Bretum mögulega boðið að halda ferðafrelsi sínu innan ESB Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. desember 2016 14:38 Áætlun um að leyfa breskum ríkisborgurum að halda ríkisborgararétti sínum sem þegnar Evrópusambandsins eftir Brexit verður hugsanlega einn af möguleikunum sem sambandið mun bjóða Bretum upp á í komandi útgönguviðræðum í mars.Guardian greinir frá og er þetta haft eftir Guy Verhofstadt, en hann verður aðal samningamaður ESB í viðræðunum fyrir hönd Evrópuþingsins. Hugmyndina átti fyrstur Charles Goerens , þingmaður Evrópuþingsins en hann lagði til að ríkisborgarar fyrrum ESB ríkja ættu að eiga rétt á því að halda ríkisborgararétt sínum innan ESB ef þeir svo kysu. Það myndi þýða að þeir ættu enn kost á því að ferðast og búa í álfunni án vandkvæða. Sjá einnig: Breska þingið samþykkti BrexitVerhofstadt hefur sagt að það sé mikilvægt að þessi hugmynd verði upp á borðum í komandi samningaviðræðum við bresk yfirvöld. Lagði hann áherslu á að það myndi taka of langan tíma að ætla að breyta stofnsáttmála Evrópusambandsins til þess að innleiða þennan möguleika og því þyrfti Evrópuþingið að ræða þennan möguleika um leið og Bretar virkja 50.grein Lissabon-sáttmálans í mars. Það verður á þeim tíma sem stefnumótunarvinna sambandsins vegna útgöngu Breta mun hefjast fyrir alvöru. Slík tillaga þarfnast hins vegar ekki einungis samþykki Evrópuþingsins heldur þurfa aðildarríki sambandsins einnig að samþykkja hana. Brexit Tengdar fréttir Myndi kljúfa Bretland í fjóra parta Stjórnin í Wales segir að yfirgefi Bretland Evrópusambandið sé brotið gegn lögum um heimastjórn Wales, Skotlands og Norður-Írlands. Málflutningi fyrir Hæstarétti um útgönguna er nú lokið. Breska þingið lagði blessun sína yfir tímaá 9. desember 2016 07:15 Bretar fá mjög lítinn tíma til að semja við Evrópusambandið Bretar fá innan við átján mánuði til að semja við Evrópusambandið um útgöngu, fari svo að bresk stjórnvöld virki útgönguákvæði sáttmála sambandsins. 10. desember 2016 07:15 Breska þingið samþykkir Brexit Breska ríkisstjórnin getur nú hafið útgönguferlið í mars. 7. desember 2016 19:57 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira
Áætlun um að leyfa breskum ríkisborgurum að halda ríkisborgararétti sínum sem þegnar Evrópusambandsins eftir Brexit verður hugsanlega einn af möguleikunum sem sambandið mun bjóða Bretum upp á í komandi útgönguviðræðum í mars.Guardian greinir frá og er þetta haft eftir Guy Verhofstadt, en hann verður aðal samningamaður ESB í viðræðunum fyrir hönd Evrópuþingsins. Hugmyndina átti fyrstur Charles Goerens , þingmaður Evrópuþingsins en hann lagði til að ríkisborgarar fyrrum ESB ríkja ættu að eiga rétt á því að halda ríkisborgararétt sínum innan ESB ef þeir svo kysu. Það myndi þýða að þeir ættu enn kost á því að ferðast og búa í álfunni án vandkvæða. Sjá einnig: Breska þingið samþykkti BrexitVerhofstadt hefur sagt að það sé mikilvægt að þessi hugmynd verði upp á borðum í komandi samningaviðræðum við bresk yfirvöld. Lagði hann áherslu á að það myndi taka of langan tíma að ætla að breyta stofnsáttmála Evrópusambandsins til þess að innleiða þennan möguleika og því þyrfti Evrópuþingið að ræða þennan möguleika um leið og Bretar virkja 50.grein Lissabon-sáttmálans í mars. Það verður á þeim tíma sem stefnumótunarvinna sambandsins vegna útgöngu Breta mun hefjast fyrir alvöru. Slík tillaga þarfnast hins vegar ekki einungis samþykki Evrópuþingsins heldur þurfa aðildarríki sambandsins einnig að samþykkja hana.
Brexit Tengdar fréttir Myndi kljúfa Bretland í fjóra parta Stjórnin í Wales segir að yfirgefi Bretland Evrópusambandið sé brotið gegn lögum um heimastjórn Wales, Skotlands og Norður-Írlands. Málflutningi fyrir Hæstarétti um útgönguna er nú lokið. Breska þingið lagði blessun sína yfir tímaá 9. desember 2016 07:15 Bretar fá mjög lítinn tíma til að semja við Evrópusambandið Bretar fá innan við átján mánuði til að semja við Evrópusambandið um útgöngu, fari svo að bresk stjórnvöld virki útgönguákvæði sáttmála sambandsins. 10. desember 2016 07:15 Breska þingið samþykkir Brexit Breska ríkisstjórnin getur nú hafið útgönguferlið í mars. 7. desember 2016 19:57 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira
Myndi kljúfa Bretland í fjóra parta Stjórnin í Wales segir að yfirgefi Bretland Evrópusambandið sé brotið gegn lögum um heimastjórn Wales, Skotlands og Norður-Írlands. Málflutningi fyrir Hæstarétti um útgönguna er nú lokið. Breska þingið lagði blessun sína yfir tímaá 9. desember 2016 07:15
Bretar fá mjög lítinn tíma til að semja við Evrópusambandið Bretar fá innan við átján mánuði til að semja við Evrópusambandið um útgöngu, fari svo að bresk stjórnvöld virki útgönguákvæði sáttmála sambandsins. 10. desember 2016 07:15
Breska þingið samþykkir Brexit Breska ríkisstjórnin getur nú hafið útgönguferlið í mars. 7. desember 2016 19:57