Níutíu þúsund störf í hættu Sæunn Gísladóttir skrifar 15. nóvember 2016 07:00 Staða London sem miðstöðvar fjármálageirans í Evrópu hefur verið í uppnámi frá því að úrslit kosninganna um Evrópusambandið lágu fyrir í sumar. nordicphotos/Getty Um 83 þúsund störf í fjármálageiranum í London gætu horfið ef Bretland missir ákveðin evrutengd réttindi í kjölfar útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu EY sem Financial Times greinir frá. Samkvæmt skýrslunni mun 31 þúsund sölustarf og 18 þúsund bakvinnslu- og endurskoðendastörf í bankageiranum tapast. Um er að ræða ástandið ef útgöngusamningar fara á versta mögulega veg. Sérfræðingar hjá EY telja að störfin myndu tapast yfir sjö ára tímabil. Staða London sem miðstöðvar fjármálageirans í Evrópu hefur verið í uppnámi frá því að úrslit kosninganna um Evrópusambandið lágu fyrir í sumar. Enn er óvíst hvernig útgöngusamningar munu nást. Fjöldi fjármálastofnana hefur sagst ætla að færa störf frá London ef allt fer á versta veg. Sunday Times greindi nú síðast frá því að bandaríski bankinn Citi íhugi að flytja níu hundruð störf frá London til Dublin.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Um 83 þúsund störf í fjármálageiranum í London gætu horfið ef Bretland missir ákveðin evrutengd réttindi í kjölfar útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu EY sem Financial Times greinir frá. Samkvæmt skýrslunni mun 31 þúsund sölustarf og 18 þúsund bakvinnslu- og endurskoðendastörf í bankageiranum tapast. Um er að ræða ástandið ef útgöngusamningar fara á versta mögulega veg. Sérfræðingar hjá EY telja að störfin myndu tapast yfir sjö ára tímabil. Staða London sem miðstöðvar fjármálageirans í Evrópu hefur verið í uppnámi frá því að úrslit kosninganna um Evrópusambandið lágu fyrir í sumar. Enn er óvíst hvernig útgöngusamningar munu nást. Fjöldi fjármálastofnana hefur sagst ætla að færa störf frá London ef allt fer á versta veg. Sunday Times greindi nú síðast frá því að bandaríski bankinn Citi íhugi að flytja níu hundruð störf frá London til Dublin.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira