Eigendur CCP sagðir íhuga sölu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. desember 2016 10:29 Björgólfur Thor Björgólfsson er einn aðaleigenda CCP. Mynd/GVA/CCP Eigendur íslenska tölvuleikjaframleiðandans CCP eru sagðir íhuga sölu á fyrirtækinu eftir að áhugasamir kaupendur hafa stigið fram.Bloomberg greinir frá en samkvæmt heimildum fréttastofu Bloomberg gæti söluvirði CCP verið allt að 106 milljarðar eða um 900 milljónir evra. Til samanburðar má geta þess að markaðsvirði Icelandair er um 130 milljarðar, markaðsvirði Icelandair um 180 milljarðar og markaðsvirði Össurar um 190 milljarðar. Stærsti einstaki eigandi CCP er Novator Partners LLP, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar en aðrir stórir hluthafar eru meðal annars fjárfestingasjóðirnir General Catalyst Partners og framtakssjóðurinn New Enterprise Associates sem fjárfesti í CCP á síðasta ári fyrir fjóra milljarða krónaCCP skilaði methagnaði á síðasta ári upp á 2,7 milljarða, eftir 8,7 milljarða tap árið áður. Félagið hefur á síðustu árum fært sig í auknum mæli yfir í þróun sýndarveruleika en fyrirtækið var stofnað árið 1997 í kringum þróun á tölvuleiknum vinsæla EVE Online. Á undanförnum árum hefur fyrirtækið gefið út leikina Gunjack og Valkyrie sem spila má með sýndaveruleikabúnaði. Von er á Gunjack 2 sem er sérstaklega gerður fyrir sýndarveruleikabúnað Google. Fréttir af flugi Leikjavísir Tengdar fréttir Stærsta fjárfesting í sögu CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP fékk á dögunum fjárfestingu upp á fjóra milljarða dollara. 13. nóvember 2015 07:00 CCP opnar skrifstofu í London Tíu manna teymi mun starfa á skrifstofu CCP í London sem verður opnuð í sumar. 26. febrúar 2016 07:00 CCP gerir Gunjack 2 sérstaklega fyrir Google Þróaður sérstaklega fyrir Daydream sýndarveruleikakerfi Google sem kynnt var í dag. 4. október 2016 20:45 CCP skilar methagnaði Hagnaður ársins 2015 hjá CCP nam 2,7 milljörðum króna. 25. febrúar 2016 14:29 Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Sjá meira
Eigendur íslenska tölvuleikjaframleiðandans CCP eru sagðir íhuga sölu á fyrirtækinu eftir að áhugasamir kaupendur hafa stigið fram.Bloomberg greinir frá en samkvæmt heimildum fréttastofu Bloomberg gæti söluvirði CCP verið allt að 106 milljarðar eða um 900 milljónir evra. Til samanburðar má geta þess að markaðsvirði Icelandair er um 130 milljarðar, markaðsvirði Icelandair um 180 milljarðar og markaðsvirði Össurar um 190 milljarðar. Stærsti einstaki eigandi CCP er Novator Partners LLP, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar en aðrir stórir hluthafar eru meðal annars fjárfestingasjóðirnir General Catalyst Partners og framtakssjóðurinn New Enterprise Associates sem fjárfesti í CCP á síðasta ári fyrir fjóra milljarða krónaCCP skilaði methagnaði á síðasta ári upp á 2,7 milljarða, eftir 8,7 milljarða tap árið áður. Félagið hefur á síðustu árum fært sig í auknum mæli yfir í þróun sýndarveruleika en fyrirtækið var stofnað árið 1997 í kringum þróun á tölvuleiknum vinsæla EVE Online. Á undanförnum árum hefur fyrirtækið gefið út leikina Gunjack og Valkyrie sem spila má með sýndaveruleikabúnaði. Von er á Gunjack 2 sem er sérstaklega gerður fyrir sýndarveruleikabúnað Google.
Fréttir af flugi Leikjavísir Tengdar fréttir Stærsta fjárfesting í sögu CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP fékk á dögunum fjárfestingu upp á fjóra milljarða dollara. 13. nóvember 2015 07:00 CCP opnar skrifstofu í London Tíu manna teymi mun starfa á skrifstofu CCP í London sem verður opnuð í sumar. 26. febrúar 2016 07:00 CCP gerir Gunjack 2 sérstaklega fyrir Google Þróaður sérstaklega fyrir Daydream sýndarveruleikakerfi Google sem kynnt var í dag. 4. október 2016 20:45 CCP skilar methagnaði Hagnaður ársins 2015 hjá CCP nam 2,7 milljörðum króna. 25. febrúar 2016 14:29 Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Sjá meira
Stærsta fjárfesting í sögu CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP fékk á dögunum fjárfestingu upp á fjóra milljarða dollara. 13. nóvember 2015 07:00
CCP opnar skrifstofu í London Tíu manna teymi mun starfa á skrifstofu CCP í London sem verður opnuð í sumar. 26. febrúar 2016 07:00
CCP gerir Gunjack 2 sérstaklega fyrir Google Þróaður sérstaklega fyrir Daydream sýndarveruleikakerfi Google sem kynnt var í dag. 4. október 2016 20:45