Snap Spectacles í dularfullum sjálfsölum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 17. nóvember 2016 07:00 Spectacles frá Snap Inc. nordicphotos/AFP Kaliforníu og Oklahoma í Bandaríkjunum hafa nýlega séð undarlega, gula sjálfsala spretta upp úti á götu. Við sjálfsalana hafa svo myndast ógnarlangar raðir en þeir eru eini vettvangurinn þar sem kaupa má Spectacles, ný gleraugu frá fyrirtækinu Snap Inc. sem einnig heldur úti samfélagsmiðlinum Snapchat. Gleraugun eru búin myndavélum og senda þau stutt myndbönd beint í síma notandans sem getur svo hlaðið þeim inn á Snapchat-aðgang sinn. Techcrunch greinir frá því að í þessari markaðssetningu gangi Snap Inc. út frá einfaldri reglu: „Ef þú vilt gera vöruna þína töff þá skaltu ekki gefa nördum aðgang að henni fyrst.“ Því hafa tækniblaðamenn í Bandaríkjunum ekki fengið að prófa Spectacles nema þeir hafi verið svo heppnir að rekast á gulan sjálfsala.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Kaliforníu og Oklahoma í Bandaríkjunum hafa nýlega séð undarlega, gula sjálfsala spretta upp úti á götu. Við sjálfsalana hafa svo myndast ógnarlangar raðir en þeir eru eini vettvangurinn þar sem kaupa má Spectacles, ný gleraugu frá fyrirtækinu Snap Inc. sem einnig heldur úti samfélagsmiðlinum Snapchat. Gleraugun eru búin myndavélum og senda þau stutt myndbönd beint í síma notandans sem getur svo hlaðið þeim inn á Snapchat-aðgang sinn. Techcrunch greinir frá því að í þessari markaðssetningu gangi Snap Inc. út frá einfaldri reglu: „Ef þú vilt gera vöruna þína töff þá skaltu ekki gefa nördum aðgang að henni fyrst.“ Því hafa tækniblaðamenn í Bandaríkjunum ekki fengið að prófa Spectacles nema þeir hafi verið svo heppnir að rekast á gulan sjálfsala.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira