„Full ástæða til að við bjóðumst til að vera með í ríkisstjórn“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. nóvember 2016 21:06 Birgitta Jónsdóttir segir Pírata reiðubúna til viðræðna um mögulega stjórnarmyndun. vísir/vilhelm Birgitta Jónsdóttir segir Pírata reiðubúna til viðræðna um mögulega stjórnarmyndun. Flokkurinn hafi áhuga á mynda ríkisstjórn með öllum flokkum nema ríkisstjórnarflokkunum tveimur; Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Hún segir næstu rökréttu skref að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, fái stjórnarmyndunarumboðið. „Ég rakst aðeins á Katrínu áðan og við spjölluðum stuttlega saman þar sem hún útskýrði að hún ætli að hitta alla flokkana,“ segir Birgitta í samtali við Vísi. Hún segir að næstu skref verði að ræða við þingflokkinn. „Við buðumst til að styðja minnihlutastjórn, og erum alveg tilbúin til að gera það til að einfalda málin, en mér sýnist á öllu að forsendur séu að breytast,en eigum bara eftir að ræða það við þingflokkinn,” segir hún. „Mér sýnist full ástæða til að við bjóðumst til að vera með í ríkisstjórn,” bætir Birgitta við, aðspurð að hvaða leyti forsendur séu að breytast hjá Pírötum.Væruð þið til í fimm flokka stjórn undir forystu Vinstri grænna? „Mér sýnist á öllu að það sé erfitt, bæði fyrir Bjarta framtíð og Samfylkinguna, að vera í ríkisstjórn með svona fáa þingmenn. En aðalatriðið er að ef flokkar geta komið sér saman, ef það er mjög ítarleg aðgerðaráætlun og stefnuskrá þá ætti ekki að vera neitt vandamál. Við höfum alveg áhuga á, þó við séum með minnihlutastjórn, að taka sæti í ríkisstjórn. Eitt útilokar ekki hitt. Við viljum bara setjast niður og ræða málin fyrst,” útskýrir Birgitta, og segir að heilbrigðiskerfið verði algjört forgangsatriði. Kosningar 2016 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Fleiri fréttir Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir segir Pírata reiðubúna til viðræðna um mögulega stjórnarmyndun. Flokkurinn hafi áhuga á mynda ríkisstjórn með öllum flokkum nema ríkisstjórnarflokkunum tveimur; Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Hún segir næstu rökréttu skref að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, fái stjórnarmyndunarumboðið. „Ég rakst aðeins á Katrínu áðan og við spjölluðum stuttlega saman þar sem hún útskýrði að hún ætli að hitta alla flokkana,“ segir Birgitta í samtali við Vísi. Hún segir að næstu skref verði að ræða við þingflokkinn. „Við buðumst til að styðja minnihlutastjórn, og erum alveg tilbúin til að gera það til að einfalda málin, en mér sýnist á öllu að forsendur séu að breytast,en eigum bara eftir að ræða það við þingflokkinn,” segir hún. „Mér sýnist full ástæða til að við bjóðumst til að vera með í ríkisstjórn,” bætir Birgitta við, aðspurð að hvaða leyti forsendur séu að breytast hjá Pírötum.Væruð þið til í fimm flokka stjórn undir forystu Vinstri grænna? „Mér sýnist á öllu að það sé erfitt, bæði fyrir Bjarta framtíð og Samfylkinguna, að vera í ríkisstjórn með svona fáa þingmenn. En aðalatriðið er að ef flokkar geta komið sér saman, ef það er mjög ítarleg aðgerðaráætlun og stefnuskrá þá ætti ekki að vera neitt vandamál. Við höfum alveg áhuga á, þó við séum með minnihlutastjórn, að taka sæti í ríkisstjórn. Eitt útilokar ekki hitt. Við viljum bara setjast niður og ræða málin fyrst,” útskýrir Birgitta, og segir að heilbrigðiskerfið verði algjört forgangsatriði.
Kosningar 2016 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Fleiri fréttir Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Sjá meira