Áhættan borgaði sig fyrir Manning og félaga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2016 08:00 Eli hleypur af velli með boltann undir höndinni eftir leikinn í nótt. Vísir/Getty New York Giants komst upp í annað sæti í austurriðili Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni í nótt með mikilvægum sigri á Cincinnati Bengals á heimavelli í nótt, 21-20. Sigurinn var naumur eins og tölurnar bera með sér en Giants tók áhættu með því að keyra sóknarkerfi á fjórðu tilraun snemma í fjórða leikhluta. Hún borgaði sig þar sem að Eli Manning náði að kasta fyrir snertimarki á Sterling Shepard. Þetta gerðist snemma í fjórða leikhluta. Giants náði þar með forystunni og vörn liðsins gerði nóg til að halda Andy Dalton og hans mönnum í Bengals í skefjum á lokamínútum leiksins. Cincinnati átti ekki svar og Giants vann dýrmætan sigur, sem fyrr segir. Odell Beckham var sem fyrr fyrirferðamikill í sóknarleik Giants en hann greip tíu sendingar í nótt fyrir 97 jördum og einu snertimarki. Annar frábær útherji, AJ Green hjá Bengals, greip sjö sendingar fyrir 68 jördum og snertimarki. Vonbrigðatímabil Bengals heldur því áfram en liðið hefur aðeins unnið þrjá af níu fyrstu leikjum sínum. Möguleikar liðsins á að komast í úrslitakeppnina eru orðnir afar litlir en það yrði í fyrsta sinn síðan að Andy Dalton kom inn í NFL-deildina árið 2011 að liðinu tækist ekki að komast áfram.Samantekt úr leiknum má sjá hér. NFL Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Sjá meira
New York Giants komst upp í annað sæti í austurriðili Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni í nótt með mikilvægum sigri á Cincinnati Bengals á heimavelli í nótt, 21-20. Sigurinn var naumur eins og tölurnar bera með sér en Giants tók áhættu með því að keyra sóknarkerfi á fjórðu tilraun snemma í fjórða leikhluta. Hún borgaði sig þar sem að Eli Manning náði að kasta fyrir snertimarki á Sterling Shepard. Þetta gerðist snemma í fjórða leikhluta. Giants náði þar með forystunni og vörn liðsins gerði nóg til að halda Andy Dalton og hans mönnum í Bengals í skefjum á lokamínútum leiksins. Cincinnati átti ekki svar og Giants vann dýrmætan sigur, sem fyrr segir. Odell Beckham var sem fyrr fyrirferðamikill í sóknarleik Giants en hann greip tíu sendingar í nótt fyrir 97 jördum og einu snertimarki. Annar frábær útherji, AJ Green hjá Bengals, greip sjö sendingar fyrir 68 jördum og snertimarki. Vonbrigðatímabil Bengals heldur því áfram en liðið hefur aðeins unnið þrjá af níu fyrstu leikjum sínum. Möguleikar liðsins á að komast í úrslitakeppnina eru orðnir afar litlir en það yrði í fyrsta sinn síðan að Andy Dalton kom inn í NFL-deildina árið 2011 að liðinu tækist ekki að komast áfram.Samantekt úr leiknum má sjá hér.
NFL Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Sjá meira