Leik lokið og myndir: Stjarnan - KR 97-82 | Stjarnan skín skært um jólin Kristinn Geir Friðriksson í Ásgarði skrifar 15. desember 2016 22:00 Hlynur Elías Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, var geggjaður í kvöld. vísir/ernir Magnaður lokakafli Stjörnunnar í Ásgarði í kvöld sá til þess að liðið vann stórslaginn gegn KR í kvöld. Stjarnan tók á móti KR í Domino‘s-deild karla í síðastu umferð fyrir jól. Fyrir leik voru bæði lið með 16 stig, jöfn á toppnum ásamt Tindastól. Stjörnumenn gerðu sér lítið fyrir og unnu sanngjarnan sigur, 97-82, eftir að hafa verið 40-42 undir í hálfleik.Ernir Eyjólfsson tók myndirnar hér að ofan. Það mátti ekki sjá á milli liðanna lunga leiks og jafnræðið alsráðandi. KR-ingar náðu góðum kafla í þriðja hluta og virtust vera að ná góðum tökum á leiknum en heimamenn náðu að halda sér inní leiknum og snúa honum síðan sér í vil um miðjan fjórða hluta og landa öruggum sigri. Áhlaup KR voru ekki nægilega góð og varnarleikurinn slakur á þá Devon Austin og Justin Shouse, sem áttu stórleik þegar mest á reyndi. Hjá KR voru Þórir Þorbjarnarson, Pavel Ermolinski og Cedrick Bowen bestir en liðið spilaði prýðilega í leiknum fyrir utan síðustu sex mínútur hans. Hjá Stjörnunni voru Hlynur Bæringsson, Justin Shouse og Devon Austin bestir, Hlynur langbesti maður vallarins í fyrri hálfleik en hinir tveir alveg hreint geggjaðir í þeim seinni, þá sérstaklega Shouse, sem átti stærstan þátt í að lið hans sigraði leikinn. Nánar verður fjallað um leikinn síðar en hér að neðan má lesa leiklýsingu leiksins.Stjarnan-KR 97-82 (27-22, 13-20, 23-26, 34-14)Stjarnan: Hlynur Elías Bæringsson 31/8 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 27/7 fráköst/12 stoðsendingar, Devon Andre Austin 22/9 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 6, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 3/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2, Ágúst Angantýsson 2/7 fráköst, Egill Agnar Októsson 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0.KR: Cedrick Taylor Bowen 16/6 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson 16/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 15/9 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 13, Brynjar Þór Björnsson 10, Snorri Hrafnkelsson 6, Sigurður Á. Þorvaldsson 6/8 fráköst/5 stoðsendingar, Orri Hilmarsson 0, Ólafur Þorri Sigurjónsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Arnór Hermannsson 0, Karvel Ágúst Schram 0.vísir/eyþórvísir/eyþór Dominos-deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Sjá meira
Magnaður lokakafli Stjörnunnar í Ásgarði í kvöld sá til þess að liðið vann stórslaginn gegn KR í kvöld. Stjarnan tók á móti KR í Domino‘s-deild karla í síðastu umferð fyrir jól. Fyrir leik voru bæði lið með 16 stig, jöfn á toppnum ásamt Tindastól. Stjörnumenn gerðu sér lítið fyrir og unnu sanngjarnan sigur, 97-82, eftir að hafa verið 40-42 undir í hálfleik.Ernir Eyjólfsson tók myndirnar hér að ofan. Það mátti ekki sjá á milli liðanna lunga leiks og jafnræðið alsráðandi. KR-ingar náðu góðum kafla í þriðja hluta og virtust vera að ná góðum tökum á leiknum en heimamenn náðu að halda sér inní leiknum og snúa honum síðan sér í vil um miðjan fjórða hluta og landa öruggum sigri. Áhlaup KR voru ekki nægilega góð og varnarleikurinn slakur á þá Devon Austin og Justin Shouse, sem áttu stórleik þegar mest á reyndi. Hjá KR voru Þórir Þorbjarnarson, Pavel Ermolinski og Cedrick Bowen bestir en liðið spilaði prýðilega í leiknum fyrir utan síðustu sex mínútur hans. Hjá Stjörnunni voru Hlynur Bæringsson, Justin Shouse og Devon Austin bestir, Hlynur langbesti maður vallarins í fyrri hálfleik en hinir tveir alveg hreint geggjaðir í þeim seinni, þá sérstaklega Shouse, sem átti stærstan þátt í að lið hans sigraði leikinn. Nánar verður fjallað um leikinn síðar en hér að neðan má lesa leiklýsingu leiksins.Stjarnan-KR 97-82 (27-22, 13-20, 23-26, 34-14)Stjarnan: Hlynur Elías Bæringsson 31/8 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 27/7 fráköst/12 stoðsendingar, Devon Andre Austin 22/9 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 6, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 3/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2, Ágúst Angantýsson 2/7 fráköst, Egill Agnar Októsson 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0.KR: Cedrick Taylor Bowen 16/6 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson 16/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 15/9 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 13, Brynjar Þór Björnsson 10, Snorri Hrafnkelsson 6, Sigurður Á. Þorvaldsson 6/8 fráköst/5 stoðsendingar, Orri Hilmarsson 0, Ólafur Þorri Sigurjónsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Arnór Hermannsson 0, Karvel Ágúst Schram 0.vísir/eyþórvísir/eyþór
Dominos-deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Sjá meira