„Útlendingahræðsla“ orð ársins að mati orðabókarvefsíðu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2016 16:05 Orðið er sett saman úr tveimur grískum orðum Vísir/Getty Enska orðið „xenophobia“ eða „útlendingahræðsla“ er orð ársins að mati einnar stærstu orðabókarvefsíðu heimsins, Dictionary.com. Fréttastofa AP greinir frá.Jane Solomon, einn af forvarsmönnum síðunnar, segir að á árinu hafi fólk í auknum mæli leitað til vefsíðu Dictionary.com til að skilja merkingu orðsins xenophobia. Orðið er sett saman úr tveimur grískum orðum, xenox sem þýðir ókunnugur eða gestur og phobos sem þýðir hræðsla eða ótti. Solomon rekur aukninguna í leitarniðurstöðunum til Brexit-atkvæðagreiðslunnar í Bretlandi, aukins flóttamannastraums í Evrópu og víðar frá Mið-Austurlöndunum og Afríku og forsetakosninganna í Bandaríkjunum þar sem Donald Trump gerði það að kosningaloforði sínu að takmarka mjög fjölda innflytjenda á ári hverju til Bandaríkjanna. Hún segir að aukningin hafi mælst jafn og þétt á hverjum degi en eftir Brexit-kosninguna í júní í sumar sprakk allt. Á tveggja daga tímabili frá 22. til 24. júní jókst leitarumferð að orðinu um 938 prósent. Síðan þá hafi hundruð leitað að merkingu orðsins á hverjum klukkutíma. Brexit Donald Trump Fréttir ársins 2016 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sjá meira
Enska orðið „xenophobia“ eða „útlendingahræðsla“ er orð ársins að mati einnar stærstu orðabókarvefsíðu heimsins, Dictionary.com. Fréttastofa AP greinir frá.Jane Solomon, einn af forvarsmönnum síðunnar, segir að á árinu hafi fólk í auknum mæli leitað til vefsíðu Dictionary.com til að skilja merkingu orðsins xenophobia. Orðið er sett saman úr tveimur grískum orðum, xenox sem þýðir ókunnugur eða gestur og phobos sem þýðir hræðsla eða ótti. Solomon rekur aukninguna í leitarniðurstöðunum til Brexit-atkvæðagreiðslunnar í Bretlandi, aukins flóttamannastraums í Evrópu og víðar frá Mið-Austurlöndunum og Afríku og forsetakosninganna í Bandaríkjunum þar sem Donald Trump gerði það að kosningaloforði sínu að takmarka mjög fjölda innflytjenda á ári hverju til Bandaríkjanna. Hún segir að aukningin hafi mælst jafn og þétt á hverjum degi en eftir Brexit-kosninguna í júní í sumar sprakk allt. Á tveggja daga tímabili frá 22. til 24. júní jókst leitarumferð að orðinu um 938 prósent. Síðan þá hafi hundruð leitað að merkingu orðsins á hverjum klukkutíma.
Brexit Donald Trump Fréttir ársins 2016 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sjá meira