Forsetakosningar í Austurríki: Prófsteinn á fylgi þjóðernissinna í Evrópu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. desember 2016 21:36 Norbert Hoffer, frambjóðandi Frelsisflokksins og Alexander Van der Bellen, frambjóðandi Græningja kljást um forsetaembættið. Vísir/EPA Á morgun verða forsetakosningar endurteknar í Austurríki. Áður höfðu forsetakosningarnar verið haldnar í maí á þessu ári en hæstiréttur landsins ógilti niðurstöður kosninganna þar sem honum þótti að sýnt hafi verið fram á að kosningalög hafi verið brotin. Skoðanakannanir sýna að afar mjótt er á munum á milli þeirra tveggja frambjóðenda sem etja kappi, þeirra Norbert Hofer, frambjóðanda Frelsisflokksins og Alexander Van der Bellen, frambjóðanda Græningja. Kosningarnar á morgun eru af mörgum talinn vera prófsteinn á fylgi þjóðernissinnaðra flokka yst á hægri væng stjórnmála í Evrópu í kjölfar Brexit atkvæðagreiðslunnar. Þær geti gefið til kynna hvernig úrslit verði í komandi kosningum í Hollandi, Frakklandi og Þýskalandi á næsta ári. Hofer hefur byggt kosningabaráttu sína á loforðum um að færa venjulegum Austurríkismönnum land sitt aftur og á þar við úr greipum innflytjenda sem búa í landinu. Fari svo að Hofer verði kosinn, verður hann fyrsti þjóðarleiðtogi Evrópu frá seinna stríði sem er þjóðernissinni af ysta hægri væng stjórnmálanna. Brexit Tengdar fréttir Hnífjafnt í Austurríki Útgönguspár úr forsetakosningunum sýna þjóðernissinnann Norbert Hofer með mjög naumt forskot. 22. maí 2016 15:54 Þurfa að kjósa á ný í Austurríki Ef Hofer vinnur kosningarnar í haust yrði hann fyrsti þjóðernishyggjumaðurinn til að verða kjörinn forseti í Evrópusambandsríki. 2. júlí 2016 06:00 Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Á morgun verða forsetakosningar endurteknar í Austurríki. Áður höfðu forsetakosningarnar verið haldnar í maí á þessu ári en hæstiréttur landsins ógilti niðurstöður kosninganna þar sem honum þótti að sýnt hafi verið fram á að kosningalög hafi verið brotin. Skoðanakannanir sýna að afar mjótt er á munum á milli þeirra tveggja frambjóðenda sem etja kappi, þeirra Norbert Hofer, frambjóðanda Frelsisflokksins og Alexander Van der Bellen, frambjóðanda Græningja. Kosningarnar á morgun eru af mörgum talinn vera prófsteinn á fylgi þjóðernissinnaðra flokka yst á hægri væng stjórnmála í Evrópu í kjölfar Brexit atkvæðagreiðslunnar. Þær geti gefið til kynna hvernig úrslit verði í komandi kosningum í Hollandi, Frakklandi og Þýskalandi á næsta ári. Hofer hefur byggt kosningabaráttu sína á loforðum um að færa venjulegum Austurríkismönnum land sitt aftur og á þar við úr greipum innflytjenda sem búa í landinu. Fari svo að Hofer verði kosinn, verður hann fyrsti þjóðarleiðtogi Evrópu frá seinna stríði sem er þjóðernissinni af ysta hægri væng stjórnmálanna.
Brexit Tengdar fréttir Hnífjafnt í Austurríki Útgönguspár úr forsetakosningunum sýna þjóðernissinnann Norbert Hofer með mjög naumt forskot. 22. maí 2016 15:54 Þurfa að kjósa á ný í Austurríki Ef Hofer vinnur kosningarnar í haust yrði hann fyrsti þjóðernishyggjumaðurinn til að verða kjörinn forseti í Evrópusambandsríki. 2. júlí 2016 06:00 Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Hnífjafnt í Austurríki Útgönguspár úr forsetakosningunum sýna þjóðernissinnann Norbert Hofer með mjög naumt forskot. 22. maí 2016 15:54
Þurfa að kjósa á ný í Austurríki Ef Hofer vinnur kosningarnar í haust yrði hann fyrsti þjóðernishyggjumaðurinn til að verða kjörinn forseti í Evrópusambandsríki. 2. júlí 2016 06:00