Fimm þúsundasti bíll BL var Nissan Qashqai Finnur Thorlacius skrifar 29. desember 2016 13:15 Hér afhenda þeir bílinn, Hörður Harðarsonn sölustjóri Nissan (t.v.) og Árni V. Sveinsson sölumaður Nissan hjá BL. Fyrr í þessum mánuði var fimm þúsundasti bíllinn hjá BL afhentur, afar fallegur svart/hvítur Nissan Qashqai með glerþaki sem þau hjónin Hlynur Garðarsson og Svanhildur Freysteinsdóttir völdu sér og fengu afhentan í aðdraganda aðventunnar. Í nóvembermánuði var alls 241 bíll af merkjum BL nýskráður á innlenda bílamarkaðnum og hafði því alls 4.991 bíll af merkjum BL fengið nýja númeraplötu á árinu. Því var ljóst að fimm þúsundasti bíllinn var skammt undan strax í upphafi desember og má því búast við að eitthvað á sjötta þúsund bílar af merkjum BL verði nýskráðir á þessu ári. Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent
Fyrr í þessum mánuði var fimm þúsundasti bíllinn hjá BL afhentur, afar fallegur svart/hvítur Nissan Qashqai með glerþaki sem þau hjónin Hlynur Garðarsson og Svanhildur Freysteinsdóttir völdu sér og fengu afhentan í aðdraganda aðventunnar. Í nóvembermánuði var alls 241 bíll af merkjum BL nýskráður á innlenda bílamarkaðnum og hafði því alls 4.991 bíll af merkjum BL fengið nýja númeraplötu á árinu. Því var ljóst að fimm þúsundasti bíllinn var skammt undan strax í upphafi desember og má því búast við að eitthvað á sjötta þúsund bílar af merkjum BL verði nýskráðir á þessu ári.
Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent