Sögulegt kvöld hjá Brady sem jafnaði met Manning Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2016 08:00 Brady fagnar í leiknum í gær. vísir/getty Tom Brady og félagar í New England Patriots lentu í kröppum dansi gegn NY Jets í NFL-deildinni í gær en allt fór vel að lokum í sögulegum sigri Patriots. Sigurinn í gær var 200. sigurleikur Brady með Patriots og hann jafnaði þar með Peyton Manning. Þeir deila nú efsta sætinu yfir þá sem hafa unnið flesta leiki í sögu deildarinnar. Hinn 39 ára gamli Brady komst einnig yfir 60 þúsund jarda múrinn í leiknum en hann er aðeins fimmti leikstjórnandinn í sögu deildarinnar sem nær því. Meistarar Denver Broncos urðu að sætta sig við tap á heimavelli gegn Kansas í nótt. Þar fengust úrslit í framlengdum leik. Denver er því komið í þriðja sætið í sínum riðli sem er sá besti í deildinni. Topplið riðilsins er Oakland Raiders sem vann ótrúlegan sigur á Carolina. Eftir að hafa verið yfir, 24-7, í hálfleik þá skoraði Carolina 25 stig á tólf mínútum og komst yfir. Í millitíðinni hafði litli fingur Derek Carr, leikstjórnanda Oakland, farið úr lið á kasthöndinni en hann snéri aftur með hanska og náði að leið lið sitt til sigurs.Úrslit: Atlanta-Arizona 38-19 Baltimore-Cincinnati 19-14 Buffalo-Jacksonville 28-21 Chicago-Tennessee 21-27 Cleveland-NY Giants 13-27 Houston-San Diego 13-21 Miami-San Francisco 31-24 New Orleans-LA Rams 49-21 Tampa Bay-Seattle 14-5 NY Jets-New England 17-22 Oakland-Carolina 35-32 Denver-Kansas City 27-30Staðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Sjá meira
Tom Brady og félagar í New England Patriots lentu í kröppum dansi gegn NY Jets í NFL-deildinni í gær en allt fór vel að lokum í sögulegum sigri Patriots. Sigurinn í gær var 200. sigurleikur Brady með Patriots og hann jafnaði þar með Peyton Manning. Þeir deila nú efsta sætinu yfir þá sem hafa unnið flesta leiki í sögu deildarinnar. Hinn 39 ára gamli Brady komst einnig yfir 60 þúsund jarda múrinn í leiknum en hann er aðeins fimmti leikstjórnandinn í sögu deildarinnar sem nær því. Meistarar Denver Broncos urðu að sætta sig við tap á heimavelli gegn Kansas í nótt. Þar fengust úrslit í framlengdum leik. Denver er því komið í þriðja sætið í sínum riðli sem er sá besti í deildinni. Topplið riðilsins er Oakland Raiders sem vann ótrúlegan sigur á Carolina. Eftir að hafa verið yfir, 24-7, í hálfleik þá skoraði Carolina 25 stig á tólf mínútum og komst yfir. Í millitíðinni hafði litli fingur Derek Carr, leikstjórnanda Oakland, farið úr lið á kasthöndinni en hann snéri aftur með hanska og náði að leið lið sitt til sigurs.Úrslit: Atlanta-Arizona 38-19 Baltimore-Cincinnati 19-14 Buffalo-Jacksonville 28-21 Chicago-Tennessee 21-27 Cleveland-NY Giants 13-27 Houston-San Diego 13-21 Miami-San Francisco 31-24 New Orleans-LA Rams 49-21 Tampa Bay-Seattle 14-5 NY Jets-New England 17-22 Oakland-Carolina 35-32 Denver-Kansas City 27-30Staðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Sjá meira