20,4% aukning í bílasölu í nóvember Finnur Thorlacius skrifar 5. desember 2016 16:27 Hartnær helmingur allra nýrra seldra bíla í ár eru bílaleigubílar. Sala á nýjum bílum frá 1.-30. nóvember jókst um 20,4% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili eru 955 á móti 793 í sama mánuði 2015 eða aukning um 162 bíla. Samtals hafa verið skráðir 17.808 fólksbílar þar sem af er árinu og er það 35% aukning frá fyrra ári. Bíleigubílar eru nú sem fyrr stór hluti af nýskráningum eða 8.696 bílar, sem gera um 49% af heildinni á þessum fyrstu 11 mánuðum ársins. Ört vaxandi fjöldi ferðamanna til landsins kallar á aukinn fjölda bílaleigubíla, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu. Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent
Sala á nýjum bílum frá 1.-30. nóvember jókst um 20,4% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili eru 955 á móti 793 í sama mánuði 2015 eða aukning um 162 bíla. Samtals hafa verið skráðir 17.808 fólksbílar þar sem af er árinu og er það 35% aukning frá fyrra ári. Bíleigubílar eru nú sem fyrr stór hluti af nýskráningum eða 8.696 bílar, sem gera um 49% af heildinni á þessum fyrstu 11 mánuðum ársins. Ört vaxandi fjöldi ferðamanna til landsins kallar á aukinn fjölda bílaleigubíla, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu.
Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent