Körfuboltakvöld: Tinki Winki er ekki í liðinu og hvar er Pó? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. desember 2016 17:45 Það skapaðist ansi lífleg umræða um stöðu Njarðvíkur í Domino's-deild karla í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. Lokaþáttur ársins var þá sýndur í beinni útsendingu frá Hótel Borg. Njarðvík tapaði síðustu þremur leikjum ársins og fer í jólafríið í fallsæti. Til að bæta gráu á svart staðfesti Gunnar Örlygsson við Vísi í dag að hann muni hætta sem formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur um áramótin. Helsta gagnrýnin sem Njarðvík hefur fengið á sig er að liðið er ekki með stóran bandarískan miðherja. Jeremy Atkinson kom til Njarðvíkur í haust og bakvörðurinn Stefan Bonneau fór stuttu síðar en Gunnar staðfesti við Vísi í dag að von væri á stórum erlendum leikmanni á nýju ári. „Þetta lið er ekki að ganga upp. Það er galið að gera ráð fyrir því að lið sem er með 186 cm meðalhæð geti gert eitthvað. Þeir munu falla ef ekkert verður gert,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson, einn sérfræðinga þáttarins. Þáttarstjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson líkti Njarðvíkurliðinu við Stubbana, barnaþættina þekktu. Kristinn Geir var fljótur að grípa það á lofti. „Tinki Winki er ekki einu sinni í liðinu. Og Pó! Hvar er Pó?“ Dominos-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Það skapaðist ansi lífleg umræða um stöðu Njarðvíkur í Domino's-deild karla í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. Lokaþáttur ársins var þá sýndur í beinni útsendingu frá Hótel Borg. Njarðvík tapaði síðustu þremur leikjum ársins og fer í jólafríið í fallsæti. Til að bæta gráu á svart staðfesti Gunnar Örlygsson við Vísi í dag að hann muni hætta sem formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur um áramótin. Helsta gagnrýnin sem Njarðvík hefur fengið á sig er að liðið er ekki með stóran bandarískan miðherja. Jeremy Atkinson kom til Njarðvíkur í haust og bakvörðurinn Stefan Bonneau fór stuttu síðar en Gunnar staðfesti við Vísi í dag að von væri á stórum erlendum leikmanni á nýju ári. „Þetta lið er ekki að ganga upp. Það er galið að gera ráð fyrir því að lið sem er með 186 cm meðalhæð geti gert eitthvað. Þeir munu falla ef ekkert verður gert,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson, einn sérfræðinga þáttarins. Þáttarstjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson líkti Njarðvíkurliðinu við Stubbana, barnaþættina þekktu. Kristinn Geir var fljótur að grípa það á lofti. „Tinki Winki er ekki einu sinni í liðinu. Og Pó! Hvar er Pó?“
Dominos-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira