Fyrsta græna vinnuvél Íslands Finnur Thorlacius skrifar 11. nóvember 2016 15:03 Komatsu HB365LC Hybrid. Umræðan um umhverfisvæna bíla hefur verið áberandi á undanförnum árum en framleiðendur vinnuvéla hafa líka verið duglegir í þessari þróun í átt að umhverfisvænum vélum. Sem dæmi hefur Komatsu boðið uppá úrval Hybrid vinnuvéla í þónokkur ár en Íslendingar hafa ekki fjárfest í svona umhverfisvænum vélum fyrr en nú. Í vikunni kom fyrsta græna vinnuvélin til Íslands og er hún af gerðinni Komatsu HB365LC sem er 36 tonna beltagrafa. Vélin var afhent nýjum eiganda í gær, fimmtudaginn 10. nóvember. Kaupandinn af vélinni er Ingileifur Jónsson ehf. Eldsneytissparnaður við notkun þessarar vélar, borið saman við hefðbundnar Komatsu gröfur er 20-30% og munar um minna. Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent
Umræðan um umhverfisvæna bíla hefur verið áberandi á undanförnum árum en framleiðendur vinnuvéla hafa líka verið duglegir í þessari þróun í átt að umhverfisvænum vélum. Sem dæmi hefur Komatsu boðið uppá úrval Hybrid vinnuvéla í þónokkur ár en Íslendingar hafa ekki fjárfest í svona umhverfisvænum vélum fyrr en nú. Í vikunni kom fyrsta græna vinnuvélin til Íslands og er hún af gerðinni Komatsu HB365LC sem er 36 tonna beltagrafa. Vélin var afhent nýjum eiganda í gær, fimmtudaginn 10. nóvember. Kaupandinn af vélinni er Ingileifur Jónsson ehf. Eldsneytissparnaður við notkun þessarar vélar, borið saman við hefðbundnar Komatsu gröfur er 20-30% og munar um minna.
Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent