Þingmenn Viðreisnar hittast og meina fjölmiðlum um aðgang að Alþingi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. nóvember 2016 17:34 Þorsteinn Víglundsson vildi lítið tjá sig þegar fréttamaður Stöðvar 2 tók hann tali fyrir utan þinghúsið. vísir/ernir Þingmenn Viðreisnar komu saman til fundar í Alþingishúsinu nú fyrir skömmu, eða á fimmta tímanum. Gera má ráð fyrir að á fundinum verði lagt til að formlegar stjórnarmyndunarviðræður milli Viðreisnar, Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar verði teknar upp að nýju. Fundurinn var boðaður með skömmum fyrirvara, eftir því sem fréttastofa kemst næst. Heimildir herma að boða hefði átt þingmenn á fund ef einhver niðurstaða kæmi út úr samtölum formanna flokkanna þriggja, en þeir hittust allir í morgun. Viðreisn fór fram á það við þingverði að fjölmiðlum yrði meinaður aðgangur að Alþingi á meðan fundurinn stæði yfir og hafa ekki viljað leyfa myndatökur. Það telst nokkuð sjaldgæft að dyrum Alþingis sé lokað en þingverðir hafa ekki viljað tjá sig um málið í kvöld, né skrifstofustjóri Alþingis. Strangar reglur gilda í Alþingishúsinu en almenningur og fjölmiðlar fá einungis að heimild til að vera inni á ákveðnum svæðum í húsinu.Uppfært: Þingverðir gáfu fjölmiðlamönnum þau svör að þingflokkur Viðreisnar hefðu lagt fram kröfu um að húsinu yrði lokað. Þingmenn Viðreisnar segjast hins vegar ekki kannast við þessa kröfu, í samtali við frèttastofu. Kosningar 2016 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira
Þingmenn Viðreisnar komu saman til fundar í Alþingishúsinu nú fyrir skömmu, eða á fimmta tímanum. Gera má ráð fyrir að á fundinum verði lagt til að formlegar stjórnarmyndunarviðræður milli Viðreisnar, Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar verði teknar upp að nýju. Fundurinn var boðaður með skömmum fyrirvara, eftir því sem fréttastofa kemst næst. Heimildir herma að boða hefði átt þingmenn á fund ef einhver niðurstaða kæmi út úr samtölum formanna flokkanna þriggja, en þeir hittust allir í morgun. Viðreisn fór fram á það við þingverði að fjölmiðlum yrði meinaður aðgangur að Alþingi á meðan fundurinn stæði yfir og hafa ekki viljað leyfa myndatökur. Það telst nokkuð sjaldgæft að dyrum Alþingis sé lokað en þingverðir hafa ekki viljað tjá sig um málið í kvöld, né skrifstofustjóri Alþingis. Strangar reglur gilda í Alþingishúsinu en almenningur og fjölmiðlar fá einungis að heimild til að vera inni á ákveðnum svæðum í húsinu.Uppfært: Þingverðir gáfu fjölmiðlamönnum þau svör að þingflokkur Viðreisnar hefðu lagt fram kröfu um að húsinu yrði lokað. Þingmenn Viðreisnar segjast hins vegar ekki kannast við þessa kröfu, í samtali við frèttastofu.
Kosningar 2016 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira