Fjörutíu bílar fastir á Reynisfjalli sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 25. desember 2016 12:02 Björgunarsveitarmenn hafa í nægu að snúast á Reynisfjalli. Mynd/Orri Örvarsson hjá Víkverja Björgunarsveitarmenn á Vík í Mýrdal voru kallaðir út snemma í morgun til að aðstoða ökumenn á Reynisfjalli þar sem allt að fjörutíu bílar voru fastir. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að unnið sé að því að losa bílana.Veður er þokkalegt en bílarnir engu að síður í basli.MYnd/Orri Örvarsson hjá Víkverja„Veðrið er í sjálfu sér ekki slæmt en það hafði snjóað heilmikið og þæfingur töluverður. Það var fullt af föstum bílum sem þurfti að hjálpa og koma í burtu til þess að snjóhreinsitæki Vegagerðarinnar gætu athafnað sig,” segir Þorsteinn. Veginum hefur nú verið lokað og hvetur Þorsteinn fólk til þess að fylgjast vel með veðurspám og vef Vegagerðarinnar, en slæmu veðri er spáð í dag og á morgun. „Björgunarsveitarmenn í Vík voru að fá beiðni um aðstoð austan Víkur. Þar er líka töluverður þæfingur og einhverjir bílar í vandræðum. En þetta er bara veruleikinn hjá sjálfboðaliðum okkar sem leggja á sig töluvert erfiði og þá skiptir engu máli hvaða dagur er. En við skulum vona að það sé enn ylur á kakó-inu þegar þeir koma í hús,” segir Þorsteinn. Búist er við stormi suðaustan- og norðvestantil í dag og einnig syðst á landinu í kvöld. Útlit er fyrir skaplega veður í stutta stund í fyrramálið en ný lægð kemur upp að landinu úr suðri síðdegis á morgun. Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Varað við stormi í dag og á morgun Veðurstofan varar við stormi suðaustan- og norðvestantil í dag og einnig syðst á landinu í kvöld 25. desember 2016 10:21 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Sjá meira
Björgunarsveitarmenn á Vík í Mýrdal voru kallaðir út snemma í morgun til að aðstoða ökumenn á Reynisfjalli þar sem allt að fjörutíu bílar voru fastir. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að unnið sé að því að losa bílana.Veður er þokkalegt en bílarnir engu að síður í basli.MYnd/Orri Örvarsson hjá Víkverja„Veðrið er í sjálfu sér ekki slæmt en það hafði snjóað heilmikið og þæfingur töluverður. Það var fullt af föstum bílum sem þurfti að hjálpa og koma í burtu til þess að snjóhreinsitæki Vegagerðarinnar gætu athafnað sig,” segir Þorsteinn. Veginum hefur nú verið lokað og hvetur Þorsteinn fólk til þess að fylgjast vel með veðurspám og vef Vegagerðarinnar, en slæmu veðri er spáð í dag og á morgun. „Björgunarsveitarmenn í Vík voru að fá beiðni um aðstoð austan Víkur. Þar er líka töluverður þæfingur og einhverjir bílar í vandræðum. En þetta er bara veruleikinn hjá sjálfboðaliðum okkar sem leggja á sig töluvert erfiði og þá skiptir engu máli hvaða dagur er. En við skulum vona að það sé enn ylur á kakó-inu þegar þeir koma í hús,” segir Þorsteinn. Búist er við stormi suðaustan- og norðvestantil í dag og einnig syðst á landinu í kvöld. Útlit er fyrir skaplega veður í stutta stund í fyrramálið en ný lægð kemur upp að landinu úr suðri síðdegis á morgun.
Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Varað við stormi í dag og á morgun Veðurstofan varar við stormi suðaustan- og norðvestantil í dag og einnig syðst á landinu í kvöld 25. desember 2016 10:21 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Sjá meira
Varað við stormi í dag og á morgun Veðurstofan varar við stormi suðaustan- og norðvestantil í dag og einnig syðst á landinu í kvöld 25. desember 2016 10:21