsdóttirAnna Rún TryggvadóttirArna ÓttarsdóttirÁsta Fanney SigurðardóttirBerglind ÁgústsdóttirBerglind Jóna HlynsdóttirBryndís Hrönn RagnarsdóttirBrynhildur ÞorgeirsdóttirCurver ThoroddsenDavíð Örn HalldórssonEinar Falur IngólfssonEirún SigurðardóttirElsa Dóróthea GísladóttirEygló HarðardóttirGuðmundur IngólfssonGuðný Rósa IngimarsdóttirGuðrún Arndís TryggvadóttirGunnhildur HauksdóttirHannes LárussonHelgi Þorgils FriðjónssonJóní JónsdóttirKristinn E. HrafnssonLilja BirgisdóttirMaría DalbergRagnar Helgi ÓlafssonRagnheiður GestsdóttirSara RielSigríður Björg SigurðardóttirSigtryggur Berg SigmarssonSigtryggur Bjarni BaldvinssonSigurþór HallbjörnssonSindri LeifssonSirra Sigrún SigurðardóttirStyrmir Örn GuðmundssonTheresa HimmerUna Margrét ÁrnadóttirUnndór Egill JónssonÞór VigfússonÞóranna Dögg BjörnsdóttirÖrn Alexander ÁmundasonAuður Jónsdóttir, Elísabet Kristín Jökulsdóttir og Hallgrímur Helgason eru á meðal rithöfunda sem fá listamannalaun.Mynd/VísirLaunasjóður rithöfunda - 555 mánuðir12 mánuðirAuður JónsdóttirBergsveinn BirgissonBragi ÓlafssonEinar Már GuðmundssonEiríkur Örn NorðdahlGerður Kristný GuðjónsdóttirGuðrún Eva MínervudóttirHallgrímur HelgasonJón Kalman StefánssonKristín EiríksdóttirKristín ÓmarsdóttirOddný Eir ÆvarsdóttirÓfeigur SigurðssonSJÓN – Sigurjón B. SigurðssonSteinunn SigurðardóttirÞórunn Jarla Valdimarsdóttir10 mánuðirSigurbjörg ÞrastardóttirSteinar Bragi9 mánuðirAndri Snær MagnasonEinar KárasonGyrðir ElíassonKristín Helga GunnarsdóttirKristín SteinsdóttirPétur GunnarssonRagnheiður SigurðardóttirSigurður PálssonSölvi Björn SigurðssonVilborg DavíðsdóttirÞórarinn Böðvar LeifssonÞórarinn EldjárnÞórdís Gísladóttir6 mánuðirBjarni BjarnasonBjarni JónssonBrynhildur ÞórarinsdóttirDagur HjartarsonElísabet Kristín JökulsdóttirEmil Hjörvar PetersenGunnar HelgasonGunnar Theodór EggertssonHávar SigurjónssonHermann StefánssonHildur KnútsdóttirJónína LeósdóttirKári Torfason TuliniusKristín Ragna GunnarsdóttirLinda VilhjálmsdóttirMargrét ÖrnólfsdóttirMikael TorfasonÓlafur GunnarssonSif SigmarsdóttirSigrún EldjárnSigrún PálsdóttirStefán Máni SigþórssonSverrir NorlandTyrfingur Tyrfingsson3 mánuðirAðalsteinn Ásberg SigurðssonAlexander Dan VilhjálmssonAngela Marie RawlingsAnton Helgi JónssonÁsta Fanney SigurðardóttirBergrún Íris SævarsdóttirGuðmundur Jóhann ÓskarssonHalldór Armand ÁsgeirssonHaukur Már HelgasonHuldar BreiðfjörðIngibjörg HjartardóttirJóhanna Friðrika SæmundsdóttirKári Páll ÓskarssonKjartan Yngvi BjörnssonMargrét Vilborg TryggvadóttirÓskar Árni ÓskarssonRagnar Helgi ÓlafssonRagnheiður EyjólfsdóttirSigurjón MagnússonSigurlín Bjarney GísladóttirSindri FreyssonSnæbjörn BrynjarssonSoffía BjarnadóttirSteinunn Guðríður HelgadóttirValgerður ÞóroddsdóttirValgerður ÞórsdóttirÞóra Karítas Árnadóttir1 mánuðurStefán Ómar JakobssonSalóme Gunnarsdóttir, Logi Pedro Stefánsson og Edda Björg EyjólfsdóttirMynd/VísirLaunasjóður sviðslitafólks - 190 mánuðirHópar19 mánuðirElefant, Skömm: Arnmundur Ernst B. Björnsson, Aron Þór Leifsson, Auður Jónsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Jóhann Rúnar Þorgeirsson, Jónmundur Grétarsson, Logi Pedro Stefánsson, Palli Banine, Salóme Rannveig Gunnarsdóttir, Tinna Björt S Guðjónsdóttir, Þorsteinn Bachmann17 mánuðirAldrei óstelandi, Agnes og Natan: Edda Björg Eyjólfsdóttir, Finnur Arnar Arnarson, Guðmundur Vignir Karlsson, Helga Ingunn Stefánsdóttir, Íris Tanja Ívars Flygenring, Marta Nordal, Snorri Engilbertsson, Stefán Hallur Stefánsson16 mánuðirSómi þjóðar, SOL: Brynja Björnsdóttir, Hannes Óli Ágústsson, Hilmir Jensson, Salóme Rannveig Gunnarsdóttir, Sigríður Soffía Níelsdóttir, Tryggvi Gunnarsson, Valdimar Jóhannsson15 mánuðirSokkabandið, Lóaboritoríum: Arndís Hrönn Egilsdóttir, Birgitta Birgisdóttir, Dóra Jóhannsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, María Heba Þorkelsdóttir, Sigríður Sunna Reynisdóttir, Valdimar Jóhannsson14 mánuðirGALDUR Productions, ATÓMSTJARNA: Anna Kolfinna Kuran, Díana Rut Kristinsdóttir, Eva Signý Berger, Ingvar Eggert Sigurðsson, Ólöf Jónína Jónsdóttir, Saga Sigurðardóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Sigurður Andrean Sigurgeirsson, Steinunn Ketilsdóttir, Sveinbjörg Þórhallsdóttir, Védís Kjartansdóttir12 mánuðirAugnablik, Bláklukkur fyrir háttinn: Egill Ingibergsson, Filippía Ingibjörg Elísdóttir, Finnur Arnar Arnarson, Harpa Arnardóttir, Hilmir Snær Guðnason, Kristbjörg Þ. Kjeld11 mánuðirÓskabörn ógæfunnar, Hans Blær: Birna Rún Eiríksdóttir, Halla Ólafsdóttir, Hannes Óli Ágústsson, Jörundur Ragnarsson, Sólveig Guðmundsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Vignir Rafn Valþórsson RaTaTam, AHHH: Charlotte Böving, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Guðrún Linnet Bjarnadóttir, Halldóra Rut Baldursdóttir, Hildur Sigurveig Magnúsdóttir, Hilmir Jensson, Laufey Elíasdóttir10 mánuðirDFM félagasamtök, Marriage: Alexander Graham Roberts, Brogan Jayne Davison, Brynja Björnsdóttir, Jóhann Friðrik Ágústsson, Pétur ÁrmannssonGára Hengo, Íó: Arnar Jóhann Ingvarsson, Gríma Kristjánsdóttir, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Sigríður Sunna Reynisdóttir, Vigdís JakobsdóttirMelkorka Sigríður Magnúsdóttir, The Invisibles: Árni Rúnar Hlöðversson, Halldór Halldórsson, Magnús Leifsson, Melkorka Sigríður MagnúsdóttirMenningarfélagið Tær, Crescendo: Alexander Graham Roberts, Ásgerður Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Signý Berger, Heba Eir Jónasdóttir Kjeld, Katrín Gunnarsdóttir, Snædís Lilja Ingadóttir, Védís Kjartansdóttir8 mánuðirMiðnætti, Á eigin fótum: Agnes Þorkelsdóttir Wild, Eva Björg Harðardóttir, Hrefna Lind Lárusdóttir, Ingi Einar Jóhannesson, Nicholas Arthur Candy, Sigrún Harðardóttir6 mánuðirAlþýðuóperan, #sexdagsleikinn – How to Make an Opera: Arnar Ingi Richardsson, Ingunn Lára Kristjánsdóttir, Ísabella Leifsdóttir, Jónína Björt GunnarsdóttirSíðasta kvöldmáltíðin, Síðasta kvöldmáltíðin: Hallur Ingólfsson, Rebekka A. Ingimundardóttir, Steinunn KnútsdóttirEinstaklingar/samstarf3 mánuðirMargrét BjarnadóttirPálína Jónsdóttir2 mánuðirBjarni JónssonStefán Hallur StefánssonUna Þorleifsdóttir1 mánuðurGuðný Hrund SigurðardóttirSólrún SumarliðadóttirTinna GrétarsdóttirGunnsteinn Ólafsson, Ármann Helgason og Björn Thoroddsen eru á meðal tónlistarflytjenda sem fá listamannalaun.Mynd/VísirLaunasjóður tónlistarflytjenda - 180 mánuðir12 mánuðirGunnsteinn ÓlafssonTinna Thorlacius ÞorsteinsdóttirValgerður Guðrún Guðnadóttir9 mánuðirÁrmann Helgason6 mánuðirAuður GunnarsdóttirBjörn ThoroddsenEva Þyri HilmarsdóttirGreta Salóme StefánsdóttirLára Sóley JóhannsdóttirSigríður Ósk KristjánsdóttirSvanur VilbergssonTómas Ragnar Einarsson5 mánuðirSóley Stefánsdóttir3 mánuðirAgnar Már MagnússonAndrés Þór GunnlaugssonÁsgeir Jón ÁsgeirssonBjörgvin GíslasonDaníel Friðrik BöðvarssonEydís Lára FranzdóttirGuðrún Jóhanna ÓlafsdóttirHafdís Huld ÞrastardóttirHelga Þóra BjörgvinsdóttirHilmar Örn AgnarssonHilmar JenssonIngólfur VilhjálmssonJón Svavar JósefssonKristín Björk KristjánsdóttirKristjana StefánsdóttirRúnar ÓskarssonSif Margrét TuliniusSigurður Bjarki GunnarssonSkúli SverrissonSverrir GuðjónssonUna SveinbjarnardóttirÞórunn Ósk Marinósdóttir2 mánuðirScott Ashley Mc Lemore1 mánuðurElfa Rún KristinsdóttirGuðbjörg Hlín GuðmundsdóttirLeifur Gunnarsson½ mánuðurBirkir Freyr MatthíassonDavid Charles BobroffEðvarð Rúnar LárussonEinar JónssonEydís Lára FranzdóttirGunnar HilmarssonGunnar Kvaran HrafnssonHaukur Freyr GröndalÍvar GuðmundssonJóel Kristinn PálssonJóhann Óskar HjörleifssonKjartan HákonarsonKjartan ValdemarssonLaufey JensdóttirÓlafur JónssonÓskar ÞormarssonSamúel Jón SamúelssonSigurður Hjörtur FlosasonSnorri SigurðarsonStefán Ómar JakobssonStefán Sigurður StefánssonSteingrímur ÞórhallssonBubbi Morthens, Bára Grímsdóttir og Einar Valur Scheving eru á meðal tónskálda sem fá listamannalaun í ár.Mynd/VísirLaunasjóður tónskálda - 190 mánuðir12 mánuðirAnna ÞorvaldsdóttirÁsbjörn K. MorthensBára GrímsdóttirÞuríður Jónsdóttir9 mánuðirEinar Valur SchevingHaukur Tómasson6 mánuðirFriðrik KarlssonGuðmundur Steinn GunnarssonGunnar Andreas KristinssonGunnsteinn ÓlafssonPáll Ragnar PálssonRíkharður H. FriðrikssonÞorsteinn HaukssonÞráinn Hjálmarsson4 mánuðirGunnar Karel Másson3 mánuðirAgnar Már MagnússonÁskell HarðarsonÁskell MássonDaði BirgissonElín EyþórsdóttirHildur Kristín StefánsdóttirHreiðar Ingi ÞorsteinssonJófríður ÁkadóttirLogi Pedro StefánssonRagnheiður EiríksdóttirRagnheiður GröndalSigurlaug GísladóttirSindri Már SigfússonSkúli SverrissonSóley StefánsdóttirSteinunn HarðardóttirViktor Orri ÁrnasonÚlfar Ingi HaraldssonÚlfur EldjárnÞóranna Dögg Björnsdóttir2 mánuðirAndrés Þór GunnlaugssonHafdís Huld ÞrastardóttirHaukur Freyr GröndalKristín Björk KristjánsdóttirKristjana StefánsdóttirScott Ashley McLemoreSkipting umsókna milli sjóða 2017 var eftirfarandi Launasjóður hönnuða: 50 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 344 mánuði. Alls barst 41 umsókn í sjóðinn frá 45 listamönnum, 31 einstaklingsumsókn og 10 samstarfsverkefni. Starfslaun fá 15 einstaklingar, 12 konur og 3 karlar. Launasjóður myndlistarmanna: 435 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 2.889 mánuði. Alls bárust 235 umsóknir í sjóðinn frá 246 umsækjendum, 222 einstaklingsumsóknir og 13 samstarfsverkefni. Starfslaun fá 80 einstaklingar, 43 konur og 37 karlar. Launasjóður rithöfunda: 555 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 2.303 mánuði. Alls bárust 192 umsóknir í sjóðinn frá 193 einstaklingum, 187 einstaklingsumsóknir og 5 samstarfsumsóknir. Starfslaun fá 83 einstaklingar, 37 konur og 46 karlar. Launasjóður sviðslistafólks: 190 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 1.729 mánuði. Samtals bárust 126 umsóknir í sjóðinn frá 681 umsækjanda, 611 listamönnum í 90 leikhópum og 70 einstaklingum. Starfslaun fá 109 einstaklingar, 66 konur, 42 karlar og 1 ónefndur. Þá fengu 15 leikhópar starfslaun, með 101 listamanni alls, og 8 einstaklingar. Launasjóður tónlistarflytjenda: 180 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 1.000 mánuði. Alls bárust 100 umsóknir í sjóðinn frá 148 umsækjendum, 86 einstaklingsumsóknir og 14 samstarfsverkefni. Starfslaun fær 61 einstaklingur, 21 kona og 40 karlar. Launasjóður tónskálda: 190 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 1.241 mánuði. Alls bárust 125 umsóknir í sjóðinn frá 134 umsækjendum, 108 einstaklingsumsóknir og 17 samstarfsverkefni. Starfslaun fá 43 einstaklingar, 15 konur og 28 karlar.Sjá nánar á vef Rannís. Listamannalaun Tengdar fréttir Tekur upp hanskann fyrir listamannalaun: „Væri þjóðin ekki fátækari í anda ef við hefðum ekki listamannalaun?“ Tónlistarmaðurinn Erpur Eyvindarson segir að Íslendingar gætu allt eins bara lesið bankabækur. 17. janúar 2016 17:17 Stefán Máni vill tímatakmörk á listamannalaun: Ekki hægt að ætlast til að ríkið bakki þig upp alla leið Stefán Máni rithöfundur vill takmörk á hve lengi sé hægt að vera á listamannalaunum með sama verkefnið. Þá eigi að auðvelda ungum rithöfundum að komast að. Unnið er að endurskoðun reglna um val í valnefndir listamannalauna. 16. janúar 2016 07:00 Meirihluti landsmanna fylgjandi listamannalaunum 53,2 prósent aðspurðra segjast fylgjandi því að ríkið greiði út listamannalaun en 46,8 prósent segjast því andvíg. 27. janúar 2016 09:47 Verðlaunarithöfundur krefst svara frá stjórn Rithöfundasambandsins "Hvers vegna var Birni skipt út óforvarendis? Hvaða rök lágu þar að baki?“ spyr Helgi Ingólfsson. 21. janúar 2016 10:03 Fjórir rithöfundar samfleytt á listamannalaunum í áratug Ellefu rithöfundar hafa fengið níu ár eða meira úthlutuð í listamannalaun síðustu tíu ár. Stjórnarformaður listamannalauna segir fá verkefnin samþykkt árlega. Verklag við skipun valnefnda verði endurskoðað. 15. janúar 2016 07:00 Stjórn Rithöfundasambandsins segist sitja undir alvarlegum ásökunum frá félagsmönnum Stofna starfshóp sem mun móta vinnureglur um tillögur að nefndarfólki í úthlutunarnefndir. 15. janúar 2016 13:11 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Sjá meira
Úthlutunarnefndir listamannalauna hafa lokið störfum vegna úthlutana listamannalauna árið 2017. Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.506 mánuði. Árangurshlutfall sjóðsins er því 17%. Alls bárust 819 umsóknir um starfslaun frá einstaklingum og hópum. Umsækjendur voru samtals 1.606. Úthlutun fengu 391 listamenn. Á meðal rithöfunda sem fá listmannalaun eru Auður Jónsdóttir, Einar Már Guðmundsson, Gerður Kristný Guðjónsdóttir, Steinunn Sigurðardóttir, sem fá tólf mánuði. Andri Snær Magnason, Vilborg Davíðsdóttir, Þórarinn Eldjárn og Kristín Helga Gunnarsdóttir eru meðal þeirra rithöfunda sem fá níu mánaða listamannalaun. Dagur Hjartarson, Mikael Torfason og Sigrún Eldjárn eru meðal þeirra sem fá listamannalaun í sex mánuði. Alls fá fimmtán sviðlistahópar listamannalaun, allt frá sex mánuðum til nítján mánuða en hópurinn Elefant fær listamannalaun í nítján mánuði vegna verksins Skömm. Greta Salóme Stefánsdóttir fær listamannalaun í sex mánuði frá launasjóði tónlistarflytjenda. Bubbi Morthens er meðal þeirra tónskálda sem fær tólf mánaða listamannalaun. Logi Pedró Stefánsson og Ragnheiður Gröndal fá þriggja mánaða listamannalaun Starfslaun listamanna eru 370.656 kr. á mánuði samkvæmt fjárlögum 2017. Um verktakagreiðslur er að ræða. Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun:Aníta Hirlekar, Brynhildur Pálsdóttir og Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir eru á meðal hönnuða sem fá listamannalaun.Mynd/VísirLaunasjóður hönnuða - 50 mánuðir6 mánuðirAníta Hirlekar5 mánuðirBrynhildur Pálsdóttir4 mánuðirGuðrún Ragna SigurjónsdóttirKristín Arna Sigurðardóttir3 mánuðirAnna María BogadóttirBrynjar SigurðarsonElísabet KarlsdóttirGunnar Þór VilhjálmssonHanna JónsdóttirHildigunnur SverrisdóttirKristín Sigfríður GarðarsdóttirSigrún Halla UnnarsdóttirÚlfur Kolka2 mánuðirEva Signý BergerHelga Dögg ÓlafsdóttirEva Ísleifsdóttir, Egill Sæbjörnsson og Ásdís Sif Gunnarsdóttir eru á meðal myndlistarmanna sem fá listamannalaun.Mynd/VísirLaunasjóður myndlistarmanna - 435 mánuðir24 mánuðirEgill Sæbjörnsson12 mánuðirÁsdís Sif GunnarsdóttirEva ÍsleifsdóttirFinnbogi PéturssonHrafnhildur ArnardóttirJóhanna K. SigurðardóttirKolbeinn Hugi HöskuldssonUnnar Örn Jónasson Auðarson9 mánuðirAnna Guðrún LíndalIngólfur Örn ArnarssonKristján Steingrímur JónssonMagnús Tumi MagnússonMargrét H. BlöndalÞuríður Rúrí Fannberg6 mánuðirAnna Helen Katarina HallinArnar ÁsgeirssonDarri LorenzenElín HansdóttirErling Þ.V. KlingenbergGuðmundur ThoroddsenGústav Geir BollasonHaraldur JónssonHelgi ÞórssonHildigunnur BirgisdóttirKatrín Bára ElvarsdóttirKatrín I Jónsd. HjördísardóttirKristinn Már PálmasonLibia Pérez de Siles de CastroMagnus Logi KristinssonOlga Soffía BergmannÓlafur Árni ÓlafssonÓlafur Sveinn GíslasonRakel McMahonRáðhildur Sigrún IngadóttirRebecca Erin MoranSigurður Árni SigurðssonSigurður GuðjónssonSólveig AðalsteinsdóttirSteingrímur Eyfjörð Kristmundsson3 mánuðirAnna JóhannsdóttirAnna Júlía FriðbjörnsdóttirAnna Rún TryggvadóttirArna ÓttarsdóttirÁsta Fanney SigurðardóttirBerglind ÁgústsdóttirBerglind Jóna HlynsdóttirBryndís Hrönn RagnarsdóttirBrynhildur ÞorgeirsdóttirCurver ThoroddsenDavíð Örn HalldórssonEinar Falur IngólfssonEirún SigurðardóttirElsa Dóróthea GísladóttirEygló HarðardóttirGuðmundur IngólfssonGuðný Rósa IngimarsdóttirGuðrún Arndís TryggvadóttirGunnhildur HauksdóttirHannes LárussonHelgi Þorgils FriðjónssonJóní JónsdóttirKristinn E. HrafnssonLilja BirgisdóttirMaría DalbergRagnar Helgi ÓlafssonRagnheiður GestsdóttirSara RielSigríður Björg SigurðardóttirSigtryggur Berg SigmarssonSigtryggur Bjarni BaldvinssonSigurþór HallbjörnssonSindri LeifssonSirra Sigrún SigurðardóttirStyrmir Örn GuðmundssonTheresa HimmerUna Margrét ÁrnadóttirUnndór Egill JónssonÞór VigfússonÞóranna Dögg BjörnsdóttirÖrn Alexander ÁmundasonAuður Jónsdóttir, Elísabet Kristín Jökulsdóttir og Hallgrímur Helgason eru á meðal rithöfunda sem fá listamannalaun.Mynd/VísirLaunasjóður rithöfunda - 555 mánuðir12 mánuðirAuður JónsdóttirBergsveinn BirgissonBragi ÓlafssonEinar Már GuðmundssonEiríkur Örn NorðdahlGerður Kristný GuðjónsdóttirGuðrún Eva MínervudóttirHallgrímur HelgasonJón Kalman StefánssonKristín EiríksdóttirKristín ÓmarsdóttirOddný Eir ÆvarsdóttirÓfeigur SigurðssonSJÓN – Sigurjón B. SigurðssonSteinunn SigurðardóttirÞórunn Jarla Valdimarsdóttir10 mánuðirSigurbjörg ÞrastardóttirSteinar Bragi9 mánuðirAndri Snær MagnasonEinar KárasonGyrðir ElíassonKristín Helga GunnarsdóttirKristín SteinsdóttirPétur GunnarssonRagnheiður SigurðardóttirSigurður PálssonSölvi Björn SigurðssonVilborg DavíðsdóttirÞórarinn Böðvar LeifssonÞórarinn EldjárnÞórdís Gísladóttir6 mánuðirBjarni BjarnasonBjarni JónssonBrynhildur ÞórarinsdóttirDagur HjartarsonElísabet Kristín JökulsdóttirEmil Hjörvar PetersenGunnar HelgasonGunnar Theodór EggertssonHávar SigurjónssonHermann StefánssonHildur KnútsdóttirJónína LeósdóttirKári Torfason TuliniusKristín Ragna GunnarsdóttirLinda VilhjálmsdóttirMargrét ÖrnólfsdóttirMikael TorfasonÓlafur GunnarssonSif SigmarsdóttirSigrún EldjárnSigrún PálsdóttirStefán Máni SigþórssonSverrir NorlandTyrfingur Tyrfingsson3 mánuðirAðalsteinn Ásberg SigurðssonAlexander Dan VilhjálmssonAngela Marie RawlingsAnton Helgi JónssonÁsta Fanney SigurðardóttirBergrún Íris SævarsdóttirGuðmundur Jóhann ÓskarssonHalldór Armand ÁsgeirssonHaukur Már HelgasonHuldar BreiðfjörðIngibjörg HjartardóttirJóhanna Friðrika SæmundsdóttirKári Páll ÓskarssonKjartan Yngvi BjörnssonMargrét Vilborg TryggvadóttirÓskar Árni ÓskarssonRagnar Helgi ÓlafssonRagnheiður EyjólfsdóttirSigurjón MagnússonSigurlín Bjarney GísladóttirSindri FreyssonSnæbjörn BrynjarssonSoffía BjarnadóttirSteinunn Guðríður HelgadóttirValgerður ÞóroddsdóttirValgerður ÞórsdóttirÞóra Karítas Árnadóttir1 mánuðurStefán Ómar JakobssonSalóme Gunnarsdóttir, Logi Pedro Stefánsson og Edda Björg EyjólfsdóttirMynd/VísirLaunasjóður sviðslitafólks - 190 mánuðirHópar19 mánuðirElefant, Skömm: Arnmundur Ernst B. Björnsson, Aron Þór Leifsson, Auður Jónsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Jóhann Rúnar Þorgeirsson, Jónmundur Grétarsson, Logi Pedro Stefánsson, Palli Banine, Salóme Rannveig Gunnarsdóttir, Tinna Björt S Guðjónsdóttir, Þorsteinn Bachmann17 mánuðirAldrei óstelandi, Agnes og Natan: Edda Björg Eyjólfsdóttir, Finnur Arnar Arnarson, Guðmundur Vignir Karlsson, Helga Ingunn Stefánsdóttir, Íris Tanja Ívars Flygenring, Marta Nordal, Snorri Engilbertsson, Stefán Hallur Stefánsson16 mánuðirSómi þjóðar, SOL: Brynja Björnsdóttir, Hannes Óli Ágústsson, Hilmir Jensson, Salóme Rannveig Gunnarsdóttir, Sigríður Soffía Níelsdóttir, Tryggvi Gunnarsson, Valdimar Jóhannsson15 mánuðirSokkabandið, Lóaboritoríum: Arndís Hrönn Egilsdóttir, Birgitta Birgisdóttir, Dóra Jóhannsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, María Heba Þorkelsdóttir, Sigríður Sunna Reynisdóttir, Valdimar Jóhannsson14 mánuðirGALDUR Productions, ATÓMSTJARNA: Anna Kolfinna Kuran, Díana Rut Kristinsdóttir, Eva Signý Berger, Ingvar Eggert Sigurðsson, Ólöf Jónína Jónsdóttir, Saga Sigurðardóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Sigurður Andrean Sigurgeirsson, Steinunn Ketilsdóttir, Sveinbjörg Þórhallsdóttir, Védís Kjartansdóttir12 mánuðirAugnablik, Bláklukkur fyrir háttinn: Egill Ingibergsson, Filippía Ingibjörg Elísdóttir, Finnur Arnar Arnarson, Harpa Arnardóttir, Hilmir Snær Guðnason, Kristbjörg Þ. Kjeld11 mánuðirÓskabörn ógæfunnar, Hans Blær: Birna Rún Eiríksdóttir, Halla Ólafsdóttir, Hannes Óli Ágústsson, Jörundur Ragnarsson, Sólveig Guðmundsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Vignir Rafn Valþórsson RaTaTam, AHHH: Charlotte Böving, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Guðrún Linnet Bjarnadóttir, Halldóra Rut Baldursdóttir, Hildur Sigurveig Magnúsdóttir, Hilmir Jensson, Laufey Elíasdóttir10 mánuðirDFM félagasamtök, Marriage: Alexander Graham Roberts, Brogan Jayne Davison, Brynja Björnsdóttir, Jóhann Friðrik Ágústsson, Pétur ÁrmannssonGára Hengo, Íó: Arnar Jóhann Ingvarsson, Gríma Kristjánsdóttir, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Sigríður Sunna Reynisdóttir, Vigdís JakobsdóttirMelkorka Sigríður Magnúsdóttir, The Invisibles: Árni Rúnar Hlöðversson, Halldór Halldórsson, Magnús Leifsson, Melkorka Sigríður MagnúsdóttirMenningarfélagið Tær, Crescendo: Alexander Graham Roberts, Ásgerður Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Signý Berger, Heba Eir Jónasdóttir Kjeld, Katrín Gunnarsdóttir, Snædís Lilja Ingadóttir, Védís Kjartansdóttir8 mánuðirMiðnætti, Á eigin fótum: Agnes Þorkelsdóttir Wild, Eva Björg Harðardóttir, Hrefna Lind Lárusdóttir, Ingi Einar Jóhannesson, Nicholas Arthur Candy, Sigrún Harðardóttir6 mánuðirAlþýðuóperan, #sexdagsleikinn – How to Make an Opera: Arnar Ingi Richardsson, Ingunn Lára Kristjánsdóttir, Ísabella Leifsdóttir, Jónína Björt GunnarsdóttirSíðasta kvöldmáltíðin, Síðasta kvöldmáltíðin: Hallur Ingólfsson, Rebekka A. Ingimundardóttir, Steinunn KnútsdóttirEinstaklingar/samstarf3 mánuðirMargrét BjarnadóttirPálína Jónsdóttir2 mánuðirBjarni JónssonStefán Hallur StefánssonUna Þorleifsdóttir1 mánuðurGuðný Hrund SigurðardóttirSólrún SumarliðadóttirTinna GrétarsdóttirGunnsteinn Ólafsson, Ármann Helgason og Björn Thoroddsen eru á meðal tónlistarflytjenda sem fá listamannalaun.Mynd/VísirLaunasjóður tónlistarflytjenda - 180 mánuðir12 mánuðirGunnsteinn ÓlafssonTinna Thorlacius ÞorsteinsdóttirValgerður Guðrún Guðnadóttir9 mánuðirÁrmann Helgason6 mánuðirAuður GunnarsdóttirBjörn ThoroddsenEva Þyri HilmarsdóttirGreta Salóme StefánsdóttirLára Sóley JóhannsdóttirSigríður Ósk KristjánsdóttirSvanur VilbergssonTómas Ragnar Einarsson5 mánuðirSóley Stefánsdóttir3 mánuðirAgnar Már MagnússonAndrés Þór GunnlaugssonÁsgeir Jón ÁsgeirssonBjörgvin GíslasonDaníel Friðrik BöðvarssonEydís Lára FranzdóttirGuðrún Jóhanna ÓlafsdóttirHafdís Huld ÞrastardóttirHelga Þóra BjörgvinsdóttirHilmar Örn AgnarssonHilmar JenssonIngólfur VilhjálmssonJón Svavar JósefssonKristín Björk KristjánsdóttirKristjana StefánsdóttirRúnar ÓskarssonSif Margrét TuliniusSigurður Bjarki GunnarssonSkúli SverrissonSverrir GuðjónssonUna SveinbjarnardóttirÞórunn Ósk Marinósdóttir2 mánuðirScott Ashley Mc Lemore1 mánuðurElfa Rún KristinsdóttirGuðbjörg Hlín GuðmundsdóttirLeifur Gunnarsson½ mánuðurBirkir Freyr MatthíassonDavid Charles BobroffEðvarð Rúnar LárussonEinar JónssonEydís Lára FranzdóttirGunnar HilmarssonGunnar Kvaran HrafnssonHaukur Freyr GröndalÍvar GuðmundssonJóel Kristinn PálssonJóhann Óskar HjörleifssonKjartan HákonarsonKjartan ValdemarssonLaufey JensdóttirÓlafur JónssonÓskar ÞormarssonSamúel Jón SamúelssonSigurður Hjörtur FlosasonSnorri SigurðarsonStefán Ómar JakobssonStefán Sigurður StefánssonSteingrímur ÞórhallssonBubbi Morthens, Bára Grímsdóttir og Einar Valur Scheving eru á meðal tónskálda sem fá listamannalaun í ár.Mynd/VísirLaunasjóður tónskálda - 190 mánuðir12 mánuðirAnna ÞorvaldsdóttirÁsbjörn K. MorthensBára GrímsdóttirÞuríður Jónsdóttir9 mánuðirEinar Valur SchevingHaukur Tómasson6 mánuðirFriðrik KarlssonGuðmundur Steinn GunnarssonGunnar Andreas KristinssonGunnsteinn ÓlafssonPáll Ragnar PálssonRíkharður H. FriðrikssonÞorsteinn HaukssonÞráinn Hjálmarsson4 mánuðirGunnar Karel Másson3 mánuðirAgnar Már MagnússonÁskell HarðarsonÁskell MássonDaði BirgissonElín EyþórsdóttirHildur Kristín StefánsdóttirHreiðar Ingi ÞorsteinssonJófríður ÁkadóttirLogi Pedro StefánssonRagnheiður EiríksdóttirRagnheiður GröndalSigurlaug GísladóttirSindri Már SigfússonSkúli SverrissonSóley StefánsdóttirSteinunn HarðardóttirViktor Orri ÁrnasonÚlfar Ingi HaraldssonÚlfur EldjárnÞóranna Dögg Björnsdóttir2 mánuðirAndrés Þór GunnlaugssonHafdís Huld ÞrastardóttirHaukur Freyr GröndalKristín Björk KristjánsdóttirKristjana StefánsdóttirScott Ashley McLemoreSkipting umsókna milli sjóða 2017 var eftirfarandi Launasjóður hönnuða: 50 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 344 mánuði. Alls barst 41 umsókn í sjóðinn frá 45 listamönnum, 31 einstaklingsumsókn og 10 samstarfsverkefni. Starfslaun fá 15 einstaklingar, 12 konur og 3 karlar. Launasjóður myndlistarmanna: 435 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 2.889 mánuði. Alls bárust 235 umsóknir í sjóðinn frá 246 umsækjendum, 222 einstaklingsumsóknir og 13 samstarfsverkefni. Starfslaun fá 80 einstaklingar, 43 konur og 37 karlar. Launasjóður rithöfunda: 555 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 2.303 mánuði. Alls bárust 192 umsóknir í sjóðinn frá 193 einstaklingum, 187 einstaklingsumsóknir og 5 samstarfsumsóknir. Starfslaun fá 83 einstaklingar, 37 konur og 46 karlar. Launasjóður sviðslistafólks: 190 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 1.729 mánuði. Samtals bárust 126 umsóknir í sjóðinn frá 681 umsækjanda, 611 listamönnum í 90 leikhópum og 70 einstaklingum. Starfslaun fá 109 einstaklingar, 66 konur, 42 karlar og 1 ónefndur. Þá fengu 15 leikhópar starfslaun, með 101 listamanni alls, og 8 einstaklingar. Launasjóður tónlistarflytjenda: 180 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 1.000 mánuði. Alls bárust 100 umsóknir í sjóðinn frá 148 umsækjendum, 86 einstaklingsumsóknir og 14 samstarfsverkefni. Starfslaun fær 61 einstaklingur, 21 kona og 40 karlar. Launasjóður tónskálda: 190 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 1.241 mánuði. Alls bárust 125 umsóknir í sjóðinn frá 134 umsækjendum, 108 einstaklingsumsóknir og 17 samstarfsverkefni. Starfslaun fá 43 einstaklingar, 15 konur og 28 karlar.Sjá nánar á vef Rannís.
Listamannalaun Tengdar fréttir Tekur upp hanskann fyrir listamannalaun: „Væri þjóðin ekki fátækari í anda ef við hefðum ekki listamannalaun?“ Tónlistarmaðurinn Erpur Eyvindarson segir að Íslendingar gætu allt eins bara lesið bankabækur. 17. janúar 2016 17:17 Stefán Máni vill tímatakmörk á listamannalaun: Ekki hægt að ætlast til að ríkið bakki þig upp alla leið Stefán Máni rithöfundur vill takmörk á hve lengi sé hægt að vera á listamannalaunum með sama verkefnið. Þá eigi að auðvelda ungum rithöfundum að komast að. Unnið er að endurskoðun reglna um val í valnefndir listamannalauna. 16. janúar 2016 07:00 Meirihluti landsmanna fylgjandi listamannalaunum 53,2 prósent aðspurðra segjast fylgjandi því að ríkið greiði út listamannalaun en 46,8 prósent segjast því andvíg. 27. janúar 2016 09:47 Verðlaunarithöfundur krefst svara frá stjórn Rithöfundasambandsins "Hvers vegna var Birni skipt út óforvarendis? Hvaða rök lágu þar að baki?“ spyr Helgi Ingólfsson. 21. janúar 2016 10:03 Fjórir rithöfundar samfleytt á listamannalaunum í áratug Ellefu rithöfundar hafa fengið níu ár eða meira úthlutuð í listamannalaun síðustu tíu ár. Stjórnarformaður listamannalauna segir fá verkefnin samþykkt árlega. Verklag við skipun valnefnda verði endurskoðað. 15. janúar 2016 07:00 Stjórn Rithöfundasambandsins segist sitja undir alvarlegum ásökunum frá félagsmönnum Stofna starfshóp sem mun móta vinnureglur um tillögur að nefndarfólki í úthlutunarnefndir. 15. janúar 2016 13:11 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Sjá meira
Tekur upp hanskann fyrir listamannalaun: „Væri þjóðin ekki fátækari í anda ef við hefðum ekki listamannalaun?“ Tónlistarmaðurinn Erpur Eyvindarson segir að Íslendingar gætu allt eins bara lesið bankabækur. 17. janúar 2016 17:17
Stefán Máni vill tímatakmörk á listamannalaun: Ekki hægt að ætlast til að ríkið bakki þig upp alla leið Stefán Máni rithöfundur vill takmörk á hve lengi sé hægt að vera á listamannalaunum með sama verkefnið. Þá eigi að auðvelda ungum rithöfundum að komast að. Unnið er að endurskoðun reglna um val í valnefndir listamannalauna. 16. janúar 2016 07:00
Meirihluti landsmanna fylgjandi listamannalaunum 53,2 prósent aðspurðra segjast fylgjandi því að ríkið greiði út listamannalaun en 46,8 prósent segjast því andvíg. 27. janúar 2016 09:47
Verðlaunarithöfundur krefst svara frá stjórn Rithöfundasambandsins "Hvers vegna var Birni skipt út óforvarendis? Hvaða rök lágu þar að baki?“ spyr Helgi Ingólfsson. 21. janúar 2016 10:03
Fjórir rithöfundar samfleytt á listamannalaunum í áratug Ellefu rithöfundar hafa fengið níu ár eða meira úthlutuð í listamannalaun síðustu tíu ár. Stjórnarformaður listamannalauna segir fá verkefnin samþykkt árlega. Verklag við skipun valnefnda verði endurskoðað. 15. janúar 2016 07:00
Stjórn Rithöfundasambandsins segist sitja undir alvarlegum ásökunum frá félagsmönnum Stofna starfshóp sem mun móta vinnureglur um tillögur að nefndarfólki í úthlutunarnefndir. 15. janúar 2016 13:11