Þingmenn Demókrata biðla til Trump Atli Ísleifsson skrifar 16. nóvember 2016 23:35 Kaupsýslumaðurinn Steve Bannon. Vísir/AFP Þingmenn Demókrataflokksins í fulltrúadeild Bandaríkjaþings hafa biðlað til Donald Trump að draga ráðningu Steve Bannon sem æðsta ráðgjafa hans og yfirmann stefnumótunar ríkisstjórnar Trump, til baka. Í bréfi sem 169 af 188 þingmönnum Demókrata undirrita segja þeir ráðningu hægrimannsins Bannon draga mjög úr möguleikum Trump að sameina bandarísku þjóðina eftir kosningarnar. Þingmennirnir benda þar á röð greina sem birtust á frétta- og skoðanasíðunni Breitbart News sem kaupsýslumaðurinn Bannon stýrði, þar sem notuð voru niðrandi hugtök um gyðinga, múslima og röð annarra þjóðfélagshópa. Fréttasíðan Breitbart hefur verið vinsæl meðal íhaldssamra og verið gagnrýnd fyrir að ala á kynþáttafordómum, gyðingahatri og kvenfyrirlitningu. Í bréfinu segir að milljónir Bandaríkjamanna hafi lýst yfir áhyggjum og hræðslu af því hvernig komið verði fram við þá eftir að Trump tekur við völdum í Hvíta húsinu. Ráðning Bannon staðfesti einungis þær áhyggjur. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. 16. nóvember 2016 15:06 Línur Trumps farnar að skýrast Donald Trump hefur skipað í tvö mikilvæg embætti innan Hvíta hússins og hlotið gagnrýni fyrir val sitt. Utanríkisráðherrar Evrópu segjast eiga von á sterkri samvinnu. Nigel Farage og Trump hafa nú þegar hist. 15. nóvember 2016 07:00 Trump réttir sáttarhönd og sendir fingurinn með hinni Donald Trump hefur skipað í tvær mikilvægar stöður ríkisstjórnar sinnar. 14. nóvember 2016 12:30 Deilur innan teymis Trump Tengdasonur forsetans verðandi er sagður valda usla. 16. nóvember 2016 11:00 Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Sjá meira
Þingmenn Demókrataflokksins í fulltrúadeild Bandaríkjaþings hafa biðlað til Donald Trump að draga ráðningu Steve Bannon sem æðsta ráðgjafa hans og yfirmann stefnumótunar ríkisstjórnar Trump, til baka. Í bréfi sem 169 af 188 þingmönnum Demókrata undirrita segja þeir ráðningu hægrimannsins Bannon draga mjög úr möguleikum Trump að sameina bandarísku þjóðina eftir kosningarnar. Þingmennirnir benda þar á röð greina sem birtust á frétta- og skoðanasíðunni Breitbart News sem kaupsýslumaðurinn Bannon stýrði, þar sem notuð voru niðrandi hugtök um gyðinga, múslima og röð annarra þjóðfélagshópa. Fréttasíðan Breitbart hefur verið vinsæl meðal íhaldssamra og verið gagnrýnd fyrir að ala á kynþáttafordómum, gyðingahatri og kvenfyrirlitningu. Í bréfinu segir að milljónir Bandaríkjamanna hafi lýst yfir áhyggjum og hræðslu af því hvernig komið verði fram við þá eftir að Trump tekur við völdum í Hvíta húsinu. Ráðning Bannon staðfesti einungis þær áhyggjur.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. 16. nóvember 2016 15:06 Línur Trumps farnar að skýrast Donald Trump hefur skipað í tvö mikilvæg embætti innan Hvíta hússins og hlotið gagnrýni fyrir val sitt. Utanríkisráðherrar Evrópu segjast eiga von á sterkri samvinnu. Nigel Farage og Trump hafa nú þegar hist. 15. nóvember 2016 07:00 Trump réttir sáttarhönd og sendir fingurinn með hinni Donald Trump hefur skipað í tvær mikilvægar stöður ríkisstjórnar sinnar. 14. nóvember 2016 12:30 Deilur innan teymis Trump Tengdasonur forsetans verðandi er sagður valda usla. 16. nóvember 2016 11:00 Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Sjá meira
Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. 16. nóvember 2016 15:06
Línur Trumps farnar að skýrast Donald Trump hefur skipað í tvö mikilvæg embætti innan Hvíta hússins og hlotið gagnrýni fyrir val sitt. Utanríkisráðherrar Evrópu segjast eiga von á sterkri samvinnu. Nigel Farage og Trump hafa nú þegar hist. 15. nóvember 2016 07:00
Trump réttir sáttarhönd og sendir fingurinn með hinni Donald Trump hefur skipað í tvær mikilvægar stöður ríkisstjórnar sinnar. 14. nóvember 2016 12:30
Deilur innan teymis Trump Tengdasonur forsetans verðandi er sagður valda usla. 16. nóvember 2016 11:00