Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Sigrún Sjöfn öflug í sigri Skallagríms Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2017 18:26 Danielle Victoria Rodríguez var atkvæðamest í liði Stjörnunnar. vísir/anton Fjórtánda umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum.Snæfell vann eins stigs sigur á Keflavík, 66-73, í toppslagnum. Stjörnukonur gerðu góða ferð í Grindavík og unnu öruggan sigur á heimakonum. Lokatölur 52-66, Stjörnunni í vil. Þetta var fjórði sigur Stjörnunnar í röð en liðið er í 4. sæti deildarinnar með 16 stig. Danielle Victoria Rodríguez skoraði 17 stig og tók 13 fráköst í liði Garðbæinga sem voru einu stigi yfir í hálfleik, 32-33. Í seinni hálfleik voru Stjörnukonur mun sterkari aðilinn en þær fengu aðeins á sig 20 stig á síðustu 20 mínútum leiksins. Á endanum munaði 14 stigum á liðunum, 52-66. Petrúnella Skúladóttir skoraði 20 stig fyrir Grindavík sem hefur tapað þremur leikjum í röð.Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur spilað vel með Skallagrími í vetur.vísir/ernirÍ Borgarnesi vann Skallagrímur 10 stiga sigur á Val, 93-83. Skallagrímur er áfram í 3. sæti deildarinnar en Valur er í því fimmta. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 23 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar í liði Skallagríms sem vann frákastabaráttuna í leiknum 49-34. Mia Loyd bar af í liði Vals en hún skoraði 28 stig, tók 11 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Guðbjörg Sverrisdóttir kom næst með 21 stig.Tölfræði leikjanna:Keflavík-Snæfell 66-73 (12-19, 22-9, 16-19, 13-16, 3-10)Keflavík: Ariana Moorer 26/17 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/10 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 12/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 6, Þóranna Kika Hodge-Carr 5/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 3/8 fráköst/3 varin skot, Erna Hákonardóttir 1.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 31/10 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 11/9 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/4 varin skot, María Björnsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík-Stjarnan 52-66 (14-19, 18-14, 11-17, 9-16)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 20/10 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Íris Sverrisdóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 6/8 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2, Helga Einarsdóttir 1/11 fráköst.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/13 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/7 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 12/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 10, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 2.Skallagrímur-Valur 93-83 (29-21, 23-21, 25-14, 16-27)Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 23/11 fráköst/6 stoðsendingar, Tavelyn Tillman 20/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/9 fráköst, Fanney Lind Tomas 11/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 7/7 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Gunnfríður Ólafsdóttir 2.Valur: Mia Loyd 28/11 fráköst/7 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 21/6 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 13, Hallveig Jónsdóttir 10, Dagbjört Samúelsdóttir 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Njarðvík | Barist um farmiða í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Sjá meira
Fjórtánda umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum.Snæfell vann eins stigs sigur á Keflavík, 66-73, í toppslagnum. Stjörnukonur gerðu góða ferð í Grindavík og unnu öruggan sigur á heimakonum. Lokatölur 52-66, Stjörnunni í vil. Þetta var fjórði sigur Stjörnunnar í röð en liðið er í 4. sæti deildarinnar með 16 stig. Danielle Victoria Rodríguez skoraði 17 stig og tók 13 fráköst í liði Garðbæinga sem voru einu stigi yfir í hálfleik, 32-33. Í seinni hálfleik voru Stjörnukonur mun sterkari aðilinn en þær fengu aðeins á sig 20 stig á síðustu 20 mínútum leiksins. Á endanum munaði 14 stigum á liðunum, 52-66. Petrúnella Skúladóttir skoraði 20 stig fyrir Grindavík sem hefur tapað þremur leikjum í röð.Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur spilað vel með Skallagrími í vetur.vísir/ernirÍ Borgarnesi vann Skallagrímur 10 stiga sigur á Val, 93-83. Skallagrímur er áfram í 3. sæti deildarinnar en Valur er í því fimmta. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 23 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar í liði Skallagríms sem vann frákastabaráttuna í leiknum 49-34. Mia Loyd bar af í liði Vals en hún skoraði 28 stig, tók 11 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Guðbjörg Sverrisdóttir kom næst með 21 stig.Tölfræði leikjanna:Keflavík-Snæfell 66-73 (12-19, 22-9, 16-19, 13-16, 3-10)Keflavík: Ariana Moorer 26/17 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/10 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 12/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 6, Þóranna Kika Hodge-Carr 5/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 3/8 fráköst/3 varin skot, Erna Hákonardóttir 1.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 31/10 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 11/9 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/4 varin skot, María Björnsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík-Stjarnan 52-66 (14-19, 18-14, 11-17, 9-16)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 20/10 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Íris Sverrisdóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 6/8 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2, Helga Einarsdóttir 1/11 fráköst.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/13 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/7 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 12/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 10, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 2.Skallagrímur-Valur 93-83 (29-21, 23-21, 25-14, 16-27)Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 23/11 fráköst/6 stoðsendingar, Tavelyn Tillman 20/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/9 fráköst, Fanney Lind Tomas 11/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 7/7 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Gunnfríður Ólafsdóttir 2.Valur: Mia Loyd 28/11 fráköst/7 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 21/6 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 13, Hallveig Jónsdóttir 10, Dagbjört Samúelsdóttir 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Njarðvík | Barist um farmiða í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Sjá meira