Hægri hönd Trumps seldi gull í World of Warcraft Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 1. desember 2016 07:00 Ef til vill keypti þessi Warcraft-áhugamaður gull af fyrirtæki Bannons. Nordicphotos/AFP Steve Bannon, sem var framkvæmdastjóri forsetaframboðs Donalds Trump í Bandaríkjunum og hefur nú verið ráðinn sérlegur ráðgjafi forsetaefnisins, sat í stjórn fyrirtækis um miðjan síðasta áratug sem sérhæfði sig í að selja spilurum fjölspilunarleiksins World of Warcraft gull. Téð gull er helsti gjaldmiðill leiksins. Kotaku greinir frá þessu en fyrirtækið hét Internet Gaming Entertainment. Gullið fékk fyrirtækið frá starfsmönnum í Kína sem unnu við spilun leiksins en sala þess fyrir raunverulegt fé er óheimil í leiknum.Steve Bannon, ráðgjafi Trumps.Nordicphotos/AFPHlutverk Bannons var einna helst að tryggja fyrirtækinu fjármagn. Það gerði hann og fékk bankarisann Goldman Sachs til að fjárfesta í því fyrir nærri sjö milljarða króna. Fúll spilari leiksins kærði fyrirtækið árið 2007. Sættir náðust á milli aðila og hætti fyrirtækið alfarið sölu gulls. Þá varð Bannon forstjóri og þar til 2012 stýrði hann fyrirtækinu undir nýju nafni, Affinity Media. Einbeitti hann sér að rekstri á leitarvélunum Wowhead, Lolking og TF2Outpost sem gerðar eru fyrir tölvuleikina World of Warcraft, League of Legends og Team Fortress 2.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44 Trump skipar Priebus starfsmannastjóra Hvíta hússins Trump hefur einnig skipað Stephen Bannon yfirmann stefnumótunar ríkisstjórnarinnar. 13. nóvember 2016 22:51 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Steve Bannon, sem var framkvæmdastjóri forsetaframboðs Donalds Trump í Bandaríkjunum og hefur nú verið ráðinn sérlegur ráðgjafi forsetaefnisins, sat í stjórn fyrirtækis um miðjan síðasta áratug sem sérhæfði sig í að selja spilurum fjölspilunarleiksins World of Warcraft gull. Téð gull er helsti gjaldmiðill leiksins. Kotaku greinir frá þessu en fyrirtækið hét Internet Gaming Entertainment. Gullið fékk fyrirtækið frá starfsmönnum í Kína sem unnu við spilun leiksins en sala þess fyrir raunverulegt fé er óheimil í leiknum.Steve Bannon, ráðgjafi Trumps.Nordicphotos/AFPHlutverk Bannons var einna helst að tryggja fyrirtækinu fjármagn. Það gerði hann og fékk bankarisann Goldman Sachs til að fjárfesta í því fyrir nærri sjö milljarða króna. Fúll spilari leiksins kærði fyrirtækið árið 2007. Sættir náðust á milli aðila og hætti fyrirtækið alfarið sölu gulls. Þá varð Bannon forstjóri og þar til 2012 stýrði hann fyrirtækinu undir nýju nafni, Affinity Media. Einbeitti hann sér að rekstri á leitarvélunum Wowhead, Lolking og TF2Outpost sem gerðar eru fyrir tölvuleikina World of Warcraft, League of Legends og Team Fortress 2.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44 Trump skipar Priebus starfsmannastjóra Hvíta hússins Trump hefur einnig skipað Stephen Bannon yfirmann stefnumótunar ríkisstjórnarinnar. 13. nóvember 2016 22:51 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44
Trump skipar Priebus starfsmannastjóra Hvíta hússins Trump hefur einnig skipað Stephen Bannon yfirmann stefnumótunar ríkisstjórnarinnar. 13. nóvember 2016 22:51