Jón Arnór fær mikla ást á Twitter eftir frammistöðuna í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2017 22:15 Jón Arnór Stefánsson. Vísir/Daníel Jón Arnór Stefánsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir KR síðan árið 2009 og það er óhætt að segja að kappinn hafi séð um að KR-ingar fóru með bæði stigin heim af Króknum. Jón Arnór endaði leikinn með 33 stig á 29 mínútum en hann hreinlega neitaði að tapa þessum leik. Tindastóll var 80-69 yfir þegar sex mínútur eftir en KR-liðið vann síðustu mínúturnar 25-7. Jón Arnór setti á svið skotsýtingu þegar hann skoraði fjórar þriggja stiga körfur á 96 sekúndum og breytti stöðunni úr 84-76 fyrir Tindastól í 88-84 fyrir KR. Jón Arnór var líka í aðalhlutverki á Twitter eftir þessa mögnuðu endurkomu en þetta var endurkoma í tvöföldum skilningi. Hér fyrir neðan má sjá menn lofsyngja Jón Arnór Stefánsson eftir frammistöðu hans í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld.Ok Jón— Marvin Vald (@MarvinVald) January 6, 2017 King Jón Arnór er einhver alflottasti íþróttamaður Íslands fyrr og síðar #Dominos365 #King— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 6, 2017 SJÁ ÞIG ÞARNA SKEPNAN ÞÍN!!! LORD Jón Arnór!— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) January 6, 2017 Jón AAAAAAArnór er mæææææættur shitt #korfubolti #dominos365— Halldór G Jónsson (@Dorijons1) January 6, 2017 JÓN ARNÓR!!!!! #dominos365— Anna Pála Magnúsdótt (@AnnaPala79) January 6, 2017 Geitiin! #dominos365— Kristinn Jonasson (@KJonasson_) January 6, 2017 Í Domino's deild mætti Jón Þá fór allt í tjón Hjá strákunum í Tindastól Í fyrsta leik eftir jól #dominos365— Magnús Már Einarsson (@maggimar) January 6, 2017 Velkominn í Dominos deildina @jonstef9 #dominos365— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) January 6, 2017 Jón Arnór Stefánsson...MÆTTUR...!!!#Dominos365 #korfubolti— Jón H. Hafsteinsson (@johnnyhawk69) January 6, 2017 já hérna bara svona að minna ykkur á það BESTI íslenski körfuboltamaður sögunnar er kominn á parketið #dominos365— Guðmundur Skúlason (@MummiSkula) January 6, 2017 JAS once again að sýna okkur hversu mikið yfirburðar hann er #dominos365— ErnaLind Teitsdóttir (@elteitsdottir) January 6, 2017 Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR-ingar hafa sokkið sex sinnum í Síkinu á síðustu fimm árum Jón Arnór Stefánsson snýr aftur í lið KR í kvöld og það á einum erfiðasta útivelli KR-liðsins síðustu fimm árin. 6. janúar 2017 06:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 87-94 | Jón er kominn heim Jón Arnór Stefánsson skoraði 33 stig þegar KR bar sigurorð af Tindastóli, 87-94, í Síkinu á Sauðárkróki í 12. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 6. janúar 2017 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Grindavík 96-85 | Tobin áfram í túrbó-gírnum á nýju ári Tobin Carberry átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Þór Þorlákshöfn vann ellefu stiga sigur á Grindavík, 96-85, í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 6. janúar 2017 20:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir KR síðan árið 2009 og það er óhætt að segja að kappinn hafi séð um að KR-ingar fóru með bæði stigin heim af Króknum. Jón Arnór endaði leikinn með 33 stig á 29 mínútum en hann hreinlega neitaði að tapa þessum leik. Tindastóll var 80-69 yfir þegar sex mínútur eftir en KR-liðið vann síðustu mínúturnar 25-7. Jón Arnór setti á svið skotsýtingu þegar hann skoraði fjórar þriggja stiga körfur á 96 sekúndum og breytti stöðunni úr 84-76 fyrir Tindastól í 88-84 fyrir KR. Jón Arnór var líka í aðalhlutverki á Twitter eftir þessa mögnuðu endurkomu en þetta var endurkoma í tvöföldum skilningi. Hér fyrir neðan má sjá menn lofsyngja Jón Arnór Stefánsson eftir frammistöðu hans í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld.Ok Jón— Marvin Vald (@MarvinVald) January 6, 2017 King Jón Arnór er einhver alflottasti íþróttamaður Íslands fyrr og síðar #Dominos365 #King— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 6, 2017 SJÁ ÞIG ÞARNA SKEPNAN ÞÍN!!! LORD Jón Arnór!— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) January 6, 2017 Jón AAAAAAArnór er mæææææættur shitt #korfubolti #dominos365— Halldór G Jónsson (@Dorijons1) January 6, 2017 JÓN ARNÓR!!!!! #dominos365— Anna Pála Magnúsdótt (@AnnaPala79) January 6, 2017 Geitiin! #dominos365— Kristinn Jonasson (@KJonasson_) January 6, 2017 Í Domino's deild mætti Jón Þá fór allt í tjón Hjá strákunum í Tindastól Í fyrsta leik eftir jól #dominos365— Magnús Már Einarsson (@maggimar) January 6, 2017 Velkominn í Dominos deildina @jonstef9 #dominos365— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) January 6, 2017 Jón Arnór Stefánsson...MÆTTUR...!!!#Dominos365 #korfubolti— Jón H. Hafsteinsson (@johnnyhawk69) January 6, 2017 já hérna bara svona að minna ykkur á það BESTI íslenski körfuboltamaður sögunnar er kominn á parketið #dominos365— Guðmundur Skúlason (@MummiSkula) January 6, 2017 JAS once again að sýna okkur hversu mikið yfirburðar hann er #dominos365— ErnaLind Teitsdóttir (@elteitsdottir) January 6, 2017
Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR-ingar hafa sokkið sex sinnum í Síkinu á síðustu fimm árum Jón Arnór Stefánsson snýr aftur í lið KR í kvöld og það á einum erfiðasta útivelli KR-liðsins síðustu fimm árin. 6. janúar 2017 06:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 87-94 | Jón er kominn heim Jón Arnór Stefánsson skoraði 33 stig þegar KR bar sigurorð af Tindastóli, 87-94, í Síkinu á Sauðárkróki í 12. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 6. janúar 2017 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Grindavík 96-85 | Tobin áfram í túrbó-gírnum á nýju ári Tobin Carberry átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Þór Þorlákshöfn vann ellefu stiga sigur á Grindavík, 96-85, í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 6. janúar 2017 20:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
KR-ingar hafa sokkið sex sinnum í Síkinu á síðustu fimm árum Jón Arnór Stefánsson snýr aftur í lið KR í kvöld og það á einum erfiðasta útivelli KR-liðsins síðustu fimm árin. 6. janúar 2017 06:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 87-94 | Jón er kominn heim Jón Arnór Stefánsson skoraði 33 stig þegar KR bar sigurorð af Tindastóli, 87-94, í Síkinu á Sauðárkróki í 12. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 6. janúar 2017 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Grindavík 96-85 | Tobin áfram í túrbó-gírnum á nýju ári Tobin Carberry átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Þór Þorlákshöfn vann ellefu stiga sigur á Grindavík, 96-85, í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 6. janúar 2017 20:30