Björt framtíð færði sig yfir á nefndarsviðið þar sem Viðreisn fundar Birgir Olgeirsson skrifar 11. desember 2016 22:58 Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, mæta til fundar í Alþingishúsinu í kvöld. Vísir/Stefán Það hafa verið stíf fundahöld í þinghúsinu í kvöld þar sem flokkarnir fimm, Píratar, Vinstri græn, Viðreisn, Björt framtíð og Samfylkingin hafa rætt sín á milli hvort flokkarnir eigi að halda áfram viðræðum um mögulega stjórnarmyndun. Formenn flokkanna byrjuðu á að hittast á nefndarsviði Alþingishússins um hálf átta leytið í kvöld en upp úr klukkan níu hittust hver og einn þingflokkur inn í sínum þingflokksherbergjum til að ræða málin, að undanskildum flokki Viðreisnar sem fundaði á nefndarsviðinu. Um klukkan hálf ellefu í kvöld gengu allir þingmenn Bjartrar framtíðar út úr þingflokksherbergi sínu. Þegar fréttamaður Stöðvar 2 á staðnum spurði hvert förinni var heitið fengust þau svör að þingmenn Bjartrar framtíðar ætluðu að færa sig yfir á nefndarsvið Alþingis. Þar var einmitt þingflokkur Viðreisnar að funda en ekki fengust svör um það hvort Björt framtíð ætlaði að funda með þeim. Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði við fréttastofu að þingflokkur Samfylkingarinnar væri kominn að niðurstöðu, vilji væri fyrir því að halda viðræðum áfram. Búast má hins vegar við því að þingflokkur Vinstri grænna fundi eitthvað fram eftir kvöldi. Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ennþá ágreiningur um stór mál Ríkisstjórnarsamstarf flokkanna fimm, sem hafa verið í óformlegum viðræðum, ræðst í kvöld eða snemma í fyrramálið. 11. desember 2016 19:30 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira
Það hafa verið stíf fundahöld í þinghúsinu í kvöld þar sem flokkarnir fimm, Píratar, Vinstri græn, Viðreisn, Björt framtíð og Samfylkingin hafa rætt sín á milli hvort flokkarnir eigi að halda áfram viðræðum um mögulega stjórnarmyndun. Formenn flokkanna byrjuðu á að hittast á nefndarsviði Alþingishússins um hálf átta leytið í kvöld en upp úr klukkan níu hittust hver og einn þingflokkur inn í sínum þingflokksherbergjum til að ræða málin, að undanskildum flokki Viðreisnar sem fundaði á nefndarsviðinu. Um klukkan hálf ellefu í kvöld gengu allir þingmenn Bjartrar framtíðar út úr þingflokksherbergi sínu. Þegar fréttamaður Stöðvar 2 á staðnum spurði hvert förinni var heitið fengust þau svör að þingmenn Bjartrar framtíðar ætluðu að færa sig yfir á nefndarsvið Alþingis. Þar var einmitt þingflokkur Viðreisnar að funda en ekki fengust svör um það hvort Björt framtíð ætlaði að funda með þeim. Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði við fréttastofu að þingflokkur Samfylkingarinnar væri kominn að niðurstöðu, vilji væri fyrir því að halda viðræðum áfram. Búast má hins vegar við því að þingflokkur Vinstri grænna fundi eitthvað fram eftir kvöldi.
Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ennþá ágreiningur um stór mál Ríkisstjórnarsamstarf flokkanna fimm, sem hafa verið í óformlegum viðræðum, ræðst í kvöld eða snemma í fyrramálið. 11. desember 2016 19:30 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira
Ennþá ágreiningur um stór mál Ríkisstjórnarsamstarf flokkanna fimm, sem hafa verið í óformlegum viðræðum, ræðst í kvöld eða snemma í fyrramálið. 11. desember 2016 19:30