Katrín á leið til Bessastaða Birgir Olgeirsson skrifar 25. nóvember 2016 09:11 Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna. vísir/hanna Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er á leið til Bessastaða þar sem hún mun hitta Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, klukkan tíu. Katrín hefur haft stjórnarmyndunarumboðið í rúma viku en sleit viðræðum Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar, Pírata, Viðreisnar og Samfylkingarinnar fyrr í vikunni. Talið er að Katrín sé á leið á Bessastaði til að skila stjórnarmyndunarumboðinu en hún hitti félaga sína í þingflokki Vinstri grænna í þinghúsinu klukkan níu í morgun. Þó er erfitt að fullyrða um það, hún gæti einnig greint Guðna frá stöðu mála og mögulega fengið að halda umboðinu gegn því sannfæra hann um mögulegar viðræður við aðra flokka sem gætu gengið upp. Katrín fékk umboðið frá Guðna Th. fyrir 9 dögum. Bein útsending frá Bessastöðum hefst hér á Vísi klukkan 10.Forsetinn sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu vegna fundarins:Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson mun í dag, föstudaginn 25. nóvember 2016, eiga fund með Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs. Fundur þeirra hefst kl. 10:00 áBessastöðum. Forseti mun síðan ræða við fjölmiðla á Bessastöðum kl. 11:00. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Leiðir Katrínar lokaðar Útilokað er að Katrín Jakobsdóttir nái að mynda fimm flokka ríkisstjórn með Framsóknarflokki í stað Viðreisnar ef marka má orð þingmanns Pírata. 25. nóvember 2016 07:00 Ætla ekki að fjarlægja sig Viðreisn "Maður er eiginlega þessa dagana kominn í það að taka því sem kemur upp, þetta er þannig ástand.“ 24. nóvember 2016 23:00 Lilja um stjórnarmyndunarviðræður: Teljum þriggja flokka stjórn betri "Það sem er að gerast akkúrat núna er að allir flokkar eru að tala saman.“ 24. nóvember 2016 18:40 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Fleiri fréttir Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er á leið til Bessastaða þar sem hún mun hitta Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, klukkan tíu. Katrín hefur haft stjórnarmyndunarumboðið í rúma viku en sleit viðræðum Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar, Pírata, Viðreisnar og Samfylkingarinnar fyrr í vikunni. Talið er að Katrín sé á leið á Bessastaði til að skila stjórnarmyndunarumboðinu en hún hitti félaga sína í þingflokki Vinstri grænna í þinghúsinu klukkan níu í morgun. Þó er erfitt að fullyrða um það, hún gæti einnig greint Guðna frá stöðu mála og mögulega fengið að halda umboðinu gegn því sannfæra hann um mögulegar viðræður við aðra flokka sem gætu gengið upp. Katrín fékk umboðið frá Guðna Th. fyrir 9 dögum. Bein útsending frá Bessastöðum hefst hér á Vísi klukkan 10.Forsetinn sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu vegna fundarins:Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson mun í dag, föstudaginn 25. nóvember 2016, eiga fund með Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs. Fundur þeirra hefst kl. 10:00 áBessastöðum. Forseti mun síðan ræða við fjölmiðla á Bessastöðum kl. 11:00.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Leiðir Katrínar lokaðar Útilokað er að Katrín Jakobsdóttir nái að mynda fimm flokka ríkisstjórn með Framsóknarflokki í stað Viðreisnar ef marka má orð þingmanns Pírata. 25. nóvember 2016 07:00 Ætla ekki að fjarlægja sig Viðreisn "Maður er eiginlega þessa dagana kominn í það að taka því sem kemur upp, þetta er þannig ástand.“ 24. nóvember 2016 23:00 Lilja um stjórnarmyndunarviðræður: Teljum þriggja flokka stjórn betri "Það sem er að gerast akkúrat núna er að allir flokkar eru að tala saman.“ 24. nóvember 2016 18:40 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Fleiri fréttir Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Sjá meira
Leiðir Katrínar lokaðar Útilokað er að Katrín Jakobsdóttir nái að mynda fimm flokka ríkisstjórn með Framsóknarflokki í stað Viðreisnar ef marka má orð þingmanns Pírata. 25. nóvember 2016 07:00
Ætla ekki að fjarlægja sig Viðreisn "Maður er eiginlega þessa dagana kominn í það að taka því sem kemur upp, þetta er þannig ástand.“ 24. nóvember 2016 23:00
Lilja um stjórnarmyndunarviðræður: Teljum þriggja flokka stjórn betri "Það sem er að gerast akkúrat núna er að allir flokkar eru að tala saman.“ 24. nóvember 2016 18:40