Það vantar alla auðmýkt í Rondu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. nóvember 2016 23:30 Cyborg er hrikalega öflug. vísir/getty Cris „Cyborg“ Justino heldur áfram að reyna að lokka Rondu Rousey inn í búrið til sín. Rætt hefur verið um bardaga á milli þeirra síðan 2012 er þær voru meistarar í sitt hvorum flokkum hjá Strikeforce. Í millitíðinni fór Ronda í UFC og varð stærsta stjarnan í UFC. Hún hefur ekki keppt í heilt ár en mun um áramótin reyna að vinna bantamvigtar-beltið af Amöndu Nunes. Cyborg hefur ítrekað kallað á Rondu að koma og berjast við sig og skilur ekki af hverju Ronda er að fá titilbardaga núna. „Hún fór í eins árs frí. Hún á ekki að fá titilbardaga eftir svona langt frí. Hún hefði átt að keppa aftur við Holly Holm eða einhverja aðra,“ sagði Cyborg og bætti við. „Ég held það vanti alla auðmýkt í hana og þess vegna taki hún ekki annað í mál en að fá titilbardaga.“ Dana White, forseti UFC, sagði á dögunum að Ronda væri meira en til í að slást við Cyborg. Sú brasilíska er ekki að kaupa það. „Það skiptir engu máli hvernig bardaginn. Hún mun ekki berjast við mig í kjölfarið. Ég veit það. Hún er ekkert fyrir alvöru áskoranir. Ef hún tapar þá mun hún hætta. Ef hún vinnur mun hún segja sama kjaftæðið og venjulega. Hún er alltaf á flótta undan mér. Hún ræður ekki við höggin mín og er ekki nógu sterk andlega.“ MMA Tengdar fréttir Ronda vill berjast við Cyborg UFC-aðdáendur hafa í dágóðan tíma haft mikinn áhuga á því að sjá ofurbardaga á milli Rondu Rousey og Cris Cyborg. 28. september 2016 22:45 Cyborg dreymir enn um Rondu Bardagakonan Cris Cyborg viðurkennir að hún muni líklega ekki getað létt sig aftur niður í bantamvigt en vill samt fá að berjast við Rondu Rousey. 25. september 2016 23:15 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira
Cris „Cyborg“ Justino heldur áfram að reyna að lokka Rondu Rousey inn í búrið til sín. Rætt hefur verið um bardaga á milli þeirra síðan 2012 er þær voru meistarar í sitt hvorum flokkum hjá Strikeforce. Í millitíðinni fór Ronda í UFC og varð stærsta stjarnan í UFC. Hún hefur ekki keppt í heilt ár en mun um áramótin reyna að vinna bantamvigtar-beltið af Amöndu Nunes. Cyborg hefur ítrekað kallað á Rondu að koma og berjast við sig og skilur ekki af hverju Ronda er að fá titilbardaga núna. „Hún fór í eins árs frí. Hún á ekki að fá titilbardaga eftir svona langt frí. Hún hefði átt að keppa aftur við Holly Holm eða einhverja aðra,“ sagði Cyborg og bætti við. „Ég held það vanti alla auðmýkt í hana og þess vegna taki hún ekki annað í mál en að fá titilbardaga.“ Dana White, forseti UFC, sagði á dögunum að Ronda væri meira en til í að slást við Cyborg. Sú brasilíska er ekki að kaupa það. „Það skiptir engu máli hvernig bardaginn. Hún mun ekki berjast við mig í kjölfarið. Ég veit það. Hún er ekkert fyrir alvöru áskoranir. Ef hún tapar þá mun hún hætta. Ef hún vinnur mun hún segja sama kjaftæðið og venjulega. Hún er alltaf á flótta undan mér. Hún ræður ekki við höggin mín og er ekki nógu sterk andlega.“
MMA Tengdar fréttir Ronda vill berjast við Cyborg UFC-aðdáendur hafa í dágóðan tíma haft mikinn áhuga á því að sjá ofurbardaga á milli Rondu Rousey og Cris Cyborg. 28. september 2016 22:45 Cyborg dreymir enn um Rondu Bardagakonan Cris Cyborg viðurkennir að hún muni líklega ekki getað létt sig aftur niður í bantamvigt en vill samt fá að berjast við Rondu Rousey. 25. september 2016 23:15 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira
Ronda vill berjast við Cyborg UFC-aðdáendur hafa í dágóðan tíma haft mikinn áhuga á því að sjá ofurbardaga á milli Rondu Rousey og Cris Cyborg. 28. september 2016 22:45
Cyborg dreymir enn um Rondu Bardagakonan Cris Cyborg viðurkennir að hún muni líklega ekki getað létt sig aftur niður í bantamvigt en vill samt fá að berjast við Rondu Rousey. 25. september 2016 23:15