Veðurfréttamaður neitar að raka sig fyrr en Browns vinnur leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. desember 2016 23:15 Stuðningsmenn Browns eru löngu orðnir bugaðir. vísir/getty Veðurfréttamaður Fox-sjónvarpsstöðvarinnar í Cleveland virðist vera orðinn klár í jólasveinabúninginn því skeggið hans er orðið ansi myndarlegt. Sá heitir Scott Sabol og er stuðningsmaður NFL-liðs borgarinnar, Cleveland Browns. Browns er lélegasta lið NFL-deildarinnar og hefur ekki enn unnið leik í vetur. Sabol tók þá djörfu ákvörðun í upphafi tímabilsins að ákveða að raka sig ekki fyrr en Browns myndi vinna leik. Sú ákvörðun er farin að valda honum erfiðleikum.I fluffed up the Browns "0-for beard" today marking day#83. Last game of season would be Day#115 #beards #0-16 #brownspic.twitter.com/VDdeGTN1gX — Scott Sabol (@ScottSabolFOX8) November 30, 2016 Cleveland er ekki búið að vinna leik og það er nákvæmlega ekkert sem bendir til þess að liðið vinni leik í vetur. Liðið er það lélegt. Það vann síðast leik í desember í fyrra. Sabol hefur nú safnað skeggi í 85 daga og spurning hvort hann bíði með að raka skeggið þar til Cleveland vinnur leik á næsta tímabili? Ef það gerist það er að segja. Þetta er í annað sinn sem Sabol safnar skeggi eftir að hafa ákveðið að bíða eftir einhverju. Síðasta var hann að bíða eftir ákveðnum hitatölum og mátti þá bíða í 74 daga. Hann er að slá öll persónulega met núna. NFL Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Veðurfréttamaður Fox-sjónvarpsstöðvarinnar í Cleveland virðist vera orðinn klár í jólasveinabúninginn því skeggið hans er orðið ansi myndarlegt. Sá heitir Scott Sabol og er stuðningsmaður NFL-liðs borgarinnar, Cleveland Browns. Browns er lélegasta lið NFL-deildarinnar og hefur ekki enn unnið leik í vetur. Sabol tók þá djörfu ákvörðun í upphafi tímabilsins að ákveða að raka sig ekki fyrr en Browns myndi vinna leik. Sú ákvörðun er farin að valda honum erfiðleikum.I fluffed up the Browns "0-for beard" today marking day#83. Last game of season would be Day#115 #beards #0-16 #brownspic.twitter.com/VDdeGTN1gX — Scott Sabol (@ScottSabolFOX8) November 30, 2016 Cleveland er ekki búið að vinna leik og það er nákvæmlega ekkert sem bendir til þess að liðið vinni leik í vetur. Liðið er það lélegt. Það vann síðast leik í desember í fyrra. Sabol hefur nú safnað skeggi í 85 daga og spurning hvort hann bíði með að raka skeggið þar til Cleveland vinnur leik á næsta tímabili? Ef það gerist það er að segja. Þetta er í annað sinn sem Sabol safnar skeggi eftir að hafa ákveðið að bíða eftir einhverju. Síðasta var hann að bíða eftir ákveðnum hitatölum og mátti þá bíða í 74 daga. Hann er að slá öll persónulega met núna.
NFL Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira