Mun Fjallið drepa Conor McGregor? Samúel Karl Ólason skrifar 9. desember 2016 13:13 Conor McGregor og Hafþór Júlíus Björnsson. Vísir/Getty/HBO Nú liggur fyrir að bardagakappinn Conor McGregor mun fá lítið hlutverk í annarri af síðustu tveimur þáttaröðum Game of Thrones. Vangaveltur hafa verið uppi um komandi leikferil McGregor en það hefur nú verið staðfest. Það sem ekki liggur fyrir er hvaða hlutverk hann muni leika og hvað hann muni gera. Einhverjir eru þó sannfærðir um að hlutverk hans verði að deyja og það verði Fjallið, sem Hafþór Júlíus Björnsson leikur, sem muni drepa hann. Hver veit, kannski verður McGregor sá sem drepur fjallið, aftur. Það er þó ljóst að ef svo yrði myndu margir aðdáendur GOT missa vitið af reiði. #CleganeBowl Myndband af þeim Conor og Hafþóri að berjast fór eins og eldur um sinu á internetinu í fyrra og því þykir ekkert ólíklegt að HBO sé tilbúið til að endurtaka leikinn. Við höldum í vonina og bíðum og sjáum. Hér má sjá myndbandið af „bardaga“ Conor og Hafþórs. Game of Thrones MMA Tengdar fréttir Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47 Hafþór birtir mynd frá tökum Game of Thrones Sýnir förðunina sem hann fékk sem Fjallið. 15. júlí 2016 13:30 Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Nú liggur fyrir að bardagakappinn Conor McGregor mun fá lítið hlutverk í annarri af síðustu tveimur þáttaröðum Game of Thrones. Vangaveltur hafa verið uppi um komandi leikferil McGregor en það hefur nú verið staðfest. Það sem ekki liggur fyrir er hvaða hlutverk hann muni leika og hvað hann muni gera. Einhverjir eru þó sannfærðir um að hlutverk hans verði að deyja og það verði Fjallið, sem Hafþór Júlíus Björnsson leikur, sem muni drepa hann. Hver veit, kannski verður McGregor sá sem drepur fjallið, aftur. Það er þó ljóst að ef svo yrði myndu margir aðdáendur GOT missa vitið af reiði. #CleganeBowl Myndband af þeim Conor og Hafþóri að berjast fór eins og eldur um sinu á internetinu í fyrra og því þykir ekkert ólíklegt að HBO sé tilbúið til að endurtaka leikinn. Við höldum í vonina og bíðum og sjáum. Hér má sjá myndbandið af „bardaga“ Conor og Hafþórs.
Game of Thrones MMA Tengdar fréttir Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47 Hafþór birtir mynd frá tökum Game of Thrones Sýnir förðunina sem hann fékk sem Fjallið. 15. júlí 2016 13:30 Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47
Hafþór birtir mynd frá tökum Game of Thrones Sýnir förðunina sem hann fékk sem Fjallið. 15. júlí 2016 13:30
Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45