Vindhviður farið yfir 30 metra í Reykjavík sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 27. desember 2016 13:06 Það var ekki beinlínis blíða sem tók á móti þessum ferðamönnum í dag. vísir/vilhelm Óveðrið er nú að ná hámarki á suðvesturhorninu en búist er við að draga muni verulega úr vindi um klukkan 14 í dag. Það mun þá fikra sig norður og ná hámarki þar síðdegis. Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að vindhviður í Reykjavík hafi náð allt að þrjátíu metrum á sekúndu í dag. „Veðrið er í hámarki núna hérna suðvestanlands og vindhviður hafa farið yfir þrjátíu metra, en það var á Reykjavíkurflugvelli, og líka á Reykjanesbrautinni,“ segir Helga í samtali við Vísi og bætir við að veðrið sé líklega verst á norðanverðu Snæfellsnesi.Sjá einnig:Fylgstu með veðrinu á gagnvirku korti Hún segir að draga fari nokkuð ört úr vindi á suðvesturhorninu á milli klukkan 14 og 15. „Þá fer að hvessa fyrir norðan og nær hámarki síðdegis. Það fer svo á norðausturland undir kvöld og þá erum við komin í mun hægari suðvestanátt. Svo bætir aftur í vind og á morgun má búast við suðaustanstormi og éljagangi.“ Á morgun verður hægari vindur en éljagangur. „Það verður blint og verður leiðinlegt að því leytinu til. Það verður byljóttara, svo það verður betra á milli, en jafnvel verra í éljunum. Svo er að koma sunnan hvassviðri og stormur á fimmtudag. Veðrið verður ekki eins slæmt og í dag en svipað,“ segir Helga. Veður Tengdar fréttir Öllu innanlandsflugi aflýst 27. desember 2016 10:55 Djúpu lægðirnar koma eins og á færibandi fram á gamlársdag „Kannski kemur hið fullkomna flugeldaveður á síðustu klukkustund ársins eins og eftir pöntun?“ 27. desember 2016 07:48 Fylgstu með veðrinu á gagnvirku korti Djúp lægð gengur nú yfir landið. 27. desember 2016 12:48 Færð á vegum: Víða hálka og búist við asahláku Stormi er spáð víðast hvar á landinu í dag. 27. desember 2016 10:28 Flugi til Kaupmannahafnar aflýst vegna veðurs Stormur víðast hvar á landinu. 27. desember 2016 11:19 Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sjá meira
Óveðrið er nú að ná hámarki á suðvesturhorninu en búist er við að draga muni verulega úr vindi um klukkan 14 í dag. Það mun þá fikra sig norður og ná hámarki þar síðdegis. Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að vindhviður í Reykjavík hafi náð allt að þrjátíu metrum á sekúndu í dag. „Veðrið er í hámarki núna hérna suðvestanlands og vindhviður hafa farið yfir þrjátíu metra, en það var á Reykjavíkurflugvelli, og líka á Reykjanesbrautinni,“ segir Helga í samtali við Vísi og bætir við að veðrið sé líklega verst á norðanverðu Snæfellsnesi.Sjá einnig:Fylgstu með veðrinu á gagnvirku korti Hún segir að draga fari nokkuð ört úr vindi á suðvesturhorninu á milli klukkan 14 og 15. „Þá fer að hvessa fyrir norðan og nær hámarki síðdegis. Það fer svo á norðausturland undir kvöld og þá erum við komin í mun hægari suðvestanátt. Svo bætir aftur í vind og á morgun má búast við suðaustanstormi og éljagangi.“ Á morgun verður hægari vindur en éljagangur. „Það verður blint og verður leiðinlegt að því leytinu til. Það verður byljóttara, svo það verður betra á milli, en jafnvel verra í éljunum. Svo er að koma sunnan hvassviðri og stormur á fimmtudag. Veðrið verður ekki eins slæmt og í dag en svipað,“ segir Helga.
Veður Tengdar fréttir Öllu innanlandsflugi aflýst 27. desember 2016 10:55 Djúpu lægðirnar koma eins og á færibandi fram á gamlársdag „Kannski kemur hið fullkomna flugeldaveður á síðustu klukkustund ársins eins og eftir pöntun?“ 27. desember 2016 07:48 Fylgstu með veðrinu á gagnvirku korti Djúp lægð gengur nú yfir landið. 27. desember 2016 12:48 Færð á vegum: Víða hálka og búist við asahláku Stormi er spáð víðast hvar á landinu í dag. 27. desember 2016 10:28 Flugi til Kaupmannahafnar aflýst vegna veðurs Stormur víðast hvar á landinu. 27. desember 2016 11:19 Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sjá meira
Djúpu lægðirnar koma eins og á færibandi fram á gamlársdag „Kannski kemur hið fullkomna flugeldaveður á síðustu klukkustund ársins eins og eftir pöntun?“ 27. desember 2016 07:48
Færð á vegum: Víða hálka og búist við asahláku Stormi er spáð víðast hvar á landinu í dag. 27. desember 2016 10:28