Settur á bekkinn fyrir að mæta ekki með bindi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. desember 2016 23:30 Cam Newton er ekki mikill bindismaður. vísir/getty Þeir sem horfðu á leik Seattle Seahawks og Carolina Panthers í ráku upp stór augu er þeir sáu að leikstjórnandi Panthers, Cam Newton, byrjaði á bekknum. Tíðindin komu öllum í opna skjöldu og líka þeim sem lýstu leiknum. Þeir höfðu ekki hugmynd um að Cam ætti að byrja á leiknum. Fljótlega kom ástæðan þó í ljós. Þetta var agarefsing hjá Ron Rivera, þjálfara félagsins. Cam mætti nefnilega ekki í leikinn með bindi eins og leikmenn eru skikkaðir til að gera. Derek Anderson var því settur inn í fyrsta kerfi leiksins. Það kerfi klúðraðist algjörlega. Slök sending af stuttu færi hjá Anderson. Félagi hans náði ekki að grípa boltann sem fór beint upp í loftið og Seattle stal boltanum.With Derek Anderson at starting QB for Carolina... The @Seahawks intercept him on the FIRST PLAY. #CARvsSEAhttps://t.co/pNKQ7253lJ — NFL (@NFL) December 5, 2016 Anderson fór rakleitt á bekkinn og Cam kom inn. Það breytti reyndar engu því Seattle valtaði yfir Carolina, 40-7, í leiknum. Cam var valinn besti leikmaður deildarinnar á síðasta tímabili en er að eiga sitt slakasta tímabil á ferlinum núna. Liðið er ekki á leið í úrslitakeppnina þess utan. NFL Tengdar fréttir Brady sá sigursælasti frá upphafi Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, varð í nótt sigursælasti leikstjórnandi í sögu NFL-deildarinnar. 5. desember 2016 10:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira
Þeir sem horfðu á leik Seattle Seahawks og Carolina Panthers í ráku upp stór augu er þeir sáu að leikstjórnandi Panthers, Cam Newton, byrjaði á bekknum. Tíðindin komu öllum í opna skjöldu og líka þeim sem lýstu leiknum. Þeir höfðu ekki hugmynd um að Cam ætti að byrja á leiknum. Fljótlega kom ástæðan þó í ljós. Þetta var agarefsing hjá Ron Rivera, þjálfara félagsins. Cam mætti nefnilega ekki í leikinn með bindi eins og leikmenn eru skikkaðir til að gera. Derek Anderson var því settur inn í fyrsta kerfi leiksins. Það kerfi klúðraðist algjörlega. Slök sending af stuttu færi hjá Anderson. Félagi hans náði ekki að grípa boltann sem fór beint upp í loftið og Seattle stal boltanum.With Derek Anderson at starting QB for Carolina... The @Seahawks intercept him on the FIRST PLAY. #CARvsSEAhttps://t.co/pNKQ7253lJ — NFL (@NFL) December 5, 2016 Anderson fór rakleitt á bekkinn og Cam kom inn. Það breytti reyndar engu því Seattle valtaði yfir Carolina, 40-7, í leiknum. Cam var valinn besti leikmaður deildarinnar á síðasta tímabili en er að eiga sitt slakasta tímabil á ferlinum núna. Liðið er ekki á leið í úrslitakeppnina þess utan.
NFL Tengdar fréttir Brady sá sigursælasti frá upphafi Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, varð í nótt sigursælasti leikstjórnandi í sögu NFL-deildarinnar. 5. desember 2016 10:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira
Brady sá sigursælasti frá upphafi Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, varð í nótt sigursælasti leikstjórnandi í sögu NFL-deildarinnar. 5. desember 2016 10:30