Greining á vandamálum Njarðvíkinga: Þristaregn, tapaðir boltar og Teitur tekur yfir leikhlé Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2017 20:15 Njarðvík tapaði fyrir Keflavík, 80-73, í Suðurnesjaslagnum á fimmtudaginn. Þetta var fjórða tap Njarðvíkinga í röð en þeir sitja í 10. sæti deildarinnar. Frammistaða Njarðvíkinga í leiknum var ekki góð og sóknarleikur liðsins var afar óskilvirkur eins og Hermann Hauksson fór yfir í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Njarðvík tók alls 32 þriggja stiga skot í leiknum en þau væru fæst opin eða tekin í góðu jafnvægi. „Þetta eru ekki góðir þristar. Og jafnvel þótt þeir séu opnir eru þeir teknir hátt í metra fyrir utan þriggja stiga línuna. Í staðinn fyrir að koma sér inn í leikinn með því að fara á körfuna tóku þeir alltaf þriggja stiga skot vel fyrir utan,“ sagði Hermann. Hann fór einnig vel yfir framkvæmd Njarðvíkinga á vaggi og veltu (pick and roll), tapaða bolta og þvingaðan sóknarleik grænna. Þá fóru strákarnir í Körfuboltakvöldi yfir athyglisvert leikhlé Njarðvíkinga þar sem Teitur Örlygsson, sem var kominn á bekkinn, hafði orðið á meðan aðalþjálfarinn Daníel Guðmundsson sagði fátt. „Það er einhver losarabragur á öllu þarna, allt í einu er Teitur kominn inn í þetta. Maður sá að hann langaði að segja meira í leikhléunum en hann fékk að gera. Ég skil ekki hvað er að gerast þarna,“ sagði Hermann.Greininguna á vandamálum Njarðvíkur má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ósætti hjá körfuboltaliðum vegna manneklu í Útlendingastofnun Þjálfarar og stjórnarmenn þriggja liða í Dominos-deild karla eru afar ósáttir við Útlendingastofu. 5. janúar 2017 15:46 Vilhjálmur úr frostinu í Seljaskóla og til Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa styrkt sig inn í teig fyrir átökin framundan í botnbaráttu Domino´s deildar karla en þeir sóttu nýjasta liðsmanninn sinn til ÍR-inga. 6. janúar 2017 23:27 Skýrsla Kidda Gun: Njarðvíkingar fórnarlömb vofunnar Kristinn G. Friðriksson gerir upp stórleik Keflavíkur og Njarðvíkur á sinn einstaka hátt. 6. janúar 2017 09:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 80-73 | Fullt hús hjá Keflavík á móti nágrönnunum Keflvíkingar unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í vetur í Sláturhúsinu í kvöld þegar liðið mættust í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 5. janúar 2017 21:00 Körfuboltakvöld: Hefði Brynjar átt að fjúka af velli? | Myndband Brynjar Þór Björnsson kom mikið við sögu þegar KR vann ævintýralegan sigur á Tindastóli, 87-94, í 12. umferð Domino's deildar karla í gærkvöldi. 7. janúar 2017 15:15 Körfuboltakvöld: Sá besti frá upphafi er mættur til leiks | Myndband Jón Arnór Stefánsson stimplaði sig inn í Domino's deild karla með látum í gær. 7. janúar 2017 13:30 Körfuboltakvöld: Þess vegna voru Haukar svona brjálaðir | Myndband Skallagrímur lagði Hauka að velli, 104-102, í rosalegum framlengdum leik í Borgarnesi á fimmtudagskvöldið. 7. janúar 2017 23:30 Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Njarðvík tapaði fyrir Keflavík, 80-73, í Suðurnesjaslagnum á fimmtudaginn. Þetta var fjórða tap Njarðvíkinga í röð en þeir sitja í 10. sæti deildarinnar. Frammistaða Njarðvíkinga í leiknum var ekki góð og sóknarleikur liðsins var afar óskilvirkur eins og Hermann Hauksson fór yfir í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Njarðvík tók alls 32 þriggja stiga skot í leiknum en þau væru fæst opin eða tekin í góðu jafnvægi. „Þetta eru ekki góðir þristar. Og jafnvel þótt þeir séu opnir eru þeir teknir hátt í metra fyrir utan þriggja stiga línuna. Í staðinn fyrir að koma sér inn í leikinn með því að fara á körfuna tóku þeir alltaf þriggja stiga skot vel fyrir utan,“ sagði Hermann. Hann fór einnig vel yfir framkvæmd Njarðvíkinga á vaggi og veltu (pick and roll), tapaða bolta og þvingaðan sóknarleik grænna. Þá fóru strákarnir í Körfuboltakvöldi yfir athyglisvert leikhlé Njarðvíkinga þar sem Teitur Örlygsson, sem var kominn á bekkinn, hafði orðið á meðan aðalþjálfarinn Daníel Guðmundsson sagði fátt. „Það er einhver losarabragur á öllu þarna, allt í einu er Teitur kominn inn í þetta. Maður sá að hann langaði að segja meira í leikhléunum en hann fékk að gera. Ég skil ekki hvað er að gerast þarna,“ sagði Hermann.Greininguna á vandamálum Njarðvíkur má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ósætti hjá körfuboltaliðum vegna manneklu í Útlendingastofnun Þjálfarar og stjórnarmenn þriggja liða í Dominos-deild karla eru afar ósáttir við Útlendingastofu. 5. janúar 2017 15:46 Vilhjálmur úr frostinu í Seljaskóla og til Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa styrkt sig inn í teig fyrir átökin framundan í botnbaráttu Domino´s deildar karla en þeir sóttu nýjasta liðsmanninn sinn til ÍR-inga. 6. janúar 2017 23:27 Skýrsla Kidda Gun: Njarðvíkingar fórnarlömb vofunnar Kristinn G. Friðriksson gerir upp stórleik Keflavíkur og Njarðvíkur á sinn einstaka hátt. 6. janúar 2017 09:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 80-73 | Fullt hús hjá Keflavík á móti nágrönnunum Keflvíkingar unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í vetur í Sláturhúsinu í kvöld þegar liðið mættust í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 5. janúar 2017 21:00 Körfuboltakvöld: Hefði Brynjar átt að fjúka af velli? | Myndband Brynjar Þór Björnsson kom mikið við sögu þegar KR vann ævintýralegan sigur á Tindastóli, 87-94, í 12. umferð Domino's deildar karla í gærkvöldi. 7. janúar 2017 15:15 Körfuboltakvöld: Sá besti frá upphafi er mættur til leiks | Myndband Jón Arnór Stefánsson stimplaði sig inn í Domino's deild karla með látum í gær. 7. janúar 2017 13:30 Körfuboltakvöld: Þess vegna voru Haukar svona brjálaðir | Myndband Skallagrímur lagði Hauka að velli, 104-102, í rosalegum framlengdum leik í Borgarnesi á fimmtudagskvöldið. 7. janúar 2017 23:30 Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Ósætti hjá körfuboltaliðum vegna manneklu í Útlendingastofnun Þjálfarar og stjórnarmenn þriggja liða í Dominos-deild karla eru afar ósáttir við Útlendingastofu. 5. janúar 2017 15:46
Vilhjálmur úr frostinu í Seljaskóla og til Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa styrkt sig inn í teig fyrir átökin framundan í botnbaráttu Domino´s deildar karla en þeir sóttu nýjasta liðsmanninn sinn til ÍR-inga. 6. janúar 2017 23:27
Skýrsla Kidda Gun: Njarðvíkingar fórnarlömb vofunnar Kristinn G. Friðriksson gerir upp stórleik Keflavíkur og Njarðvíkur á sinn einstaka hátt. 6. janúar 2017 09:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 80-73 | Fullt hús hjá Keflavík á móti nágrönnunum Keflvíkingar unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í vetur í Sláturhúsinu í kvöld þegar liðið mættust í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 5. janúar 2017 21:00
Körfuboltakvöld: Hefði Brynjar átt að fjúka af velli? | Myndband Brynjar Þór Björnsson kom mikið við sögu þegar KR vann ævintýralegan sigur á Tindastóli, 87-94, í 12. umferð Domino's deildar karla í gærkvöldi. 7. janúar 2017 15:15
Körfuboltakvöld: Sá besti frá upphafi er mættur til leiks | Myndband Jón Arnór Stefánsson stimplaði sig inn í Domino's deild karla með látum í gær. 7. janúar 2017 13:30
Körfuboltakvöld: Þess vegna voru Haukar svona brjálaðir | Myndband Skallagrímur lagði Hauka að velli, 104-102, í rosalegum framlengdum leik í Borgarnesi á fimmtudagskvöldið. 7. janúar 2017 23:30