Tískan við þingsetningu Guðný Hrönn skrifar 8. desember 2016 17:00 Björt Ólafsdóttir og Óttarr Proppé. Vísir/Vilhelm Það voru allir í sínu fínasta pússi við þingsetningu á þriðjudaginn. Ljósmyndarar Fréttablaðsins fylgdust með og tóku myndir af þingmönnunum nýkjörnu. Við rennum hér yfir nokkra sem vöktu athygli. Fyrsta ber að nefna Björt Ólafsdóttur sem vann tískusigur. Hún klæddist glæsilegri „vintage“ dragt. Dragtin kemur frá Carolina Herrera og var keypt á eBay. Óttarr Proppé hélt sig svo við sína klassísku litapallettu og var eins og hann á að sér að vera.Katrín Jakobsdóttir og Jóna Sólveig Elínardóttir.Vísir/VilhelmKatrín Jakobsdóttir klæddist bróderuðum kjól frá dönskum hönnuði sem sérhæfir sig í umhverfisvænum fatnaði. Kjóllinn er úr lífrænt ræktuðum efnum. Jóna Sólveig Elínardóttir klæddist ljósum kjól frá Day Birger et Mikkelsen og skóm frá Billi Bi.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.Vísir/VilhelmÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir nýtti það sem hún átti til í fataskápnum og útkoman var flott. Hún segist hafa lagt áherslu á þægindi þegar hún setti dressið saman.Ólöf Nordal.Vísir/VilhelmÓlöf Nordal klæddist kjól eftir Steinunni og japanskri kápu.Ari Trausti Guðmundsson.Vísir/ErnirAri Trausti Guðmundsson var flottur á því í gráum jakkafötum frá Corneliani, í skyrtu frá Bugati og með bindi frá Calvi.Eliza Reid forsetafrú og Þórunn Egilsdóttir.Vísir/VilhelmForsetafrúin Eliza Reid var flott í kápu frá kanadíska hönnuðinum Marie Saint Pierre. Þórunn Egilsdóttir var svo ansi þjóðleg en upphluturinn var saumaður á hana fyrir rúmum þrjátíu árum og skotthúfan kemur frá langömmu hennar, sömuleiðis hluti af silfrinu.Guðni Th. Jóhannesson forseti.Vísir/VilhelmForsetinn sjálfur, Guðni Th. Jóhannesson, var flottur í jakkafötum sem hann fékk í gjöf frá vinum. Skyrtan og skórnir koma úr Herragarðinum.Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.Vísir/ErnirÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir klæddist dragt út línunni EDDA X MOSS og blússu og skóm frá Zöru. Svo var hún með hálsmen frá Aurum.Vilhjálmur Bjarnason.Vísir/ErnirVilhjálmur Bjarnason keypti öll sín föt hér og þar í Kringlunni fyrir utan bindið, það keypti hann erlendis. Þá var hann með ermahnappa sem eru erfðagripir. Tíska og hönnun Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Sjá meira
Það voru allir í sínu fínasta pússi við þingsetningu á þriðjudaginn. Ljósmyndarar Fréttablaðsins fylgdust með og tóku myndir af þingmönnunum nýkjörnu. Við rennum hér yfir nokkra sem vöktu athygli. Fyrsta ber að nefna Björt Ólafsdóttur sem vann tískusigur. Hún klæddist glæsilegri „vintage“ dragt. Dragtin kemur frá Carolina Herrera og var keypt á eBay. Óttarr Proppé hélt sig svo við sína klassísku litapallettu og var eins og hann á að sér að vera.Katrín Jakobsdóttir og Jóna Sólveig Elínardóttir.Vísir/VilhelmKatrín Jakobsdóttir klæddist bróderuðum kjól frá dönskum hönnuði sem sérhæfir sig í umhverfisvænum fatnaði. Kjóllinn er úr lífrænt ræktuðum efnum. Jóna Sólveig Elínardóttir klæddist ljósum kjól frá Day Birger et Mikkelsen og skóm frá Billi Bi.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.Vísir/VilhelmÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir nýtti það sem hún átti til í fataskápnum og útkoman var flott. Hún segist hafa lagt áherslu á þægindi þegar hún setti dressið saman.Ólöf Nordal.Vísir/VilhelmÓlöf Nordal klæddist kjól eftir Steinunni og japanskri kápu.Ari Trausti Guðmundsson.Vísir/ErnirAri Trausti Guðmundsson var flottur á því í gráum jakkafötum frá Corneliani, í skyrtu frá Bugati og með bindi frá Calvi.Eliza Reid forsetafrú og Þórunn Egilsdóttir.Vísir/VilhelmForsetafrúin Eliza Reid var flott í kápu frá kanadíska hönnuðinum Marie Saint Pierre. Þórunn Egilsdóttir var svo ansi þjóðleg en upphluturinn var saumaður á hana fyrir rúmum þrjátíu árum og skotthúfan kemur frá langömmu hennar, sömuleiðis hluti af silfrinu.Guðni Th. Jóhannesson forseti.Vísir/VilhelmForsetinn sjálfur, Guðni Th. Jóhannesson, var flottur í jakkafötum sem hann fékk í gjöf frá vinum. Skyrtan og skórnir koma úr Herragarðinum.Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.Vísir/ErnirÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir klæddist dragt út línunni EDDA X MOSS og blússu og skóm frá Zöru. Svo var hún með hálsmen frá Aurum.Vilhjálmur Bjarnason.Vísir/ErnirVilhjálmur Bjarnason keypti öll sín föt hér og þar í Kringlunni fyrir utan bindið, það keypti hann erlendis. Þá var hann með ermahnappa sem eru erfðagripir.
Tíska og hönnun Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Sjá meira