„Þetta mjakast hægt áfram“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. nóvember 2016 22:20 Búist er við að fundurinn muni standa yfir fram á nótt. visir/ngy Fundur Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar um mögulega stjórnarmyndun stendur enn yfir, en hann hófst snemma í morgun. Búist er við að hann muni standa fram á nótt. „Þetta mjakast hægt áfram,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, í samtali við fréttastofu, en vildi að öðru leyti lítið tjá sig um stöðu mála. „Ég er hóflega bjartsýnn,“ segir Benedikt, aðspurður. Fjögurra manna teymi frá hverjum flokki hafa undanfarna daga unnið að texta nýs stjórnarsáttmála á ótilgreindum stað. Þingflokkar Viðreisnar og Bjartrar framtíðar héldu í dag sameiginlegan þingflokksfund þar sem línur voru lagðar, en þingflokkur Sjálfstæðisflokks fundaði síðast á föstudag, þar sem flokkurinn lagði blessun sína yfir formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Bjarta framtíð og Viðreisn. Kosningar 2016 Tengdar fréttir „Staðan er svolítið snúin" „Við skrifum ekki undir kjarasamning með skerðingu á veikindarétti til okkar manna," segir Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands 14. nóvember 2016 18:45 Hafa áhyggjur af litlum þingstyrk nýrrar ríkisstjórnar Fjögurra manna teymi frá hverjum flokki, Sjálfstæðisflokki, Bjartri framtíð og Viðreisn vinna nú drög að stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að þingmenn hafi áhyggjur af litlum þingstyrk ríkisstjórnarinnar. 14. nóvember 2016 20:30 Óttarr segist skilja að fólki sé heitt í hamsi Fer að sjá fyrir endann á stjórnarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. 14. nóvember 2016 12:41 Mest lesið Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Fundur Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar um mögulega stjórnarmyndun stendur enn yfir, en hann hófst snemma í morgun. Búist er við að hann muni standa fram á nótt. „Þetta mjakast hægt áfram,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, í samtali við fréttastofu, en vildi að öðru leyti lítið tjá sig um stöðu mála. „Ég er hóflega bjartsýnn,“ segir Benedikt, aðspurður. Fjögurra manna teymi frá hverjum flokki hafa undanfarna daga unnið að texta nýs stjórnarsáttmála á ótilgreindum stað. Þingflokkar Viðreisnar og Bjartrar framtíðar héldu í dag sameiginlegan þingflokksfund þar sem línur voru lagðar, en þingflokkur Sjálfstæðisflokks fundaði síðast á föstudag, þar sem flokkurinn lagði blessun sína yfir formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Bjarta framtíð og Viðreisn.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir „Staðan er svolítið snúin" „Við skrifum ekki undir kjarasamning með skerðingu á veikindarétti til okkar manna," segir Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands 14. nóvember 2016 18:45 Hafa áhyggjur af litlum þingstyrk nýrrar ríkisstjórnar Fjögurra manna teymi frá hverjum flokki, Sjálfstæðisflokki, Bjartri framtíð og Viðreisn vinna nú drög að stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að þingmenn hafi áhyggjur af litlum þingstyrk ríkisstjórnarinnar. 14. nóvember 2016 20:30 Óttarr segist skilja að fólki sé heitt í hamsi Fer að sjá fyrir endann á stjórnarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. 14. nóvember 2016 12:41 Mest lesið Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
„Staðan er svolítið snúin" „Við skrifum ekki undir kjarasamning með skerðingu á veikindarétti til okkar manna," segir Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands 14. nóvember 2016 18:45
Hafa áhyggjur af litlum þingstyrk nýrrar ríkisstjórnar Fjögurra manna teymi frá hverjum flokki, Sjálfstæðisflokki, Bjartri framtíð og Viðreisn vinna nú drög að stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að þingmenn hafi áhyggjur af litlum þingstyrk ríkisstjórnarinnar. 14. nóvember 2016 20:30
Óttarr segist skilja að fólki sé heitt í hamsi Fer að sjá fyrir endann á stjórnarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. 14. nóvember 2016 12:41