Íslensku stelpurnar sjóðheitar í sigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2016 18:00 Margrét Rósa og Sara Rún í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/stefán Sara Rún Hinriksdóttir og Margrét Rósa Hálfdanardóttir voru allt í öllu hjá Canisius skólaliðinu í sigri á Monmouth. Íslensku stelpurnar voru stigahæstar í liði Canisius sem vann glæsilegan tuttugu stiga sigur. Sara Rún var bæði stigahæst (17 stig) og frákastahæst (7) í sínu liði en Margrét Rósa var næststigahæst (16) og gaf flestar stoðsendingar (6). Þetta voru flestar stoðsendingar í einum leik hjá Margréti Rósu í bandaríska háskólaboltanum.FINAL | Team Iceland helps lift the Griffs to its first MAAC win, snapping Monmouth's win streak at three.#Griffs win 74-54 recap up next pic.twitter.com/aMy5ZePNik — Canisius WBB (@CanisiusWBB) December 4, 2016Sara Rún Hinriksdóttir er á sínu öðru ári í skólanum en hún kemur úr Keflavík. Margrét Rósa kemur úr Haukum en hún er tveimur árum eldri og á sínu þriðja ári í skólanum. Saman hittu íslensku stelpurnar úr 13 af 19 skotum sínum þar af 5 af 6 skotum fyrir utan þriggja stiga línuna. Margrét Rósa hitti úr báðum þriggja stiga skotum sínum og klikkaði aðeins á 1 af 8 skotum sínum í leiknum.END 1Q | #Griffs lead Monmouth 20-15 thanks to seven pts by Halfdanardottir. #DefendMainStreetpic.twitter.com/hWUA6xAgWE — Canisius WBB (@CanisiusWBB) December 4, 2016 Margrét Rósa kom alls að 13 körfum Canisius á þeim 25 mínútum sem hún spilaði í leknum en báðar íslensku stelpurnar voru að sjálfsögðu í byrjunarliðinu. Þetta var annar sigur Canisius í sjö leikjum á tímabilinu og fyrsti sigur liðsins á móti liði úr MAAC-deildinni.END 3Q | #Griffs Icelandic tandem leading the way with 31of the team's 67 pts. Canisius leads the Hawks 67-41. #DfendMainStreet pic.twitter.com/KfnFTTSzkY— Canisius WBB (@CanisiusWBB) December 4, 2016 We are minutes away from tip here at the KAC between the #Griffs and Monmouth. Here are your starting five! #DefendMainStreet pic.twitter.com/pD62EsTMGn— Canisius WBB (@CanisiusWBB) December 4, 2016 Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Sara Rún Hinriksdóttir og Margrét Rósa Hálfdanardóttir voru allt í öllu hjá Canisius skólaliðinu í sigri á Monmouth. Íslensku stelpurnar voru stigahæstar í liði Canisius sem vann glæsilegan tuttugu stiga sigur. Sara Rún var bæði stigahæst (17 stig) og frákastahæst (7) í sínu liði en Margrét Rósa var næststigahæst (16) og gaf flestar stoðsendingar (6). Þetta voru flestar stoðsendingar í einum leik hjá Margréti Rósu í bandaríska háskólaboltanum.FINAL | Team Iceland helps lift the Griffs to its first MAAC win, snapping Monmouth's win streak at three.#Griffs win 74-54 recap up next pic.twitter.com/aMy5ZePNik — Canisius WBB (@CanisiusWBB) December 4, 2016Sara Rún Hinriksdóttir er á sínu öðru ári í skólanum en hún kemur úr Keflavík. Margrét Rósa kemur úr Haukum en hún er tveimur árum eldri og á sínu þriðja ári í skólanum. Saman hittu íslensku stelpurnar úr 13 af 19 skotum sínum þar af 5 af 6 skotum fyrir utan þriggja stiga línuna. Margrét Rósa hitti úr báðum þriggja stiga skotum sínum og klikkaði aðeins á 1 af 8 skotum sínum í leiknum.END 1Q | #Griffs lead Monmouth 20-15 thanks to seven pts by Halfdanardottir. #DefendMainStreetpic.twitter.com/hWUA6xAgWE — Canisius WBB (@CanisiusWBB) December 4, 2016 Margrét Rósa kom alls að 13 körfum Canisius á þeim 25 mínútum sem hún spilaði í leknum en báðar íslensku stelpurnar voru að sjálfsögðu í byrjunarliðinu. Þetta var annar sigur Canisius í sjö leikjum á tímabilinu og fyrsti sigur liðsins á móti liði úr MAAC-deildinni.END 3Q | #Griffs Icelandic tandem leading the way with 31of the team's 67 pts. Canisius leads the Hawks 67-41. #DfendMainStreet pic.twitter.com/KfnFTTSzkY— Canisius WBB (@CanisiusWBB) December 4, 2016 We are minutes away from tip here at the KAC between the #Griffs and Monmouth. Here are your starting five! #DefendMainStreet pic.twitter.com/pD62EsTMGn— Canisius WBB (@CanisiusWBB) December 4, 2016
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira