Bretum mögulega boðið að halda ferðafrelsi sínu innan ESB Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. desember 2016 14:38 Áætlun um að leyfa breskum ríkisborgurum að halda ríkisborgararétti sínum sem þegnar Evrópusambandsins eftir Brexit verður hugsanlega einn af möguleikunum sem sambandið mun bjóða Bretum upp á í komandi útgönguviðræðum í mars.Guardian greinir frá og er þetta haft eftir Guy Verhofstadt, en hann verður aðal samningamaður ESB í viðræðunum fyrir hönd Evrópuþingsins. Hugmyndina átti fyrstur Charles Goerens , þingmaður Evrópuþingsins en hann lagði til að ríkisborgarar fyrrum ESB ríkja ættu að eiga rétt á því að halda ríkisborgararétt sínum innan ESB ef þeir svo kysu. Það myndi þýða að þeir ættu enn kost á því að ferðast og búa í álfunni án vandkvæða. Sjá einnig: Breska þingið samþykkti BrexitVerhofstadt hefur sagt að það sé mikilvægt að þessi hugmynd verði upp á borðum í komandi samningaviðræðum við bresk yfirvöld. Lagði hann áherslu á að það myndi taka of langan tíma að ætla að breyta stofnsáttmála Evrópusambandsins til þess að innleiða þennan möguleika og því þyrfti Evrópuþingið að ræða þennan möguleika um leið og Bretar virkja 50.grein Lissabon-sáttmálans í mars. Það verður á þeim tíma sem stefnumótunarvinna sambandsins vegna útgöngu Breta mun hefjast fyrir alvöru. Slík tillaga þarfnast hins vegar ekki einungis samþykki Evrópuþingsins heldur þurfa aðildarríki sambandsins einnig að samþykkja hana. Brexit Tengdar fréttir Myndi kljúfa Bretland í fjóra parta Stjórnin í Wales segir að yfirgefi Bretland Evrópusambandið sé brotið gegn lögum um heimastjórn Wales, Skotlands og Norður-Írlands. Málflutningi fyrir Hæstarétti um útgönguna er nú lokið. Breska þingið lagði blessun sína yfir tímaá 9. desember 2016 07:15 Bretar fá mjög lítinn tíma til að semja við Evrópusambandið Bretar fá innan við átján mánuði til að semja við Evrópusambandið um útgöngu, fari svo að bresk stjórnvöld virki útgönguákvæði sáttmála sambandsins. 10. desember 2016 07:15 Breska þingið samþykkir Brexit Breska ríkisstjórnin getur nú hafið útgönguferlið í mars. 7. desember 2016 19:57 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Áætlun um að leyfa breskum ríkisborgurum að halda ríkisborgararétti sínum sem þegnar Evrópusambandsins eftir Brexit verður hugsanlega einn af möguleikunum sem sambandið mun bjóða Bretum upp á í komandi útgönguviðræðum í mars.Guardian greinir frá og er þetta haft eftir Guy Verhofstadt, en hann verður aðal samningamaður ESB í viðræðunum fyrir hönd Evrópuþingsins. Hugmyndina átti fyrstur Charles Goerens , þingmaður Evrópuþingsins en hann lagði til að ríkisborgarar fyrrum ESB ríkja ættu að eiga rétt á því að halda ríkisborgararétt sínum innan ESB ef þeir svo kysu. Það myndi þýða að þeir ættu enn kost á því að ferðast og búa í álfunni án vandkvæða. Sjá einnig: Breska þingið samþykkti BrexitVerhofstadt hefur sagt að það sé mikilvægt að þessi hugmynd verði upp á borðum í komandi samningaviðræðum við bresk yfirvöld. Lagði hann áherslu á að það myndi taka of langan tíma að ætla að breyta stofnsáttmála Evrópusambandsins til þess að innleiða þennan möguleika og því þyrfti Evrópuþingið að ræða þennan möguleika um leið og Bretar virkja 50.grein Lissabon-sáttmálans í mars. Það verður á þeim tíma sem stefnumótunarvinna sambandsins vegna útgöngu Breta mun hefjast fyrir alvöru. Slík tillaga þarfnast hins vegar ekki einungis samþykki Evrópuþingsins heldur þurfa aðildarríki sambandsins einnig að samþykkja hana.
Brexit Tengdar fréttir Myndi kljúfa Bretland í fjóra parta Stjórnin í Wales segir að yfirgefi Bretland Evrópusambandið sé brotið gegn lögum um heimastjórn Wales, Skotlands og Norður-Írlands. Málflutningi fyrir Hæstarétti um útgönguna er nú lokið. Breska þingið lagði blessun sína yfir tímaá 9. desember 2016 07:15 Bretar fá mjög lítinn tíma til að semja við Evrópusambandið Bretar fá innan við átján mánuði til að semja við Evrópusambandið um útgöngu, fari svo að bresk stjórnvöld virki útgönguákvæði sáttmála sambandsins. 10. desember 2016 07:15 Breska þingið samþykkir Brexit Breska ríkisstjórnin getur nú hafið útgönguferlið í mars. 7. desember 2016 19:57 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Myndi kljúfa Bretland í fjóra parta Stjórnin í Wales segir að yfirgefi Bretland Evrópusambandið sé brotið gegn lögum um heimastjórn Wales, Skotlands og Norður-Írlands. Málflutningi fyrir Hæstarétti um útgönguna er nú lokið. Breska þingið lagði blessun sína yfir tímaá 9. desember 2016 07:15
Bretar fá mjög lítinn tíma til að semja við Evrópusambandið Bretar fá innan við átján mánuði til að semja við Evrópusambandið um útgöngu, fari svo að bresk stjórnvöld virki útgönguákvæði sáttmála sambandsins. 10. desember 2016 07:15
Breska þingið samþykkir Brexit Breska ríkisstjórnin getur nú hafið útgönguferlið í mars. 7. desember 2016 19:57